Benoní Guðmundsson fæddist árið 1832 í Mýrasýslu. Dáinn 1915 í Manitoba. Maki: Margrét Bjarnadóttir f. Húnavatnssýslu árið 1841. Börn: 1. Jónas Björn f. 1878 2. Sigríður f. 1880 3. Jóhanna f. 23. september, 1888 í Argylebyggð. Margrét fór vestur til Winnipeg í Manitoba með Sigríði árið 1886. Óvíst hvaða ár feðgarnir Benóní og Jónas Björn fóru vestur en þau og …
Ágúst Skaftason
Ágúst Skaftason fæddist í Argylebyggð 15. ágúst, 1886 og ólst þar upp. Ágúst S. Arason vestra. Maki: Aurora Guðný Olgeirsdóttir fædd 22. apríl, 1899 í Argylebyggð, dóttir Olgeirs Friðrikssonar og konu hans Vilborgu Jónsdóttur. Börn: 1. Anna Emily 2. Hermann 3. Alice Margrét 4. Aurora Lillian Ágúst var sonur Skafta Arasonar landnámsmanns í Nýja Íslandi og Argylebyggð og konu hans, …
Hermann Skaftason
Hermann Skaftason fæddist í Argylebyggðinni 1. febrúar, 1884. Herman S. Arason vestra. Dáinn á sjúkrahúsi í Rochester í Minnesota 2. febrúar, 1920. Ókvæntur og barnlaus. Hermann ólst upp í foreldrahúsum of fór ungur að vinna við verslunarstörf í Glenboro. Hann var virkur í íslenskum félagsskap í héraðinu og tók að sér ýmis ábyrgðastörf m.a. var hann fyrsti foresti Glenboro safnaðar …
Carl Jóhannsson
Carl Jóhannsson fæddist í Argylebyggð 9. ágúst, 1896. Carl Baldwin vestra. Maki: Anna Guðbjörg Stefánsdóttir f. í Argylebyggð, dóttir Stefáns Kristjánssonar landnámsmanns og konu hans Matthildar Halldórsdóttur. Börn: 1. Donna Elvene 2. Benedikt Gerald. Carl var sonur Jóhanns Baldvins Benediktssonar og konu hans, Guðnýjar Antoníusardóttur. Hann ólst upp í byggðinni en fór svo til náms í Winnipeg. Gekk í kanadíska …
Jón Jóhannsson
Jón Jóhannsson fæddist í Argylebyggð 22. desember, 1885. Jon Baldwin vestra. Maki: 1918 Guðný Skaftadóttir f. í Argylebyggð, dóttir Skafta Arasonar og konu hans, Önnu Jóhannsdóttur. Börn: 1. Skafti Carl 2. Anna Gwendoline. Jón ólst upp í byggðinni og vann ungur hjá bændum en fór síðan að leggja verslunarstörf fyrir sig og helgaði líf sitt sölumennsku.
Frank Árnason
Frank Árnason fæddist í Lincolnbyggð í Minnesota 7. maí, 1887. Dáinn árið 1963 í Arizona. Frank Sigvaldason vestra. Maki: Átti konu af skandinavískum uppruna. Börn: 1. Mildred f. 16. maí, 1918 d. 18. desember, 1993. Frank var sonur Árna Sigvaldasonar og Guðrúnar Aradóttur landnema í Minnesota. Hann ólst upp í Lincolnbyggð og unglingur vann hann hefðbundin störf í byggðinni. Hann …
Jón Árnason
Jón Árnason fæddist 15. maí, 1889 í Lincolnbyggð í Minnesota. Alltaf John Sigvaldason vestra. Maki: Emily Jónsdóttir Landy f. 20. maí, 1895 í Argylebyggð. Bðrn: 1. Grace Emily 2. Jón Elwyn 3. Bernice Eileen Jón var sonur Árna Sigvaldasonar og konu hans Guðrúnu Aradóttur landnema í Loncolnbyggð í Minnesota. Þar ólst Jón upp, gekk menntaveginn og kenndi eitt ár í …
Guðbrandur Einarsson
Guðbrandur Einarsson fæddist í Winnipeg 6. mars, 1889. Goodie Einarson vestra. Maki: María Árnadóttir f. í Lincolnbyggð í Minnesota 23. desember, 1885, d. 12. október, 1930. Börn: 1. Henry John 2. Pauline Evelyn 3. Emily 4. Robert Lloyd. Guðbrandur var sonur Einars Einarssonar og Soffíu Guðbrandsdóttur úr Dalasýslu en María var dóttir Árna Sigvaldasonar og Guðrúnar Aradóttur, landnema í Lincolnbyggð …
Einar Einarsson
Einar Einarsson fæddist í Dalasýslu 23. apríl, 1851. Dáinn í Winnipeg 11. september, 1923. Maki: Soffía Guðbrandsdóttir f. 9. febrúar, 1859 í Dalasýslu d. 6. október, 1948 í Argylebyggð. Börn: 1. Áslaug f. 1879, d. 1899 2. Guðbrandur f. í Winnipeg 6. mars, 1889 3. Hinrik Valtýr 4. Lilja 5. Kristján 6. Helena 7. Florence 8. Lulu 9. Evelyn Þau …
Jón Jónsson
Jón Jónsson fæddist 25. desember, 1878 í N. Múlasýslu. Hann var þekktur sem Jón Austmann meðan hann bjó í Glenboro. Maki: 29. apríl, 1908 Lilja Einarsdóttir f. vestra. Börn: 1. Kristín Soffía 2. Einar Jón 3. Haraldur Albert. Jón fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888 með foreldrum sínum, Jóni Jónssyni og Kristínu Maríu Björnsdóttur og systkinum. Þau fóru …
