Sigurður Björgvin Oddsson fæddist í Minneota í Minnesota 28. september, 1885. Dáinn í Minnesota 28. ágúst, 1959. S. B. Erickson vestra. Maki: 4. ágúst, 1911 í Jacksonville, Illinois: Ella Rose Ross f. 27. maí, 1882 í Kansas, d. 16. mars, 1967 í Kaliforníu. Börn: 1. Elizabeth Carol Frances f. 16. júlí, 1913 2. Josephine Ethel f. 1917 3. Sigurd Ross …
Anna K Jónsdóttir
Anna Kristín Jónsdóttir fæddist í N. Múlasýslu 5. júlí, 1864. Maki: Jón Jónsson f. í S. Múlasýslu 24. nóvember, 1857, d. í Yellow Medicine sýslu 19. apríl, 1928 í Minnesota. John K. Johnson vestra. Börn: 1. John Lárus f. 9. maí, 1881 2. Anna Clara f. 19. október, 1883. Jón flutti vestur til Minnesota árið 1877 með foreldrum sínum, Jóni Kristjánssyni …
Aðalbjörg Þórarinsdóttir
Aðalbjörg Þórarinsdóttir fæddist 30. janúar, 1891 í N. Dakota. Maki: 30. mars, 1916 í Winnipeg: Árni Kristjánsson fæddist 21. júlí, 1891 í S. Þingeyjarsýslu. Dáinn 15. febrúar, 1977 í Minnesota. Börn: 1. Grace Ingibjörg f. 17. nóvember, 1917 í Winnipeg 2. Róbert Þórarinn f. 13. maí,1919 3. Lloyd Phillip f. 25. júní, 1921 4. Vivian Árnína f. 17. nóvember, 1924, …
Guðrún Sigurjónsdóttir
Guðrún Sigurjónsdóttir fæddist í Marklandi í Nova Scotia 10. júlí, 1879. Runa Swanson vestra. Maki: 10. júlí, 1898 Eiríkur Magnússon fæddist í N. Múlasýslu 14. mars, 1870. Dáinn í Cincinnati í Ohio 19. janúar, 1968. Eric M. Thorsteinson vestra. Börn: 1. Erlind Hjálmar f. 9. október, 1899 2. Lillian Margrét f. 16. desember, 1900 3. Elvira Elízabet f. 23. október, 1903 4. Lyle …
Halldór Briem
Halldór Briem fæddist á Espihóli í Eyjafjarðarsýslu 5. september, 1852. Dáinn á Íslandi 29. júní, 1929. Maki: 1880 Susie Taylor f. 28. mars, 1861. Börn: 1. Haraldur Eggert f. 8. mars, 1893, d. í júlí, 1893 2. Valdimar Sigurður f. 16. maí, 1895. Halldór fór fararstjóri með stóran hóp Íslendinga til Nýja Íslands árið 1876. Þar ritstýrði hann …
Ingibjörg Guðmundsdóttir
Ingibjörg Guðmundsdóttir fæddist 11. október, 1879 í Minneota í Minnesota. Dáin 2. desember, 1966 í Hennepin sýslu í Minnesota. Maki: Ásmundur Bjarnason f. í S. Múlasýslu 29. janúar, 1874, d. í St. Peter í Nicollet sýslu í Minnesota 6. desember, 1958. Börn: 1. Cecil Sigurður f. 14. júlí, 1919 í Minneota 2. Charles Steven Magnús f. 1922 í Minneapolis. Ásmundur flutti …
Ásmundur Bjarnason
Ásmundur Bjarnason fæddist í S. Múlasýslu 29. janúar, 1874. Dáinn í St. Peter í Nicollet sýslu í Minnesota 6. desember, 1958. Maki: Ingibjörg Guðmundsdóttir f. 11. október, 1879 í Minneota í Minnesota, d. 2. desember, 1966 í Hennepin sýslu í Minnesota. Börn: 1. Cecil Sigurður f. 14. júlí, 1919 í Minneota 2. Charles Steven Magnús f. 1922 í Minneapolis. Ásmundur …
Þóra Sigurðardóttir
Þóra Sigurðardóttir fæddist 13. janúar, 1883 í N. Dakota. Dáin 15. nóvember, 1967 í Minnesota. Maki: 20. nóvember, 1901 Ólafur Jónasson fæddist 10. mars, 1878 í Wisconsin. Dáinn 10. maí, 1956 í Minnesota. Oliver G Olson vestra Börn: 1. Margrét f. 1903 2. Sigurður f. 1905 3. Carl W f. 11. júní, 1909 4. Theodore Oliver f. 8. september, 1911 …
Ólafur Jónasson
Ólafur Jónasson fæddist 10. mars, 1878 í Wisconsin. Dáinn 10. maí, 1956 í Minnesota. Oliver G Olson vestra. Maki: 20. nóvember, 1901 Þóra Sigurðardóttir f. 13. janúar, 1883 í N. Dakota, d. 15. nóvember, 1967 í Minnesota. Börn: 1. Margrét f. 1903 2. Sigurður f. 1905 3. Carl W f. 11. júní, 1909 4. Theodore Oliver f. 8. september, 1911 …
Stefán Sigurðsson
Stefán Sigurðsson fæddist 12. október, 1880 í S. Múlasýslu. Dáinn í Minnesota 27. maí, 1949. Stephan Bjarnason vestra. Maki: 1923 Margaret Underhill f. 1. nóvember, 1899, d. 17. febrúar, 1989 Börn: 1. Betty Jane f. 26. janúar, 1925 2. Steven Philip f. 6. september, 1929 3. John (Jack) f. 1938. Stefán var sonur Sigurðar Bjarnasonar og Sesselju Andrésdóttur. Þau …
