Sigurður Jónasson fæddist í Wisconsin 10. september, 1873. Sigurdur Olafson, Sigurdur Stone Olson eða S.S.Olson vestra. Maki: Berth B. f. á Íslandi um 1881. Börn 1. Wallace f. 1900 2. Evangeline f. 1904 3. Carl f. 1905 4. Edith f. 1911 5. Merle f. 1916. Sigurður var sonur Jónasar Ólafssonar og konu hans Margrétar Ingjaldsdóttur. Þau fluttu vestur til Kanada …
Friðrika R Jónsdóttir
Friðrika Rósa Jónsdóttir fæddist 1851 í Eyjafjarðarsýslu. Dáin 22. júní, 1941 í Selkirk. Maki: 21. júlí, 1878 Jóhann Jóhannsson fæddist 23.júní, 1857 í Eyjafjarðarsýslu. Dáinn 12. mars, 1935 í Selkirk. Þau skildu árið 1899. Börn: 1. Jón f. 1885, d. 4 ára 2. Árni f. 1887 3. Jónína Jóhanna f. 20. júní, 1889 í Mikley 4. Sigríður f. 21. október, 1891 …
Kristín S Magnúsdóttir
Kristín Sigurrós Magnúsdóttir fæddist í Dalasýslu 19. ágúst, 1854. Dáin 17. október, 1952 í Manitoba. Maki: Halldór Jónsson f. á Kirkjubóli í Skagafjarðarsýslu árið 1855. Dáinn 17. júlí, 1934 í Manitoba. Börn: 1. Steinunn Ásta 2. Kristín Magnúsína 3. Victoría Jóhanna Guðrún. Halldór fór vestur með dætur sínar tvær. Var fyrst í N. Íslandi en fór þaðan í Argylebyggð og nam þar …
Jóhanna Sigurðardóttir
Jóhanna Sigurðardóttir fæddist 27. febrúar, 1820 í S. Þingeyjarsýslu. Dáin í Nýja Íslandi 10. febrúar, 1905. Maki: 6. október, 1848 Sigmundur Þorgrímsson f. 15. maí, 1826 í S. Þingeyjarsýslu, d. í Nýja Íslandi 1. febrúar, 1902. Börn: 1. Halfdán f. 1849 2. Hansína Guðbjörg f. 1850 fór ekki vestur 3. Sigríður f. 1851, d. 1852 4. Sigurhanna f. 1853, d. 1860 …
Lúðvík H Sveinsson
Lúðvík Halldór Sveinsson fæddist 28. janúar, 1907 í Minneota. Dáinn í Washington 19. apríl, 1955. Ludvik Halldor Westdal vestra Ókvæntur og barnlaus. Lúðvík var sonur Sveins Oddssonar og Margrétar Ásgrímsdóttur. Hann fæddist í Minneota í Minnesota þar sem faðir hans starfaði sem prentari. Móðurforeldrar hans, þau Ásgrímur Guðmundsson og Guðný Runólfsdóttir tóku hann í fóstur þegar foreldrar hans fluttu norður …
Ásthildur Grímsdóttir
Ásthildur Grímsdóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu árið 1884. Maki: Magnús Magnússon f. 27. febrúar, 1873 í Húsey í Hjaltastaðaþinghá í N. Múlasýslu. Börn: 1. Eiríkur f. 1908 2. Ólafur f. 1915 3. Ragnhildur f. 1916. Magnús flutti vestur til Minneota í Minnesota árið 1905 en Ásthildur fór vestur ári síðar til Glouchester í Mass. þar sem móðir hennar, Hólmfríður bjó. Hún fór …
Sigurbjörg Ríkharðsdóttir
Sigurbjörg Ríkharðsdóttir fæddist árið 1888 í Minnesota. Bertha vestra. Maki: Pétur Árnason f. 28. nóvember, 1884 í N. Múlasýslu, d. í Minnesota árið 1953. Petur Magnuson vestra. Börn: 1. Herbert Sigurður f. 30. janúar, 1911 2. Iva Sigurbjörg f. 10. maí, 1912 3. Richard Allan f. 22. nóvember, 1915, d. 5. maí, 1916 4. Richard Arlon f. 18. desember, 1920. Pétur …
Jóhann Jónsson
Jóhann Sigmundur Jónsson fæddist í Vestmannaeyjum 21. ágúst, 1887. Dáinn í Utah 21. október, 1964. Maki: 22. ágúst, 1911 Ethel Singleton f. í Provo í Utah 29. júlí, 1890, d. 18. janúar, 1968. Börn: Upplýsingar vantar. Jón var sonur Jóns Hreinssonar og Kristínar Guðmundsdóttur og fór með þeim til Spanish Fork í Utah árið 1892.
Sigurgeir V Loftsson
Sigurgeir Valdimar Loftsson fæddist árið 1879. Walter Jonasson vestra. Maki: Bessie Virginia Brown f. 22. júní, 1887 í Kent sýslu í Michigan. Börn: Dorothy Dulcibel f. 14. maí, 1915. Sigurgeir var sonur Lofts Jónassonar og Aðalbjargar Jóakimsdóttur sem settust að í Yellow Medicine sýslu í Minnesota. Sigurgeir bjó lengi í S. Dakota.
Áslaug Indriðadóttir
Áslaug Indriðadóttir fæddist 16. september, 1866 í S. Þingeyjarsýslu. Dáin 29. ágúst, 1930 í Hallock í Minnesota Maki: Guðmundur Goodman, upplýsingar vantar. Áslaug var dóttir Indriða Jónssonar og konu hans, Maríu Jóhannesdóttur í S. Þingeyjarsýslu. Heimild vestra segir Guðmund Goodman hafa verið frá Reykjavík og ferið vestur 1893. Hann rak skartgripaverslun í Hallock í Minnesota. Áslaug vann við kjólasaum í …
