Sigtryggur Jón Guðjónsson fæddist 23. febrúar, 1884 í Lincoln sýslu í Minnesota. Dáinn 16. nóvember, 1969. S. J. Isfeld vestra. Maki: 1) Bertha Peterson f. á Íslandi 1892, d. 4. janúar, 1920 í Minnesota 2) Ruth 3) 8. nóvember, 1949 Hanna Olson f. 19. nóvember, 1883, d. 24. mars, 1960. Börn: Tryggvi Willard Isfeld f. 31. október, 1918. Sigtryggur bjó …
William L Hoff
William L Hoff fæddist 8. apríl, 1880 í Lyon sýslu í Minnesota. Dáinn í Watertown í S. Dakota árið 1963. Maki: 1) 30. janúar, 1901 Amanda Reinhold d. fyrir 1910 2) Alodie Börn: Með Amanda 1. Amanda f. 1902. William var sonur Jóns Jónssonar og Sigurlaugar Magnúsdóttur. Þau bjuggu í Lyon sýslu og þar ólst William upp. Hann gekk í …
Ósk G Pálmadóttir
Ósk Guðný Pálmadóttir fæddist 12. febrúar, 1893 í Húnavatnssýslu. Maki: 2. október, 1916 Skúli Hjörleifsson f. í Nýja Íslandi 14. mars, 1895, d. í Ottawa 3. maí, 1976. Þau skildu. Börn: 1. Pálmi Sigursteinn f. 29. ágúst, 1917 2. Oscar Skúli f. 1. júlí, 1919 3. Guðrún Evelyn f. 14. júlí, 1922 4. Einar Franklin f. 18. mars, 1929. Ósk Guðný …
Halldóra Hallgrimson
Halldora Hallgrimson fæddist í Lyon sýslu í Minnesota 20. september, 1904. Dáin í Minnesota 30. apríl árið 2000. Dora Hallgrimson vestra. Maki: George Wombill f. 28. nóvember, 1894 í Wisconsin, d. 2. maí, 1952. Börn: 1. Donna Mae f. 1929 2. Carol Jean f. 1930 3. Richard James f. 1934. Halldora var dóttir Jóns Hallgrímssonar og Sigríðar Guðvaldsdóttur.
Elísabet A Hallgrimson
Elísabet Arnþrúður Hallgrimson fæddist í Lyon sýslu í Minnesota árið 1901. Dáin árið 2004 í Hastings í Minnesota. Ógift og barnlaus. Elísabet var dóttir Jóns Hallgrímssonar og Sigríðar Guðvaldsdóttur. Hún bjó í Hastings í Minnesota.
Kristín Hallgrimson
Kristín Hallgrimsson fæddist 8. júlí, 1895 í Lyon sýslu í Minnesota Ógift og barnlaus. Hún var dóttir Jóns Hallgrímssonar og Sigríðar Guðvaldsdóttur í Minnesota. Tók virkan þátt í starfsemi Kvenfélagsins Hekla í Minneapolis.
Jón J Hallgrimson
Jón J Hallgrimson fæddist 13. mars, 1889 í Lyon sýslu í Minnesota. Ókvæntur og barnlaus. Jón ólst upp í íslensku byggðinni í Minnesota og bjó þar alla tíð. Hann var sonur Jóns Hallgrímssonar og Sigríðar Guðvaldsdóttur í Minnesota.
Jóhanna Hallgrímsdóttir
Jóhanna Hallgrímsdóttir fæddist 1874 í N. Múlasýslu. Dáin 10. apríl, 1942 í Manitoba. Maki: Benjamín Jónsson f. í N. Múlasýslu árið 1862, d. í Manitoba 13. janúar, 1925. Johnson vestra. Börn: 1. Guðný f. 1895, d. 1906 2. Jón f. 1897 3. Guðrún f. 1898 d. 1906 4. Ottó f. 1905 5. Auður f. 1908 6. Guðný Guðrún f. 1911. Benjamín …
Ólína Hallgrímsdóttir
Ólína Hallgrímsdóttir fæddist árið 1861 í Eyjafjarðarsýslu. Dáin 18. maí, 1940 í Saskatchewan. Maki: 1894 Páll Jónsson var fæddur í Eyjafjarðarsýslu árið 1856. Dáinn í Vatnabyggð árið 1930. Börn: 1. Jón Valdimar f. 1897, d. 1946 2. Sigrún f. 1895 í Hallson, N. Dakota 3. Unnur f. í Svold árið 1900. Ólína var systir Jónasar Hall í N. Dakota og …
Nikolai G Nicolaison
Nikolai Gunnlaugur Nikolaison fæddist 8. júní, 1860 í N. Múlasýslu. Ókvæntur og barnlaus. Hann flutti vestur til Kanada árið 1887.
