Gísli Ólafsson fæddist 1. júní, 1855 í Ljósavatnsskarði í S. Þingeyjarsýslu. Dáinn í Winnipeg 8. ágúst, 1909. Maki: 19. maí, 1890 Elín Sigríður Jónsdóttir f. í Eyjafjarðarsýslu árið 1857, d. í Winnipeg 1934. Börn: 1. Alpha f. 1895, d. 1970. Gísli flutti vestur til Winnipeg árið 1886 ásamt foreldrum sínum, Ólafi Ólafssyni og Rannveigu Sveinbjarnardóttur. Gísli vann hjá bændum í …
Bergsveinn Matthíasson
Bergsveinn Matthíasson fæddist 7. febrúar, 1857 í S. Múlasýslu. Dáinn í Winnipeg 25. janúar, 1937. Long vestra. Ókvæntur og barnlaus. Hann flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1882. Starfaði mikið að bindindismálum í borginni.
Albert K Jónsson
Albert Kristófer Jónsson fæddist á Akureyri í Eyjafjarðarsýslu 2. nóvember, 1866. Dáinn í Winnipeg 15. maí, 1938. Albert C. Johnson vestra. Maki: Elísabet Sigríður Sigurðardóttir f. í Manitoba. Börn: 1. Albert Valtýr 2. Guðný 3. Guðrún 4. Alma 5. Helen. Tæplega tvítugan son, Harald misstu þau. Albert flutti vestur um haf til Winnipeg árið 1887. Fyrstu árin vann hann við …
Kristján Sigurðsson
Kristján Sigurðsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu árið 1841. Bakkmann vestra. Maki: Viktoría Þiðriksdóttir f. 1847 í Húnavatnssýslu, dáin í N. Dakota 21. apríl, 1901. Börn: Upplýsingar um þeirra börn vantar. Viktoría átti amk tvö börn með fyrri manni sínum, Jósef Gíslasyni: 1. Albert Viktor f. 1873 2. Þiðrik Sigmundur f. 1875. Kristján fór vestur til Ontario í Kanada árið 1875 og …
Júlíus Pálsson
Júlíus Pálsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu árið 1856. Ókvæntur og barnlaus. Hann flutti vestur til Nova Scotia í Kanada árið 1875 og settist að í Lockeport.
Ingibjörg G Klemensdóttir
Ingibjörg Guðrún Klemensdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1832. Maki: Guðmundur Einarsson d. á Íslandi. Börn: 1. Kristjana Margrét f. 1864 2. Jónas Steinn f. 1866. Hún var samverða systur sinni og manni hennar, Magnúsi Brynjólfssonar til Kanada árið 1875. Öll fóru þau til Marklands í Nova Scotia.
Páll Snæbjarnarson
Páll Snæbjarnarson fæddist árið 1820 í Húnavatnssýslu. Dáinn í Muskoka 12. janúar, 1909. Ekkill Börn: 1. Solveig Ingibjörg f. 26. febrúar, 1858, d. 31. október, 1924 2. Jórunn f. 29. desember, 1861, d. 1915 í Ontario 3. Guðrún f. 21. febrúar, 1866, d. 19. október, 1950. Þau flutti vestur til Ontario í Kanada árið 1887 og settust að í Muskoka.
Ólafur Einarsson
Ólafur Einarsson fæddist í V. Skaftafellssýslu árið 1867. Ókvæntur og barnlaus Hann flutti vestur til Milwaukee í Wisconsin árið 1895 og fór sama ár út á Washingtoneyju. Bjó þar alla tíð. Ólafur var bróðir Kristófers Einarssonar sem vestur fór árið 1887.
Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson fæddist í Árnessýslu árið 1863. Ókvæntur og barnlaus Hann fór vestur um haf árið 1885 til Minneapolis. Þaðan lá svo leið hans á Washingtoneyju árið 1888.
Arndís Eyjólfsdóttir
Arndís Eyjólfsdóttir fæddist í V. Skaftafellssýslu árið 1832. Dáin á Washingtoneyju árið 1915. Maki: Einar Runólfsson d. á Íslandi. Börn: 1. Grímur f. 1858 2. Kristófer f. 1861 3. Ólafur f. 1866 4. Ólöf f. 1868 5. Sigríður f. 1872. Arndís flutti vestur fyrir aldamót, þá var Einar dáinn. Hún fór til sona sinna á Washingtoneyju, þeirra Kristófers og Ólafs. …
