Stefán Daníelsson fæddist 8. maí, 1866 í Hnappadalssýslu. Dáinn 14. ágúst, 1953 í Lundar. Maki: 9. júlí, 1893 Daníela Daníelsdóttir f. 28. september, 1871 í Hnappadalssýslu, d. 20. ágúst, 1934. Börn: 1. Kristjana f. 23. júlí, 1894 2. Daníel d. nokkurra vikna 3. Anna f. 18. apríl, 1903 4. Haraldur f. 1. júlí, 1935. Þau fóru vestur til Winnipeg í …
Árni Egilsson
Árni Egilsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu 14. janúar, 1848. Dáinn í Lundarbyggð 1. september, 1920. Maki: 1874 Sigríður Björnsdóttir f. í Skagafjarðarsýslu 11. Apríl, 1853, d. 31. janúar, 1935. Börn: 1. Björn f. árið 1875 2. Helga f. 12. nóvember, 1877 í Mikley 3. Árni f. 3. janúar, 1880, dó ungur 4. Herdís 5. Egilsína (ollie) 5. Rósbjörg (Rósa eða Bertha) …
Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson fæddist í Winnipeg árið 1887. Dáinn í Lundarbyggð árið 1959. Sam Johnson vestra. Maki: 1910 Margrét Bjarnadóttir f. A. Skaftafellssýslu árið 1881. Börn: 1. Mary f. 1911 2. David Thorleifur f. 1913, d. 1934 3. Sigmar f. 1915. Sigurður flutti með foreldrum sínum, Auðuni Jónssyni og Sigríði Erlendsdóttur til Nýja Íslands þar sem hann ólst upp. Margrét var …
Sigurbjörn Guðmundsson
Sigurbjörn Guðmundsson fæddist í Dalasýslu 5. janúar, 1850. Dáinn í Lundarbyggð 12. nóvember, 1930. Maki: 1) Guðrún Jóhannesdóttir f. 8. júní, 1849, d. í Winnipeg 1883. 2) Gróa Magnúsdóttir f. í Árnessýslu árið 1854, d. í Lundar 1936. Börn: Með Guðrúnu 1. Þorbjörg f. 30. júlí, 1874, d. 13. september, 1901 í Winnipeg 2. Þuríður f. 29. maí, 1877, d. …
Ásgrímur Halldórsson
Ásgrímur Halldórsson fæddist í Hallson í N. Dakota. Jim Halldorson vestra. Maki: 2. maí, 1906 Helga Árnadóttir f. í Nýja Íslandi. Börn: 1. Margrét 2. Jónasína 3. Rósa 4. Ágúst 5. Jóhanna. Helga var dóttir Árna Egilssonar úr Eyjafjarðarsýslu og Sigríðar Björnsdóttur úr Skagafirði, landnema í Mikley 1876. Þau hófu búskap árið 1906 nærri Otto í Lundarbyggð. Fluttu þaðan til …
Stefán Stefánsson
Stefán Stefánsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1859. Dáinn í Lundarbyggð 20. apríl, 1903. Stephanson vestra. Maki: Júlíana Einarsdóttur fædd í Skagafjarðarsýslu, d. í Lundarbyggð árið 1918. Börn: 1. Ágúst f. 1890 2. Valdimar (Walter) f. 1898. Stefán fór vestur til New Jersey og bjó þar í 10 ár. Þau fluttu vestur í Lundarbyggð árið 1898 og námu land nærri Grunnavatni.
Björn Sigurðsson
Björn Sigurðsson fæddist í S. Múlasýslu árið 1868. Dáinn í Oak Point, Manitoba 28. apríl, 1944. Maki: 1891 Jóhanna Antóníusdóttir f. 1860 í S. Múlasýslu, d.22.janúar, 1945. Börn: 1. Sigþóra (Sara) f. 1892 2. Björn 3. Jónas 4. Elís f. 1898 5. Jóhannes 6. Anna f. 1901 7. Antonius (Eddie) f. 1902, d.1920. Ekkjan Jóhanna átti fjögur börn með Þorsteini …
Benjamín Jónsson
Benjamín Jónsson fæddist í N. Múlasýslu árið 1862. Dáinn í Manitoba 13. janúar, 1925. Johnson vestra. Maki: Jóhanna Hallgrímsdóttir f. 1874, d. 10. apríl, 1942. Börn: 1. Guðný f. 1895, d. 1906 2. Jón f. 1897 3. Guðrún f. 1898 d. 1906 4. Ottó f. 1905 5. Auður f. 1908 6. Guðný Guðrún f. 1911. Benjamín átti Þórð f.1900 og …
Ólafur Sigurðsson
Ólafur Sigurðsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1869. Maki: Ólafía Ívarsdóttir f. árið 1875 í Gullbringusýslu. Börn: 1. Sigríður f. 1895 2. Ólöf f. 1896 3. Sigurður 4. Páll 5. Margrét 6. Kjartan. Þau fóru vestur til Winnipeg í Manitoba um aldamótin 1900, sennilega eftir 1901 því þau eru skráð í Reykjavík í manntali 1901. Heimild vestra segir þau hafa komið …
Jón Jónsson
Jón Jónsson fæddist í Gullbringusýslu 15. júlí, 1856. Dáinn 3. mars, 1922 í Lundarbyggð. Maki: 1886 Þorbjörg María Einarsdóttir f. 1861, d.21. janúar, 1924. Börn: 1. Þorsteinn f. 1888 2. Sveinn 3. Sigríður Jón var vígður prestur á Íslandi árið 1886, þjónaði þar eitthvað ýmsum söfnuðum en flutti vestur til Winnipeg í Manitoba fyrir aldamót og settist að í Lundarbyggð. …
