Árni Jónsson: Fæddur í Dalasýslu 23. ágúst, 1873. Dáinn árið 1953. Maki: Hólmfríður Gísladóttir f. í Dalasýslu árið 1873. Dáin 1905 Börn: 1. Hólmfríður f.1905 2. Sigurveig f.1905. Dáin 1930 Árni var samferða Sigurði Sigurðssyni og Margréti Einarsdóttur vestur árið 1883. Hann var með þeim einhver ár, bjó í Þingvallabyggð í Saskatchewan um 1905 en flutti það haust í Argylebyggð …
Jón Kristján Reykdal
Jón Kristján Reykdal: Fæddur á Hóli í Köldukinn í S. Þingeyjarsýslu árið 1870. Dáinn 8. drsember 1937 í Manitoba. Maki: Sigurborg Sigfúsdóttir f. 1874 í Hróarstungu í N. Múlasýslu. Börn: 1. Herdís Salina 2. Jens Vilhjálmur 3. Karl Alexander 4. Friðrik Marinó 5. Victor Nikulás 6. Páll Franklín 7. Sigrún Kristjana. Jón fór vestur 1893 og settist strax að í …
Jóhann Árnason
Jóhann Árnason: Fæddur í N. Múlasýslu árið 1867. Skráður Hall í Vesturheimi. Maki: Ólína Aðalheiður Ísleifsdóttir f. 1861 í Eyjafjarðarsýslu. Börn: Andrés Haraldur Jóhann fór vestur árið 1891 og var einhver ár í Winnipeg. Keypti jörð í Argylebyggð og bjó þar lengi. Flutti vestur að Kyrrahafi um 1930.
Sigurbjörn Árnason
Sigurbjörn Árnason: Fæddur á Þjófstöðum í N. Þingeyjarsýslu árið 1854. Dáinn 29. október, 1905 í Argylebyggð. Maki: 1889 Guðrún Þorgrímsdóttir f. í Þingeyjarsýslu 1841, d. 5. október, 1922 á Betel í Gimli. Barnlaus en ólu upp Þorbjörgu Halldórsdóttur. Tóku land í Argylebyggð árið 1884.
Halldór Hjaltason
Halldór Hjaltason: Fæddur á Nauteyri í Ísafjarðarsýslu 6. September, 1858. Skrifaði sig Sveinsson. Dáinn 22. mars, 1921. Maki: Ingibjörg Jónsdóttir Nordal f. í Mýrasýslu 19. júlí, 1870. Dáin 1951 Börn: 1. Hjalti Sigurjón 2. Guðmundur Magnús 3. Björn Ottó 4. Elinóra Þogerður Halldór fór vestur árið 1883 og flutti til Argyle 1899 þar sem hann bjó til dauðadags.
Hallgrímur Sigurðsson
Hallgrímur Sigurðsson: Fæddur á Restará í Eyjafjarðarsýslu árið 1869. Var Grimur Eyford í Vesturheimi. Dáinn 1939 í Winnipeg. Maki: Sveinbjörg Pétursdóttir f. í Suðursveit í A. Skaftafellssýslu árið 1872, d. 1936 í Winnipeg. Börn: 1. Hallgrímur 2. Jónas 3. Hulda 4. Bertrand 5. Victor 6. Ottó 7. Glen 8. Elva 9. Thelma. Grímur fór vestur árið 1893 og settist að …
Jónatan Ágúst Ólason
Jónatan Ágúst Ólason: Fæddur á Nefsstöðum í Skagafjarðarsýslu árið 1886. Ágúst Sædal (Sidal) vestra. Maki: Mínerva Stefanía Jónsdóttir f. Reykjavík árið 1886 Börn: 1. Bára f. í Reykjavík 1909 2. Brimrún 3. Boði Ágúst Flutti vorið 1916 til Baldur í Argylebyggð. Bjó þar mörg ár og starfaði sem málari. Flutti um hríð til Vancouver og stundaði sjómennsku í 14 ár. …
Oliver Björnsson
Oliver Björnsson: Fæddur í Valagerði í Skagafjarðarsýslu árið 1853. Dáinn 18. janúar 1932 í Selkirk. Maki: Sigurlaug Ólafsdóttir f. 20. maí, 1854 í Húnavatnssýslu. Börn: 1. Guðrún 2. Óla 3. Guðbjörg 4. Sigurjóna (Jenny) Fóru vestur 1884 og voru í Winnipeg fyrstu árin. Fluttu á land sitt í Argylebyggðinni árið 1886. Árið 1909 fluttu þau til Glenboro og þar dó …
Árni Valdason
Árni Valdason: Fæddur í Mýrasýslu árið 1859. Dáinn í Blaine árið 1904 Maki: Sigríður Árnadóttir f. í Mýrasýslu árið 1859. Börn: 1. Súsanna 2. Lára 3. Adolph 4. Albert Árni mun hafa farið vestur 1888 en Sigríður fór vestur 1887. Þau kynntust í Winnipeg og gengu þar í hjónaband. Hann keypti land nærri Glenboro í Argylebyggð árið 1890 og bjó …
Kristján Jónsson
Kristján Jónsson: Fæddur í Hnappadalssýslu árið 1858. Dalman í Vesturheimi. Dáinn 25. október, 1903. Maki: Kristín Sigurðardóttir f. 6. febrúar, 1860 í Dalasýslu. Dáin 29. apríl,1908. Börn: 1. Kristjana 2. Helga Sigríður 3. Kristín Ingibjörg 4. Margrét Guðný 5. Anna Dagbjört 6. Kristján. Kristján fór vestur árið 1883 til Winnipeg í Manitoba. Ári síðar flutti hann í Argylebyggð og bjó …
