Hjálmar Eiríksson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Hjálmar Eiríksson fæddist árið 1855 í Árnessýslu. Dáinn árið 1926 í Hólarbyggð. Maki: 1898 Ragnheiður Magnúsdóttir f. 1849 í Kjósarsýslu, d. 1934. Börn: Jenný Guðrún. Tvo syni misstu þau. Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1898 og þaðan áfram til Pembina í N. Dakota. Þaðan lá leið þeirra vestur í Hólarbyggð í Saskatchewan þar sem þau námu land og …

[/ihc-hide-content]

Oddur Oddsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Oddur Oddsson fæddist í Vatnabyggð í Saskatchewan. Hann var sonur Magnúsar Oddssonar sem vestur fór með foreldrum sínum árið 1887 og bjuggu í N. Dakota. Oddur rak um skeið hótel í þorpinu Tantallon, nam land í Hólarbyggð en flutti svo þaðan til Langruth í Manitoba.

[/ihc-hide-content]

Jón K Jónsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Jón Kristján Jónsson fæddist í Reykjavík árið 1889. Dáinn í Saskatchewan árið 1976. Maki: Kristbjörg Ágústa Konráðsdóttir f. 1895 í Þingvallabyggð. Börn: 1. Albert Óskar (Oscar) f. 1925 2. Jón Konráð (John Conrad) f. 1927 3. Árni Ragnar f. 19321 4. Lilja María (Lillian Maria Sigurveig) f. 1935 5. Murna Kristine f. 1942. Fósturdóttir Kristín Breiðfjörð dóttir Brands Breiðfjörð í …

[/ihc-hide-content]

Jóhann Þorvarðarson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Jóhann Þorvarðarson fæddist í Pembinabyggð í N. Dakota árið 1884. Skráður John Einarson vestra Maki: Ólína Ingimundardóttir f. árið 1890 í Mountain í N. Dakota. Börn: 1. Kristín 2. Elenor 3. Sigrún 4. Frímann 5. Albert. Jóhann ólst upp í foreldrahúsum í Pembina. Foreldrar hans voru Þorvarður Einarsson frá Langanesi og Kristín Gísladóttir. Jóhann og Ólína fluttu í Vallarbyggð í …

[/ihc-hide-content]

Albert Pálsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Albert Pálsson fæddist í Manitoba. Hann var sonur Páls Jónssonar og Ólafar Níelsdóttur sem fluttu til Winnipeg í Manitoba árið 1876. Albert bjó í föðurhúsum og flutti í Vallarbyggð í Saskatchewan um líkt leyti og foreldrar hans. Nam þar land en flutti seinna til Saskatoon og svo þaðan til Edmonton í Alberta.

[/ihc-hide-content]

Björn Pálsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Björn Metúsalem Pálsson fæddist í Winnipeg árið 1886. Dáinn í Winnipeg 26. ágúst, 1945. B. M. Paulson vestra. Maki: Florence Nightingale Polson f. 25. febrúar, 1897 í Winnipeg. Börn: Ólöf Elizabeth. Björn ólst upp í föðurhúsum í Manitoba, foreldrar hans voru Páll Jónsson og Ólöf Níelsdóttir og fluttist með þeim í Vallarbyggð í Saskatchewan árið 1900. Hann lærði lög og …

[/ihc-hide-content]

Halldór Magnússon

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Halldór Magnússon fæddist í Pembina í N. Dakota. Dáinn í Saskatchewan árið 1929. Maki: Þorbjörg Jóhannsdóttir Gottfred f. 1893 í Pipestonebyggð, d. í Saskatchewan árið 1918. Börn: 1. Eyjólfur Frímann 2. Vilmar Jóhann Þau fluttu í Tantallonbyggð í Saskatchewan árið 1900, sama ár og faðir hans og bróðir.  

[/ihc-hide-content]

Sigurður Magnússon

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Sigurður Magnússon fæddist í Pembinabyggð í N. Dakota 29. nóvember, 1884. Maki: 1907 Pálína Kristín Jóhannsdóttir Börn: Jóhann Ólafur 2. Sigurbjörn Jóhannes 3. Páll 4. Lárus Guðmundur dó 13 ára gamall. Sigurður flutti til Tantallonbyggðar í Saskatchewan árið 1900. Pálína var dóttir Jóhanns Gottfred Jónassonar og Sigurborgar Pálsdóttur, landnema í Sinclair í Manitoba. Þau fóru vestur árið 1876.  

[/ihc-hide-content]

Einar Einarsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Einar Einarsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu árið 1878. Dáinn í Saskatchewan árið 1943. Olson vestra. Maki: Guðmundína Guðmundsdóttir. Benson vestra. Börn: 1. Jónína 2. Ella 3. Eggert 4. Martin Einar fór vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum og systkinum árið 1887. Hann fylgdi þeim til Langenburg í Saskatchewan og þaðan áfram í Þingvallabyggð. Hann var í foreldrahúsum í Russell …

[/ihc-hide-content]

Ólafur Einarsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Ólafur Einarsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu árið 1876. Oliver Olson vestra.  Dáinn 21. nóvember, 1952 í Regina í Saskatchewan. Maki: 1) María Ólafsdóttir Austmann d. 1920 2) Susan Hay af skoskum ættum. Börn: Með Maríu 1. Árni 2. Ólöf 3. Harold 4. Emily. Með Susan 1. Thelma 2. Alexander 3. Raymond 4. Kenneth 5. Myrna Ólafur fór vestur til Winnipeg í Manitoba …

[/ihc-hide-content]