Jón Einarsson fæddist í N. Múlasýslu 14. september, 1863. Dáinn í Lundar 4. desember, 1944. Jón E Vestdal vestra Maki: Björg Sigurðardóttir f. í N. Múlasýslu 31. desember, 1871 d. í Lundar 15. ágúst, 1928. Börn: 1. Victor Einar. Jón var sonur Einars Jónssonar á Vestdalseyri við Seyðisfjörð. Þau fóru frá Íslandi haustið 1888 til Noregs og þaðan til Skotlands. …
Steingrímur K Hall
Steingrímur Kristján Jónasson fæddist á Gimli 16. nóvember, 1877. Steingrimur K Hall vestra. Maki: 12. júní, 1901 Sigríður Anna Jónsdóttir Hördal f. í Dalasýslu 10. júní, 1889, d. 10. maí, 1954. Börn: 1. Sylvia Lenore f. 2. mars, 1904 3. Norma Evelyn f. 30. ágúst, 1908. Steingrímur fór þriggja ára með foreldrum sínum, Jónasi Hallgrímssyni og Sigríði Herdísi Kristjánsdóttur suður …
Gunnlaugur B Eggertsson
Gunnlaugur Bjarni Eggertsson fæddist í Akrabyggð í N. Dakota 10. júní, 1887. G. B. Gunlogson vestra. Maki: 1916 Esther Nielsen. Barnlaus. Foreldrar Gunnlaugs, Eggert Gunnlaugsson og Rannveig Rögnvaldsdóttir námu land í Akra og ólst hann þar upp í foreldrahúsum. Hann kaus menntaveginn og innritaðist í ríkisháskólann í Grand Forks. Hann vann lengi hjá J. I. Case vélafélaginu og gerði þar ýmsar …
Jóhannes Sigurgeirsson
Jóhannes Sigurgeirsson fæddist á Gimli í Manitoba 15. febrúar, 1880. Dáinn í Chicago 25. september, 1944. Johannes S. Björnson vestra. Ókvæntur og barnlaus. Jóhannes var sonur hjónanna Sigurgeirs Björnssonar og Guðfinnu Jóhannesdóttur landnema í Nýja Íslandi árið 1874. Hann fluttist nokkurra mánaða gamall með foreldrum sínum og systkinum suður til N. Dakota árið 1880. Þau bjuggu fyrst í Garðarbyggð en …
Jón Ólafsson Foss
Jón Ólafsson Foss fæddist í Borgarfjarðarsýslu 26. október, 1888. Dáinn í Cavalier í N. Dakota 4. nóvember, 1922. Maki: Elísabet Lára Kristjánsdóttir f. í Reykjavík 22. september, 1890, d. 4. apríl, 1960 í Reykjavík. Þau skildu. Börn: Áslaug f. 24. júlí, 1913. Jón Ólafsson flutti einsamall vestur árið 1921 og settist að í Cavalier í N. Dakota.
Hans Halldórsson
Hans Edward Moritz Halldórsson fæddist 19. apríl, 1854 í Reykjavík. Dáinn í Parkbyggð í N. Dakota 19. október, 1911. Maki: 1883 Jóhanna Birgitta Herazceh f. í Danmörku, Börn: Þau áttu þrjá syni og tvær dætur. Fluttu vestur um haf frá Danmörku árið 1892 og settust að í Parkbyggð í N. Dakota.
Hjálmar Á Eiríksson
Hjálmar Ágúst Eiríksson fæddist í Garðar í N. Dakota 22. ágúst, 1881. Dáinn í Winnipeg 20. janúar, 1848. Bergman vestra. Maki: 29.júní, 1907 Emelía Sigurbjörg Jónsdóttir f. 9. mars, 1886 Börn: Ethel Ingibjörg f. 14. maí, 1909 í Winnipeg 2. Norman Stephan f. 29. maí, 1913 3. Erik Herbert f. 24. desember, 1914. Hjálmar var sonur Eiríks Hjálmarssonar og Ingibjargar …
Emile Walters
Emile Walters fæddist í Winnipeg um 1890. Hann lést árið 1977. Maki: Þórstína Þorleifsdóttir f. 1887 í Akrabyggð í N. Dakota, d. 1959. Thorstina Jackson vestra. Emile var sonur Páls Eiríkssonar og Bjargar Jónsdóttur í Skagafirði. Þau fluttu til Winnipeg árið 1887. Emile flutti barnungur með fósturforeldrum sínum, Guðlaugi Kristjánssyni og konu hans Önnu Þorleifsdóttur til Garðar í N. Dakota. …
Jóhann Sveinsson
Jóhann Sveinsson fæddist í N. Múlasýslu fyrir 1870. Dáinn í Alberta 1924. Maki: 1883 Steinunn Jasonardóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1867. Þau eignuðust 15 börn og lifðu 12. Jóhann mun hafa farið vestur með foreldrum sínum, Sveini Þorsteinssyni og Sigurbjörgu Björnsdóttur og systkinum árið 1876. Þau fóru til Winnipeg í Manitoba og settust að í Nýja Íslandi. Það haust lést …
Sigurður Hansson
Sigurður Hansson fæddist 30. mars, 1853 í Dalasýslu. Hjaltalín vestra. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum í Hnappadalssýsly, þeim Hans Hjaltalín og Sigríði Sigurðardóttur. Hann flutti vestur um haf árið 1883 og nam land suður af Mountain í Thingvallabyggð.
