Margrét Jónsdóttir fæddist 1873 í Gullbringusýslu. Hún var alsystir Erlends Jónssonar í Pine Valley byggð. Maki: 1903 Jóhannes Páll Eyjólfsson f. árið 1863 í Snæfellsnessýslu. Börn: 1. Óskar 2. Leifa 3. George 4. Karl. Margrét var alsystir Erlends Jónssonar í Pine Valley byggð í Manitoba. Jóhannes lærði gullsmíði í Reykjavík, fór til Kaupmannahafnar og þaðan vestur til Norður Dakota árið 1886. …
Valgerður H Briem
Valgerður Helen Briem fæddist í Fljótsbyggð 19. janúar, 1888. Maki: 16. janúar, 1913 Óli Kristinn Coghill f. í S. Múlasýslu 12. janúar, 1888, d. í Riverton 15. ágúst, 1939. Börn: 1. Guðrún Olive 2. Jóhanna Pearl 3. Marinó Wilfred 4. Valdheiður Mabel. Óli Kristinn var sonur John Coghill frá Skotlandi og Sigríðar Ólafsdóttur. Í manntali 1901 er hann skráður hjá móður …
Hildur J Sigfúsdóttir
Hildur Jónína Sigfúsdóttir fæddist í Fljótsbyggð 23. janúar, 1880. Dáin 19. desember, 1947. Maki: 2. febrúar, 1901 Sigurður Kristjónsson f. 7. janúar, 1880 í Fljótsbyggð í Nýja Íslandi. Skrifaði sig Sigurð Kr. Finnsson vestra. Dáinn 28. júlí, 1952 Börn: 1. Þóra Sigrún f. 15. maí, 1902 2. Friðrik f. 1904 3. Sigfús f. 1905 4. Halldór Reykjalín f. 1908 5. Sigurður …
Guðrún Magnúsdóttir
Guðrún Magnúsdóttir fæddist árið 1855 í N. Þingeyjarsýslu Maki: Kristján Jónsson f. árið 1851 í N. Þingeyjarsýslu. Börn: 1. Ragnhildur Jónína 2. Arnbjörg 3. Ingileif f.1871; d.1871. Þau fluttu til Marshall í Minnesota og seinna þaðan til Watertown í S. Dakota. Ekki ljóst hvaða ár en trúlega fóru þau vestur um 1890. Arnbjörg dóttir þeirra er sennilega sú sem flutti vestur frá …
Sigríður Erlendsdóttir
Sigríður Guðrún Erlendsdóttir fæddist 8. september 1871 í Árnessýslu. Dáin 25. maí 1941 í Reykjavík í Manitoba. Maki: 1899 Ágúst Júlíus Jónsson f. 20. júní 1873 í Gullbringusýslu, d. 28. febrúar, 1919 á Bluff í Manitoba. Johnson vestra. Börn: 1. Guðbergur Ágúst, f. 1. mars 1899. 2. Lurdy, f. um 1900 3. Anna, f. um 1902 4. Valdimar, f. 1908 5. Reginbald, …
Guðrún Guðmundsdóttir
Guðrún Björg Guðmundsdóttir fæddist að Hafrafelli í N. Múlasýslu árið 1848. Maki: Jón Jónsson d. á Íslandi. Börn: 1. Sigurjón f. 1871 2. Ólöf f. 1872 3. Helgi f. 1875 4. Guðmundur f. 1882. Guðrún fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1903 með Guðmundi syni sínum og konuefni hans, Guðfinnu Ögmundsdóttur. Með þeim fór dóttir Sigurjóns, Margrét, átta ára. …
Guðfinna Ögmundsdóttir
Guðfinna Ögmundsdóttir fæddist 29. maí, 1873 í Húnavatnssýslu. Dáin 4. ágúst, 1951 í Winnipeg, Manitoba. Maki: 1906 Guðmundur Jónsson f. 8.maí, 1882 í S. Múlasýslu, d. 11. mars, 1959. Tók nafnið Austfjord vestra Börn: 1. Jósefína Kristín (Chrissie) f. 19. nóvember, 1906 2. Margrét f. 1908 3. Ögmundur Sigurður (Siggi) f. 17. mars, 1917, dáinn 8. apríl, 2003 4. Jón Ásgeir …
Anna M Tærgesen
Anna Margrét Tærgesen fæddist 24. apríl, 1889 á Gimli. Maki: 24. ágúst, 1915 Einar Sigurjón Einarsson f. á Mountain í N. Dakota 17. júní, 1887, d. á Gimli 8. júlí, 1935. Börn: 1. Ólöf f. 18. október, 1916 2. Margrét Inga f. 1918 3. Einar S f. 15. apríl, 1921. Anna Margrét var dóttir Péturs Tærgasen og Sigríðar Pálsdóttur sem vestur …
Baldur I Björnsson
Baldur Indriði Björnsson fæddist Argylebyggð í Manitoba eftir 1890. Baldur Indridi Benson vestra. Maki: Bergþóra Sigfúsdóttir f. 20. maí, 1877 í S. Þingeyjarsýslu, d. 30. ágúst, 1957. Börn: 1. Nordís Ingibjörg f. 10. febrúar, 1910 2. Herdís Guðrún f. 18. júní, 1911 3. Nanna Þorgerður f. 4. desember, 1913 4. Kristín (Christina) Ephemia f. 1. nóvember, 1915 5. Einar Indriði f. …
Carl J Olson
Carl Jónasson Olson fæddist í Minnesota 24. nóvember, 1884, dáinn 10. september, 1951 í Nebraska. Rev. Carl J. Olson vestra. Maki: 1) 18. september, 1913 Ólöf Sveinfríður Gísladóttir f. 12. júlí, 1891 í Minnesota, d. 31. desember, 1925 í Brandon í Manitoba. 2) 4. ágúst, 1942 Ásta Laufey Davíðsdóttir f. 1. maí, 1917. Börn: Með Ólöfu 1. Katherine Margaret f. …
