Guðni Júlíanusson fæddist í Húnavatnssýslu 19. nóvember, 1840. Dáinn í Riverton í Manitoba 18. ágúst, 1920. Ókvæntur og barnlaus. Móðir Guðna var Karitas Þorsteinsdóttir úr Dalasýslu. Guðni var samfeða bróður sínum Bjarna, svo og föður sínum og stjúpmóður, Júlíanusi Bjarnasyni og Ósk Guðmundsdóttur til Nýja Íslands árið 1883. Með honum fór vinnukona, Helga Aradóttir og sonur hennar, Guðmundur Björn Guðmundsson. …
Bjarni Júlíanusson
Bjarni Júlíanusson fæddist í Dalasýslu 15. júní, 1856. Dó af slysförum í Fljótsbyggð árið 1894. Maki: 21. september, 1879 Steinunn Gísladóttir f. 10. nóvember, 1854, d. 1. janúar, 1898. Börn: 1. Júlíana Ósk f. 7. júlí, 1876 2. Karitas f. 30. Ágúst, 1877 3. Svanborg f. 4. desember, 1879, d. 8. janúar, 1880 4. Svanborg f. 18. janúar, 1881, d. …
Hermann Hallsson
Hermann Ásgeir Hallsson fæddist í Dalasýslu 2. desember, 1896. Dáinn í Winnipeg 12. febrúar, 1983. Maki: 21. október, 1919 Sesselja Sigríður Hjálmarsdóttir f. í Geysirbyggð 10. desember, 1898, d. 1981. Börn: 1. Marvin Freeman f. 15. september, 1923 2. Stefán Hjálmar f. 13. desember, 1935. Hermann fór vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum árið 1898. Þeir settust að …
Einar Þorbergsson
Einar Þorbergsson fæddist í Skagafjarðarsýslu 6. desember, 1856. Dáinn í Geysirbyggð árið 1948. Maki: Margrét Jóna Gísladóttir f. 16. ágúst, 1881, d. í Manitoba 16. ágúst, 1963. Börn: 1. Steinberg Árilíus f. 12. janúar, 1906 2. Herdís Aðalheiður f. 7. desember, 1910 3. Þorbergur Helgi f. 22. desember, 1914, d. 1917 4. Helga Björg f. 5. júlí, 1918. Fluttu vestur …
Jóhannes Sigurðsson
Jóhannes Sigurðsson: Fæddur í Eyjafjarðarsýslu árið 1862. Tók nafnið Strang. Dáinn í Winnipeg 25. mars, 1939. Maki: Guðrún Einarsdóttir f. S. Þingeyjarsýslu árið 1859. Dáin 7. ágúst, 1937 í Winnipeg. Börn: 1. Arinbjörn Hamilton 2. Haraldur 3. Aðalbjörg 5. Emma Sigurrós 6. Tók land í Argylebyggðinni og bjó þar til 1906. Þá fluttu þau hjón til Winnipeg og bjuggu þar …
Jóhannes Sigurðsson
Jóhannes Sigurðsson: Fæddur í Hrísgerði í Fnjóskadal í Eyjafjarðarsýslu 9. september 1852. Dáinn í Argylebyggð 1894. Maki: 1893 Guðrún Guðmundsdóttir f. í Barðastrandarsýslu árið 1866, d. í Wynyard 28. september, 1938. Barnlaus. Flutti vestur árið 1876 og fór til Nýja Íslands. Tók land í Argylebyggð 1882. Guðrún flutti vestur árið 1891.
Þorfinnur Jóhannesson
Þorfinnur Jóhannesson: Fæddur á Flögu í Breiðdal í S. Múlasýslu 8. febrúar árið 1863. Dáinn 1944 í Manitoba. Maki: Karólína Rannveig Andrésdóttir f. í Axarfirði í N. Þingeyjarsýsla 12. maí, 1869 Börn: 1. Jóhannes f. 2. maí, 1891 2. Andrea f. 27. apríl, 1892 3. Ingólfur f. 20. desember, 1893 4. Páll f.13. janúar, 1896 5. Kristrós f. 11. ágúst, 1897 …
Sæmundur Árnason
Sæmundur Árnason: Fæddur í Múlasveit í Barðastrandarsýslu árið 1846. Dáinn 2.júlí, 1935 í Manitoba Maki: Sæmundur kvæntist ekki en bjó með Guðrúnu Ívarsdóttur f. í Ísafjarðarsýslu árið 1852 Barnlaus en bróðir Sæmundar var Árni Árnason í Þingvallabyggð. Sæmundur flutti í Argylebyggð árið 1892 og keypti land nærri Baldur. Bjó þar alla tíð.
Soffía Kristjánsdóttir
Soffía Kristjánsdóttir: Fædd á Krossanesi við Akureyri í Eyjafjarðarsýslu. Kristjanson vestra. Ógift. Börn: Carl Kristjánsson. Kom vestur árið 1906 og var einhver ár í Tantallonbyggð í Saskatchewan. Flutti þaðan í Argylebyggð og bjó þar til ársins 1932 en þá flutti hún til Winnipeg. Rak þar matsölu fyrir íslenska námsmenn um árabil.
Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson: Fæddur 19. ágúst, 1851 í Skagafjarðarsýslu. Skardal vestra. Dáinn 1931. Maki: Benfríður Ingibjörg Klemensdóttir f. 1863 í Húnavatnssýslu Börn: Jón Clemens Sigurður fór vestur 1887 og á land í Argylebyggð ári síðar. Benfríður flutti vestur 1893.
