Arngrímur Jósefsson fæddist 7. nóvember, 1884 í Lincoln sýslu í Minnesota. Dáinn 12. ágúst, 1911 í Minnesota. Arngrimur J. Arngrimsson eða Anderson vestra. Maki: Margrét Baldvinsdóttir f. í N. Múlasýslu 19. ágúst, 1878. Börn: 1. Elín Kristín f. 24. ágúst, 1909 2. Marvin f. 25. maí, 1911. Arngrímur ólst upp í Lincoln sýslu og gerðist þar bóndi eftir aldamótin. Margrét …
Guðrún Albertsdóttir
Guðrún Sigurborg Albertsdóttir f. 13. september, 1887 í Minnesota, d. 25. júlí, 1971. Gudrun Sigurborg Johnson vestra. Maki: Sigþór Sigtryggur Vigfússon f. í Minnesota 18. apríl, 1883, d. í Minneota 19. apríl, 1945. Ole Sigthor Sigtryggur Anderson (O.S.Anderson) vestra. Börn: 1. Elizabeth Sigríður f. 19. janúar, 1919 2. William Ole f. 23. júní, 1921 3. Douglas Albert f. 31. ágúst, …
Sigþór Vigfússon
Sigþór Sigtryggur Vigfússon fæddist í Minnesota 18. apríl, 1883. Dáinn í Minneota 19. apríl, 1945. Ole Sigthor Sigtryggur Anderson (O.S.Anderson) vestra. Maki: Guðrún Sigurborg Albertsdóttir f. 13. september, 1887 í Minnesota, d. 25. júlí, 1971. Börn: 1. Elizabeth Sigríður f. 19. janúar, 1919 2. William Ole f. 23. júní, 1921 3. Douglas Albert f. 31. ágúst, 1929. Sigþór ólst upp …
Kristín Albertsdóttir
Kristín Albertsdóttir fæddist 1885 í Lincoln sýslu í Minnesota. Kristin A. Johnson vestra. Maki: Oddur Vigfússon fæddist í N. Múlasýslu 24. febrúar, 1879. Dáinn í Minneota í Minnesota 10. mars, 1950. Anderson í Minnesota. Börn: Louise Sigríður f. 1905 2. Eunice Ólöf f. 2. apríl, 1907 3. Ottó Sigurður f. 23. apríl, 1910 4. Anna Genevieve f. 1912. Oddur fór vestur …
Sigurður Bjarnason
Sigurður Bjarnason fæddist í Seli í Skorrastaðarsókn í S. Múlasýslu árið 1845. Maki: Sesselja Andrésdóttir f. 5. júní, 1846 í N. Múlasýslu, d. í Minnesota 2. janúar, 1918. Börn: 1. Stefán f. 27. mars, 1878, d. 30. mars, 1878 2. Stefán (Stephan) f. 12. október, 1880 3. Þóra (Thora) f. 18. janúar, 1883. Þau fluttu vestur til Kanada árið 1880 og …
Sesselja Andrésdóttir
Sesselja Andrésdóttir fæddist 5. júní, 1846 í N. Múlasýslu. Dáin í Minnesota 2. janúar, 1918. Maki: Sigurður Bjarnason f. 1845 í S. Múlasýslu. Börn: 1. Stefán f. 27. mars, 1878, d. 30. mars, 1878 2. Stefán (Stephan) f. 12. október, 1880 3. Þóra (Thora) f. 18. janúar, 1883. Þau fluttu vestur til Kanada árið 1880 og settust að í Winnipeg. …
Vigfús Jósefsson
Vigfús Jósefsson fæddist í N. Múlasýslu 18. maí, 1830. Dáinn í Minnesota 10. apríl, 1913. Maki: Sigurbjörg Hjálmarsdóttir f. 6. apríl, 1827 í N. Múlasýslu, d. 23. október, 1895. Börn: 1. Jósef f. 1855 2. Guðjón f. 21. maí, 1856 3. Sigurrín f. 4. október, 1857 4. Hjálmur f. 27. febrúar, 1859 5. Hermann Sifurrín f. 1. júlí, 1860 6. …
Gunnar Björnsson
Gunnar Björnsson fæddist í N. Múlasýslu árið 1863. Dáinn í Gray´s Harbor í Washingtonríki 17. janúar, 1947. Maki: 16. júlí, 1898 Sigurborg Ásbjarnardóttir f. 5. maí, 1873, í N. Múlasýslu.. Börn: 1. Jón Þórarinn Rósinkar f. 30. desember, 1900 2. Viktor f. c1906 3. Virginía f. c1913. Gunnar flutti vestur um haf eftir 1880 og fór til Minnesota. Hann settist …
Guðrún Ó Bergmann
Guðrún Ólöf Magnúsdóttir Thorlacius fæddist 29. september, 1855 í Eyjafjarðarsýslu. Dáin 10. september, 1938 í Winnipeg. Maki: 15. apríl, 1888 Friðrik Bergmann Jónsson f. 15. apríl, 1859 í S. Þingeyjarsýslu, d. í Winnipeg 11. apríl, 1918. Börn: 1. Magnea Guðrún f. í Garðar 23. desember, 1889 2. Jón Halldór f. í Garðar, 14. janúar, 1891 3. Ragnar Steingrímsson f. í Garðar, …
Kristján Benediktsson
Kristján Benediktsson fæddist á Tjörnesi í S. Þingeyjarsýslu 14. ágúst, 1867. Dáinn í Manitoba 24. janúar, 1934. Ókvæntur og barnlaus. Hann flutti vestur til Winnipeg í Manitoba með móður sinni, Helgu Gísladóttur árið 1879. Faðir hans, Benedikt Andrésson drukknaði árið 1870. Kristján og Helga voru í vist í borginni fyrsta veturinn, fluttu um vorið 1880 til Nýja Íslands þar sem …
