Ólafur Hannesson fæddist 2.október, 1841 í Árnessýslu. Dáinn á Washingtoneyju 23. júlí, 1918. Maki: Guðrún Vigfúsdóttir f. 1844 í Árnessýslu, d. 1894. Börn: 1. Gertrude S. f. 1874, d. 1972 2. Hannes P. f. 1876, d. 1902 3. John f. 1878, d. 1942. Ólafur fór vestur til Milwaukee árið 1872 og settist að á Washingtoneyju. Bjó þar alla tíð. Guðrún …
Árni Björnsson
Árni Björnsson fæddist í Árnessýslu 7. janúar, 1870. Maki: 1910 Sigrún Guðmundsdóttir, f. 31. júlí 1875 í Árnssýslu, d. 10. febrúar, 1917. Barnlaus. Árni flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1902 og settist fyrst að í borginni. Flutti þaðan tveimur árum seinna til Narrows, norður við Manitobavatn þar sem hann vann til ársins 1907 en þá neyddist hann til …
Ágúst J Jónsson
Ágúst Júlíus Jónsson fæddist 20. júní 1873 í Gullbringusýslu. Dáinn 28. febrúar, 1919 á Bluff í Manitoba. Johnson vestra. Maki: 1899 Sigríður Guðrún Erlendsdóttir, f. 8. september 1871 í Árnessýslu, d. 25. maí 1941 í Reykjavík í Manitoba. Börn: 1. Guðbergur Ágúst, f. 1. mars 1899. 2. Lurdy, f. um 1900 3. Anna, f. um 1902 4. Valdimar, f. 1908 …
Eyjólfur Erlendsson
Eyjólfur Erlendsson fæddist 3. mars, 1868 í Árnessýslu. Dáinn 9. júlí, 1909 í Manitoba. Maki: Sigrún Guðmundsdóttir, f. 31. júlí 1875 í Árnessýslu, d. 10. febrúar, 1917 í Manitoba. Börn: 1. Guðfinna Margrét, f. 1902 2. Erlendur, f. 1904 3. María Eyjólfsdóttir, f. 1907. Eyjólfur fór vestur samferða Guðjóni, bróður sínum og hans fjölskyldu árið 1899. Eyjólfur og Sigrún gengu …
Þorvaldur Jónsson
Þorvaldur Jónsson fæddist árið 1834 í S. Múlasýslu. Maki: Anna Þórunn Ólafsdóttir f. 1838 í S. Múlasýslu. Börn: 1. Valgerður f. 1859. Þorvaldur var sonur hjónanna Jóns Guðmundssonar og Valgerðar Bjarnadóttur, albróðir Ólafs Jónssonar sem vestur fór 1878. Óvíst hvaða ár Þorvaldur fór vestur og hvort kona hans og dóttir fóru líka. Þorvaldur mun hafa farið til Minnesota.
Kristján Jónsson
Kristján Jónsson: Fæddur árið 1851 í N. Þingeyjarsýslu. Maki: Guðrún Magnúsdóttir f. árið 1855 í N. Þingeyjarsýslu Börn: 1. Ragnhildur Jónína 2. Arnbjörg 3. Ingileif f.1871; d.1871. Þau fluttu til Marshall í Minnesota og seinna þaðan til Watertown í S. Dakota. Ekki ljóst hvaða ár en trúlega fóru þau vestur um 1890. Arnbjörg dóttir þeirra er sennilega sú sem flutti …
Guðjón Jónsson
Guðjón Jónsson: Fæddur árið 1839 í Þingeyjarsýslu. Dáinn 14. júní, 1907 í Marshall í Minnesota. Maki: Sigurveig Einarsdóttir f. í N.Þingeyjarsýslu árið 1830. Dáin 18. september, 1916 í Winnipeg. Barnlaus. Sigurveig átti 8 börn með fyrri manni sínum, Benedikt Andréssyni. Þeirra á meðal var Kristján Ásgeir f. 23. ágúst, 1861 og fór vestur til Winnipeg árið 1895. Fluttu vestur til …
Guðlaug Þorkelsdóttir
Guðlaug Þorkelsdóttir: f. 1878 í Winnipeg. Maki: Bernard Gilliland f. Iowa. Dáinn 1919. Börn: Öll fædd í Colorado: 1. John f. 1904 2. Elizabeth f. 1906 3. Isabelle f. 1908 4. Lillian f. 1910. Guðlaug var dóttir Þorkels Ingimundarsonar og Sigríðar Guðmundsdóttur sem settust að í Lincolnbyggð í Minnesota árið 1878. Þau bjuggu um skeið í Lyonbyggð en þegar faðir …
Bertel H Gunnlaugsson
Bertel Högni Gunnlaugsson: Fæddur 29. maí, 1839 í Reykjavík. Dáinn 30. janúar, 1918 í Washingtonríki. Ókvæntur og barnlaus. Bertel Högni var sonur Gunnlaugs Stefánssonar, landfógeta og fyrri konu hans, Ragnhildar Benediktsdóttur Gröndal. Settist að í Englandi árið 1868 og fór vestur um haf frá London árið 1880. Dvaldi fyrst í Chicago en flutti þaðan í Linconbyggð í Minnesota þar sem …
Jóhannes Kristjánsson
Jóhannes Kristjánsson fæddist 13. febrúar, 1853 í Eyjafjarðarsýslu. Dáinn í Utah 9. desember, 1928. John Christianson vestra. Maki: Vilborg Sigurðardóttir f. 18. mars,1853 í Gullbringusýslu. Börn: 1. Oddný Júlíana Sigurrós f. 27. júlí, 1882, d. 12. október, 1883 2. Óskar Victor f. 10. apríl, 1892 í Spanish Fork 3. Lára (Laura) f. 8. maí,1894 í Spanis Fork 4. Albert f. …
