Tryggvi Jónsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Tryggvi Jónsson fæddist í N. Þingeyjarsýslu árið 1850. Dáinn 15. nóvember, 1922 í Leslie í Vatnabyggð. Maki: 1) 1879 María Gunnlaugsdóttir f. 27. júlí, 1860 í N. Þingeyjarsýslu, dó á Íslandi 1. júní, 1889. 2) 1. október, 1892 Rósa Ingibjörg Jónsdóttir f. í S. Múlasýslu árið 1867, d. í Blaine 9. janúar, 1950. Börn: Með Maríu 1. Gunnlaugur f. 14. …

[/ihc-hide-content]

Guðmundur Sigurðsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Guðmundur Sigurðsson fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1836. Maki: Sigríður Jónsdóttir f. 1850, fór ekki vestur. Börn: 1. Sigmundur f. 1874 2. Sesselja f. 1877 3. Jóna Sigurlaug f. 1879. Guðmundur mun hafa farið vestur með Sigmund og Sesselju eftir 1880. Heimildir vestra nefna hvorki konu hans né Jónu Sigurlaugu. Hann var í Pembinabyggð í N. Dakota, flutti þaðan á land …

[/ihc-hide-content]

Jón Jafetsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Jón Jafetsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu árið 1831. Reinholt vestra. Maki: Elína Sigurðardóttir f. 1846 í Skagafjarðarsýslu. Börn: 1. Sigurjóna. Misstu dóttur um aldamótin 1900. Jón fór til Kaupmannahafnar ungur maður og lærði trésmíði. Trúlega hefur hann farið þaðan vestur um haf og mun það hafa verið á árunum 1874-1875. Þau fóru fyrst til Ontario en þaðan í Pembinabyggð í N. …

[/ihc-hide-content]

Páll Grímsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Páll Grímsson fæddist í Snæfellsnessýslu árið 1846. Maki: Þórkatla Ólafsdóttir f. í Snæfellsnessýslu árið 1841. Börn: 1. Óli f. 1867 2. Sæunn f. 1868. Þórkatla átti fyrir soninn Guðmun Guðmundsson frá fyrra hjónabandi. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1890 og þaðan áfram í Pembinabyggð í N. Dakota þar sem Óli sonur þeirra var sestur að.

[/ihc-hide-content]

Einar Ámundason

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Einar Ámundason fæddist í Árnessýslu árið 1853. Maki: Valgerður Kristjánsdóttir f. í Skagafjarðarsýslu árið 1852. Börn: upplýsingar vantar Einar flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og dvaldi þar eitthvað. Flutti þaðan suður í Pembinabyggð í N. Dakota og bjó þar alla tíð.

[/ihc-hide-content]

Páll Jóhannesson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Páll Jóhannesson fæddist í Snæfellsnessýslu árið 1833. Maki: Magðalena Jóhannsdóttir f. 1853. Börn: 1. Þorsteinn f. 1877 2. Jóhanna f. 1878 3. Ragnheiður f. 1879. Heimildir greina ekki frá vesturförum barna. Páll fór ekkill vestur til Winnipeg í Manitoba skömmu eftir aldamótin 1900 og fór rakleitt til systur sinnar, Þuríðar og hennar manns, Sigurðar Ormssonar. Páll fylgdi þeim til Roseau …

[/ihc-hide-content]

Eilífur Guðmundsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Eilífur Guðmundsson fæddist í V. Skaftafellssýslu árið 1841. Maki: Arnheiður Þorsteinsdóttir f. 1848 í V. Skaftafellssýslu. Börn: 1. Guðmundur 2. Þorsteinn f. 9. október, 1874 3. Guðbjörg Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 og fóru sama ár suður í Pembinabyggð í N. Dakota. Árið 1902 fluttu þau vestur að Kyrrahafi og settust að í Marietta í Washington.

[/ihc-hide-content]

Guðrún Magnúsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Guðrún Magnúsdóttir fæddist í Rangárvallasýslu árið 1852. Hannesson vestra Maki: Jón Hannesson Börn: Jón Sæmundsson fæddur í Rangárvallasýslu árið 1880. Guðrún Magnúsdóttir fór vestur til Winnipeg í Manitoba og bjó í Grunnavatnsbyggð, Oak Point og loks í Álftardalsbyggð.

[/ihc-hide-content]

Jón Sæmundsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Jón Sæmundsson fæddist í Árnessýslu árið 1880. Maki: Jóna Aðalbjörg Gunnarsdóttir, dóttir Gunnars Helgasonar landnámsmanns í Álftárdalsbyggð. Börn: 1. Anton 2. Margaret 3. Connie 4. Sarah 5. Alfred 6. Bruce 7. Emely 8. Theodore Jón fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900 og dvaldi þar í borg til ársins 1907. Fór þá í Grunnavatnsbyggð þar sem hann bjó í …

[/ihc-hide-content]

Þórður Þórðarson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Þórður Þórðarson fæddist í Rangárvallasýslu árið 1886. Thomson Maki: Elín Jónína Benediktsdóttir Börn: 1. Inga 2. Sigríður 3. Thordis Elizabet Þórður fór vestur til Winnipeg í Manitoba eftir 1910 og settist að í Álftárdalsbyggð. Hann var sonur hjónanna Þórðar Tómassonar og Guðrúnar Tómasdóttur á Rauðafelli í Rangárvallasýslu.  

[/ihc-hide-content]