Þorgeir Halldórsson fæddist vestra. Maki: Þórunn Ólöf Guðmundsdóttir Þorgeir var sonur Halldórs Halldórssonar og Margrétar Eyjólfsdóttur úr Árnessýslu sem vestur fóru árið 1878. Þau bjuggu í Garðarbyggð í N. Dakota og þar ólst Þorgeir upp. Hann flutti í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1906 og settist að í Wynyardbyggð. Þar gekk hann í hjónaband. Eftir nokkur ár fluttu þau í Garðarbyggð …
Vilhjálmur Hansson
Vilhjálmur Hólm Hansson fæddist í N. Dakota árið 1896. Dáinn árið 1958 í Saskatchewan. Wilhelm H. Niels eða Nelson vestra. Maki: 6. nóvember, 1913 Clara Hogan fædd í N. Dakota, d. árið 1976. Börn: 1. Þórunn 2. Joe f. 12. desember, 1914. Vilhjálmur flutti frá Milton í N. Dakota í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1905 og nam land í Wynyardbyggð. …
William Olson
William Olson fæddist í Winnipeg. Ólst þar upp hjá foreldrum sínum Haraldi Jóhannessyni Olson og Karítas Hansínu Einarsdóttur. Hann fór með bróður sínum Baldri vestur í Vatnabyggð í Saskatchewan og nam land í Wynyardbuggð líkt og hann. En bág heilsa kom í veg fyrir landbúnaðarstörf. William flutti úr byggðinni og fór vestur að Kyrrahafi þar sem hann dvaldi einhvern tíma. …
Baldur Olson
Baldur Haraldsson fæddist 2. apríl, 1888 í Winnipeg. Dáinn 14. september, 1952 í Manitoba. Dr. Baldur H. Olson vestra. Maki: 16. apríl, 1916 Sigríður Jónsdóttir Börn: Þau áttu tvo syni og tvær dætur. Baldur lauk prófi frá Wesley College í Winnipeg árið 1911 og læknisfræði frá Manitobaháskóla árið 1915. Hann fór í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1906 og nam land …
Ásbjörn Pálsson
Ásbjörn Pálsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu 31. maí, 1884. Dáinn á Vancouver Island 11. janúar, 1951. Maki: 17. nóvember, 1909 Bergrós Sigfúsdóttir f. 25. ágúst, 1886. Börn: 1. Jóhanna Pálína f. 12. september, 1910 2. Franklin f. 1. febrúar, 1912 3. Oscar f. 24. september, 1916 4. Victor f. 24. maí, 1918, d. 1. október, 1943 5. Norma f. 18. janúar, …
Páll Jónsson
Páll Jónsson var fæddur í Eyjafjarðarsýslu árið 1856. Dáinn í Vatnabyggð árið 1930. Maki: Ólína Hallgrímsdóttir f. 1861 í Eyjafjarðarsýslu, d. 18. maí, 1940 í Saskatchewan. Börn: 1. Jón Valdimar f. 1897, d. 1946 2. Sigrún f. 1895 í Hallson, N. Dakota 3. Unnur f. í Svold árið 1900. Þau bjuggu um skeið í Hallson og seinna Svold í N. …
Hannes Skúlason
Hannes Skúlason fæddist vestra. Anderson vestra Maki: Margrét Guðmundsdóttir f. árið 1888 í N. Þingeyjarsýslu. Börn: 1. Sigurður 2. Lára 3. Skúli 4. Kristín 5. William Guðmundur 6. Louisa Katrín 7. Carl 8. Earl 9. Hannes. Hannes var sonur Skúla Árnasonar sem vestur fór úr N. Þingeyjarsýslu árið 1873. Hannes flutti í Vatnabyggð í Saskatchewan frá Argylebyggð vorið 1905 og …
Jóhann Halldórsson
Jóhann Halldórsson fæddist vestra. Skrifaður Johann Jacobson í Kanada. Foreldrar hans, Halldór Jakobsson og Guðrún Ólafsdóttir fluttu vestur til Nýja Íslands árið 1876 en þaðan lá leiðin til Mountain í N. Dakota. Fóru seinna til Mouse River og svo þaðan norður í Þingvallabyggð í Saskatchewan og áfram í Vatnabyggð árið 1905. Jóhann nam land í Wynyardbyggð en fluttu einhverjum árum seinna …
Sigurður Friðriksson
Sigurður Friðriksson fæddist 3. febrúar, 1888 í Milton í N. Dakota. Skráður Sigurður F. Bjarnason í Kanada. Maki: 1913 Þóra Hansdóttir f. í Mountain, N. Dakota. Börn: 1. Valdimar 2. Mildfríður. Sigurður var sonur Friðriks Bjarnasonar og Mildfríðar Árnadóttur sem vestur fóru 1874 til Ontario í Kanada. Settust að í Nýja Íslandi árið 1875 og fluttu þaðan 1881 til N. …
Bjarni Friðriksson
Bjarni Friðriksson fæddist í N. Dakota, 1882. Dáinn í Vatnabyggð árið 1946. Skráður Bjarni F. Bjarnason vestra. Maki: Helga Stefánsdóttir f. í Húnavatnssýslu árið 1882, d. 1963. Börn: 1. Friðrik f. 1908 2. Rúna f. 1911. Bjarni var sonur Friðriks Bjarnasonar og Mildfríðar Árnadóttur sem vestur fóru 1874 til Ontario í Kanada. Settust að í Nýja Íslandi árið 1875 og …
