Benedikt Samsonarson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Benedikt Samsonarson fæddist í Húnavatnssýslu 10. júlí, 1857. Dáinn í Selkirk í Manitoba 11. nóvember, 1924. Maki: 1) Guðríður Tómasdóttir 2) Þórdís Jónsdóttir f. 1863. Börn: Benedikt og Guðríður eignuðust fjórar dætur, engin þeirra fór vestur um haf. Með Þórdísi 1. Elín Jónína f. í Selkirk. Benedikt fór einsamall vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1896 og settist að í …

[/ihc-hide-content]

Þórdís Jónsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Þórdís Jónsdóttir fæddist í V. Skaftafellssýslu árið 1863. Thordis Samson vestra. Maki: Benedikt Samsonarson f. 10. júlí, 1857, d. 11. nóvember, 1924. Börn: 1. Elín Jónína Þórdís fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1894. Benedikt kom þangað árið 1896. Þórdís bjó í Selkirk í sjö ár en fór þá þaðan til Íslands og dvaldi þar einhvern tíma en sneri …

[/ihc-hide-content]

Ólafur Jakobsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Ólafur Jakobsson fæddist í Dalasýslu 27. september, 1840. Dáinn í Manitoba 13. janúar, 1931. Ókvæntur og barnlaus Hann flutti vestur árið 1883 og settist að í Hallson í N. Dakota. Flutti þaðan í Mouse River byggð og bjó þar til ársins 1901 en flutti þá norður í Álftárdalsbyggð. Bjó þar lengstum en mun hafa endað í Árborg.  

[/ihc-hide-content]

Búi Thorlacius

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Búi Thorlacius fæddist 1897 í Narrowsbyggð í Manitoba. Maki: Jónína Sveinsdóttir. Hún var dóttir Sveins Skaftfells og Sigurlínu Hallsdóttur. Börn: Upplýsingar vantar. Búi var sonur Ólafs Helgasonar úr Dalasýslu og konu hans Guðrúnar Daðadóttur. Hann ólst upp í Narrows og eignaðist seinna þar lönd. Líkt og bróðir hans Ólafur stundaði hann refarækt og vegnaði vel.

[/ihc-hide-content]

Ólafur D Thorlacius

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Ólafur Daði Thorlacius fæddist í Narrows í Manitoba 22. október, 1895. Maki: Sigurveig Sigurðardóttir f. í Narrows. Hún var dóttir Sigurðar Sigurðssonar úr Rangárvallasýslu og konu hans, Jónínu Hallsdóttur. Börn: Upplýsingar vantar Ólafur Daði var sonur Ólafs Helgasonar úr Dalasýslu og konu hans, Guðrúnar Daðadóttur úr sömu sýslu. Ólafur yngri ólst upp í Narrowsbyggð en nam þar land árið 1929 …

[/ihc-hide-content]

Hallur Hallsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Hallur Hallsson fæddist 23. október, 1891 í Álftavatnsbyggð. Ókvæntur og barnlaus. Hallur ólst upp í Narrowsbyggð við norðanvert Manitobavatm. Nam sjálfur land og bjó þar alla tíð.

[/ihc-hide-content]

Björn Jónsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Björn Jónsson fæddist í N. Múlasýslu 3. apríl, 1849. Johnson vestra. Maki: Guðrún Pálsdóttir f. í N. Múlasýslu. Börn: 1. Páll f. 28. janúar,1884, d. 1. júní, 1953. 2. Jón 3. Sigríður 4. Helga 5. Guðný 6. Jóhann 7. Þórarinn 8. Ingi f. 1906, d. 1953 Fluttu vestur um haf árið 1888 og settust að í Lundarbyggð.

[/ihc-hide-content]

Sigurður Sigurðsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Sigurður Sigurðsson fæddist í Rangárvallasýslu árið 1879. Maki: Jónína Hallsdóttir f. í Narrowsbyggð Börn: 1. Sigurveig Þóranna 2. Sigurlín 3. Sigurður 4. Jón 5. Leó 6. María. Sigurður fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1910 og flutti strax til Guðmundar bróður síns sem bjó við Moose Horn Bay.  Nam land við Manitobavatn og bjó myndarlega.

[/ihc-hide-content]

Björn Guðlaugsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Björn Guðlaugsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu árið 1850. Beck vestra. Maki: Pálína Benjamínsdóttir f. í Eyjafjarðarsýslu árið 1850. Barnlaus Björn fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1902 en Pálína fór vestur þangað ári síðar. Þau fluttu í Moose Horn Bay árið 1911.  

[/ihc-hide-content]

Friðþjófur Nikulásson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Friðþjófur Nikulásson fæddist  að Otto í Manitoba 26. júní, 1893. Dáinn 28. janúar, 1962. Snædal (Snidal) vestra. Maki: 1) Jónína Jórunn Jónsdóttir f. í Steep Rock, Manitoba 2) Kristjana Jónína Þórdís. Börn: Með Jónínu 1. Ellen Stefanía 2. Karl Edward. Friðþjófur stundaði trésmíði og vann við það á ýmsum stöðum. Boðin verslunarstarf í Steep Rock af kanadískum manni og vann …

[/ihc-hide-content]