Ragnhildur Eyjólfsdóttir fæddist í Gullbringusýslu 13. júlí, 1873. Dáin í Keewatin í Ontario 19. október, 1916. Maki: Þorvaldur Þorsteinsson fæddist árið 1866 í S. Múlasýslu. Dáinn í Kanada árið 1928. Börn: 1. Margrét Valgerður f. 1891, d. 1930 í Keewatin, Ontario 2. Ragnheiður Guðbjörg f. 1895, d. 1985 3. Ásgeir Þorsteinn f. 1897. Þorvaldur fór vestur til Kanada árið 1904 með …
Salóme P Þorsteinsdóttir
Salóme Pálína Þorsteinsdóttir fæddist í Mýrasýslu 5. október, 1867. Maki: 1) 1897 Þorgrímur Thorgrímsen f. 1869 í Snæfellsnessýsly, d. 3. apríl, 1901 í járnbrautarslysi í Ontario. 2) 1914 Þorkell Magnússon fæddist í Gullbringusýslu 12. ágúst árið 1866. Barnlaus. Salóme fór vestur árið 1892, bjó fyrst í Winnipeg en flutti þaðan árið 1897 til Keewatin með fyrri manni sinum, Þorgrími Thorgrímsen. …
Þórunn I Jónsdóttir
Þórunn Ingibjörg Jónsdóttir fæddist í Dalasýslu 25. júní, 1860. Dáin í Ontario 6. júlí, 1935. Maki: 18. ágúst, 1884 Jón Pálmason fæddist í Ísafjarðarsýslu 1. janúar, 1864. Börn: Sigurjón Hjaltalín dó barnungur í Keewatin. Fóstursonur Hannes Jón Harald. Sá var sonur Guðrúnar Hannesdóttur og Páls Guðmundssonar Harald. Jón og Þórunn fluttu til Winnipeg í Manitoba með Sigurjón litla árið 1887. Þar …
Jón Pálmason
Jón Pálmason fæddist í Ísafjarðarsýslu 1. janúar, 1864. Maki: 18. ágúst, 1884 Þórunn Ingibjörg Jónsdóttir f. í Dalasýslu 25. júní, 1860, d. í Ontario 6. júlí, 1935. Börn: Sigurjón Hjaltalín dó barnungur í Keewatin. Fóstursonur Hannes Jón Harald. Sá var sonur Guðrúnar Hannesdóttur og Páls Guðmundssonar Harald. Jón og Þórunn fluttu til Winnipeg í Manitoba með Sigurjón litla árið 1887. …
Margrét Ísleifsdóttir
Margrét Ísleifsdóttir fæddist að Neðri Glerá í Eyjafjarðarsýslu árið 1881. Maki: Hólmkell Jósefsson f. í Axarfirði í N. Þingeyjarsýslu árið 1859. Börn: 1. Björnína Sumarrós 2. Clara Jósefína Málmfríður 3. Laufey Petrína 4. Júlía Magdalena 5. Oscar. Hólmkell fór vestur með föður sínum og bræðrum 1878 og tók land í Argylebyggð 1883. Margrét flutti vestur til Winnipeg árið 1900 með systur …
Kristján Einarsson
Kristján Einarsson fæddist í Rangárvallasýslu 13. júlí, 1873. Dáinn 8. desember, 1964 í Ósland. Maki: Gróa Sigríður Þorsteinsdóttir f. 17. apríl, 1875 í V. Skaftafellssýslu, d. 30. desember, 1973. Börn: 1. Ásta Katrín 2. Elín Jóhanna f. 17. júlí, 1917. Kristján fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1910 og vann þar við trésmíðar. Flutti þaðan til Masset á Queen …
Guðmunda Jónsdóttir
Guðmunda Jónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 7. september, 1883, d. 18. júlí, 1959. Minnie Gudrun Green Maki: tvígift 1) McConnell, upplýsingar vantar 2) Green. Börn: upplýsingar vantar Guðmunda flutti vestur til Spanish Fork í Utah árið 1886 með móður sinni, Guðrún Eiríksdóttur.
Sigríður Brynjólfsdóttir
Sigríður Brynjólfsdóttir fæddist 10. september, 1869 í Vestmannaeyjum. Dáin 6. nóvember, 1932 í Blaine. Maki: 1897 Páll Símonarson f.21. júlí, 1860, d. 25. mars, 1941 í Blaine. Barnlaus. Sigríður flutti vestur til Chicago árið 1895 og bjó þar í tvö ár. Flutti norður til Selkirk í Manitoba árið 1897 þar sem Páll hafði sest að fyrir nokkrum árum. Þau fluttu …
Magnús M Magnússon
Magnús Melsted Magnússon fæddist í Snæfellsnessýslu 15. mars, 1874. Dáinn í San Diego 5. janúar, 1932. Maki: 30. janúar, 1908 Vilborg Magnúsdóttir f. 9. desember, 1875 í Reykjavík. Séra Friðrik J. Bergmann gaf þau saman í Manitoba. Börn: upplýsingar vantar. Magnús mun hafa flutt vestur til Utah á fyrsta áratug 20. aldar, Vilborg trúlega farið þangað með föður sínum, Magnúsi …
Jóhanna S Guðmundsdóttir
Jóhanna Sigríður Guðmundsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 7. desember, 1872. Dáin 19. júlí, 1945 í Washington ríki. Maki: 1) Þorkell Ólafsson f. 18, september, 1870, d. 22. mars, 1907. 2) Sigurður Guðlaugsson f. 12. maí, 1867 í Árnessýslu. Börn: Með Þorkeli 1. Sigríður f. 30. október, 1898 í Reykjavík, fór vestur 2. Þuríður f. 25. maí, 1900 d. 29. maí, 1900 …
