Pétur Árnason fæddist 27. október, 1864 í Húnavatnssýslu. Dáinn í San Diego í Kaliforníu árið 1932. Maki: 1) Gróa Hallgrímsdóttir f. 1861, d. 1889 í Saskatchewan 2) Helga Ragnheiður Andrésdóttir f. í Mýrasýslu árið 1872, d. 1911 í Winnipeg 3) Kristbjörg Sigurgeirsdóttir f. 1872 í S.Þingeyjarsýslu, d. í Blaine í Washingtonríki árið 1979. Börn: Með Gróu 1. Hallgrímur f. 1889 …
Hallgrímur Ólafsson
Hallgrímur Ólafsson fæddist í N. Múlasýslu árið 1855. Maki: Vilhelmína Vigfúsdóttir fæddist árið 1857 í Eyjafjarðarsýslu. Barnlaus en ættleiddu Bjarna Nordal. Þau fluttu vestur um 1890 og námu land í Lundarbyggð í Manitoba árið 1891.
Jón Jónsson Líndal
Jón Jónsson fæddist í Húnavatnssýslu 12. október, 1873. Dáinn í Lundarbyggð árið 1963. Maki: 31. október, 1895 Soffía Jónsdóttir f. í Ísafjarðarsýslu árið 1877, d. 1948. Börn: 1. Jón Ólafur (Oliver) 2. Þorsteinn (Thorstein) 3. Ásgeir 4. Daníel 5. William 6. Franklin 7. George 8. John 9. Emil 10. Einar 11. Laura 12. Helga 13. Elín f. 1909 14. Bertha …
Guðmundur Bjarnason
Guðmundur Bjarnason fæddist í N. Múlasýslu. Dáinn í Lundarbyggð 24. september, 1896. Nordal vestra. Maki: Guðný Jónsdóttir f. í N. Múlasýslu árið 1856, d. 1952 í Langruth. Seinni maður hennar var Magnús Kaprasíusson. Börn: 1. Jón (John) f. 1890 2. Bjarni f. 1892, d. 26. júní, 1970 3. tvíburar Helgi f. 1. janúar, 1895 4. Einar f. 1. janúar, 1895 …
Oddný Björnsdóttir
Oddný Björnsdóttir fæddist árið 1855 í N. Múlasýslu. Dáin í Lundar árið 1950. Magnusson vestra. Maki: Magnús Sæbjarnarson, drukknaði á Íslandi árið 1900. Börn: 1. Anna f. 1885 2. Björn f. 1890 3. Sæbjörn d. 13. nóvember, 1913. Oddný flutti vestur nýorðin ekkja með Sæbjörn, son sinn, árið 1901. Hún fór í Lundarbyggð og bjó fyrst um sinn hjá Stefáni …
Albert Einarsson
Albert Einarsson fæddist í N. Múlasýslu árið 1874. Dáinn í Lundar í Manitoba, 5. júlí, 1947. Maki: Sveinrún Gísladóttir árið 1874 í A. Skaftafellssýslu, d. 10. júli, 1967. Börn: 1. Jónína 2. Ragnhildur 3. Emily 4. Sigurjón 5. Sigurbjörg 6. Einar Gísli 7. Steinunn 8. Leo Ágúst. Albert mun hafa flutt vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1885. Dvaldi þar …
Jón Björnsson
Jón Björnsson fæddist í N. Múlasýslu um 1885. Dáinn í Lundar árið 1948. John Johnson vestra. Maki: Sigrún Jóhannesdóttir f. 1885 í N. Múlasýslu, d. 1973 í Lundar. Börn: 1. Guðjón 2. Björn 3. Páll 4. Guðrún Sigurlín 5. Hermann 6. Herbert John 7. Herbert. Jón fór vestur um haf með foreldrum sínum, Birni Jónssyni og Guðrúnu Pálsdóttir árið 1888 …
Páll Björnsson
Páll Björnsson fæddist í Borgarfirði eystri í N. Múlasýslu 28. janúar, 1884. Dáinn í Lundarbyggð árið 1953. Paul Johnson vestra. Maki: Fjóla Magnúsdóttir f. 1901 í Lundarbyggð. Börn: 1. Margrét Guðrún f. 1927 2. Paul Edward f. 1929 3. Donald Kenneth f. 1935 4. Cyril Leon f. 1938. Páll flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888 með foreldrum sínum, …
Sigurjón Jónsson
Sigurjón Jónsson fæddist í N. Múlasýslu 15. nóvember, 1881. Dáinn í Lundarbyggð 29. júní, 1945. Erickson vestra. Maki: 1929 Ragnheiður Þórðardóttir f. 27. júní, 1908 í Lundarbyggð, d. 8. desember, 1978. Börn: 1. Wilmar f. 2. febrúar, 1931 2. Lloyd f. 13. ágúst, 1933 3. Vilhjálmur (William) f. 22. janúar, 1936 4. Jóhann Sigurjón f. 17. september, 1938. Sigurjón fór …
Sveinbjörn Sigurðsson
Sveinbjörn Sigurðsson fæddist í N. Múlasýslu árið 1857. Maki: Sigríður Eirikka Eiríksdóttir fæddist árið 1860 í S. Múlasýslu. Börn: 1. Eirika Sigurbjörg f. 1880 2. Guðný Margrét f. 1889 3. Emilía Aðalbjörg Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1884. Þau bjuggu nokkur ár þar í borg en fluttu þaðan norður í Álftavatnsbyggð.
