Jakob Friðriksson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Jakob Friðriksson fæddist vestra. Skrifaði sig Jakob F. Bjarnason vestra. Maki: Vilborg Gísladóttir Börn: 1. Hafsteinn og fósturbörnin 2. Jóhanna Margrét 3. Þórhallur Jakob var sonur Friðriks Bjarnasonar og Mildfríðar Árnadóttur sem vestur fóru 1874 til Ontario í Kanada. Settust að í Nýja Íslandi árið 1875 og fluttu þaðan 1881 til N. Dakota.  Seinna, 1906, námu þau land í Vatnabyggð …

[/ihc-hide-content]

Óli Jóhannesson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Óli Jóhannesson fæddist 12. júlí, 1880 í Parry Sound í Ontario í Kanada. Dáinn 27. júní, 1957 í Wynyard. Skrifaði sig Oli J. Halldorson vestra Maki: 28. janúar, 1912 Lára Lárusdóttur f. 15. október, 1888 í Pembina í N. Dakota, d. 20. júní, 1959. Börn: 1. Anna Hólmfríður 2. Luella 3. Dorothy 4. Þorbjörg María. Óli var sonur Jóhannesar Halldórssonar …

[/ihc-hide-content]

Leópold Jóhannesson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Leópold Jóhannesson fæddist í Eyjafjarðarsýslu 15. nóvember, 1876 . Dáinn í Saskatchewan 27. október, 1936. Skrifaður Leo Halldorson vestra. Maki: 20. desember, 1900 Vilborg Runólfsdóttir f. 1877 í S. Múlasýslu, d. 7. janúar, 1940. Börn: 1. Anna Jónína 2. Kristinn 3. Halldóra 4. Theodor 5. Stígur 6. Elvin 7. Ólafur Elmer 8. Þórunn Leópold var sonur Jóhannesar Halldórssonar og Önnu …

[/ihc-hide-content]

Sigurjón B Halldórsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Sigurjón Blöndal Halldórsson fæddist í N. Dakota. Sam Halldorson vestra. Maki: Clara Sigurjónsdóttir f. 1892 í N. Dakota. Börn: 1. Aldís 2. Emily. Sigurjón og Clara ólust upp í N. Dakota, hann í Garðar en hún nærri Mountain. Hann var sonur Halldórs Guðjónssonar og Guðrúnar Lúðvíksdóttur en Clara dóttir Sigurjóns Sveinssonar og Solvegar Valgerðar Þorláksdóttir. Sigurjón og Clara fluttu í …

[/ihc-hide-content]

Haraldur Brynjólfsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Haraldur Brynjólfsson fæddist í Rosseau í Ontario. Dáinn 11. apríl, 1979 í Vancouver. Haraldur B. Johnson vestra. Maki: 1916 Margrét Magnúsdóttir frá í Reykjavík í Gullbringusýslu, d. 3. apríl, 1964 í Vancouver. Börn: 1. Florence 2. Thelma 3. Fern. Haraldur flutti með foreldrum sínum, Brynjólfi Jónssyni og Guðrúnu Jónsdóttur árið 1884 til Mountain í N. Dakota og þaðan í Vatnabyggð …

[/ihc-hide-content]

Jón Brynjólfsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Jón Brynjólfsson fæddist í Rosseau í Ontario árið 1876. Dáinn árið 1964 í Saskatchewan. J. B. Johnson vestra. Maki: Jóhanna María Sigurjónsdóttir f. árið 1884 í N. Múlasýslu. Börn: 1. Helgi 2. Guðrún 3. Sigurveig 4. Jóhanna. Jón flutti með foreldrum sínum, Brynjólfi Jónssyni og Guðrúnu Jónsdóttur og bræðrum frá Rosseau  til Mountain í N. Dakota árið 1884 og þaðan …

[/ihc-hide-content]

Kristinn Brynjólfsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Kristinn Brynjólfsson fæddist í Rosseau í Ontario. Kristinn B. Johnson eða Chris Johnson vestra Kristinn flutti frá Rosseau með foreldrum sínum, Brynjólfi Jónssyni og konu hans Guðrúnu Jónsdóttur árið 1884 til Mountain í N. Dakota. Þar bjó hann til ársins 1904 en þá fór hann í Vatnabyggð í Saskatchewan ásamt foreldrum sínum og bræðrum. Hann nam land í Wynyardbyggð og …

[/ihc-hide-content]

Jón L. Jónsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Jón Leví Jónsson fæddist árið 1889 í Minnesota. Dáinn árið 1944. John L Reykdal vestra. Maki: Lilja Sigurjónsdóttir f. í N. Dakota árið 1887. Jón ólst upp í Minnesota, flutti með foreldrum sínum, Jóni Gíslasyni og Ragnhildi Friðriku Jónsdóttur, vestur í Washingtonríki og í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1905. Þar nam hann land nálægt Wynyard og bjó þar.

[/ihc-hide-content]

Helgi E Jónsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Helgi Elías Jónsson fæddist 13. mars, 1887 í Lyon byggð í Minnesota. Dáinn árið 1970 í Mountain, N. Dakota. Henry Johnson eða H. E. Reykdal vestra Ókvæntur og barnlaus. Helgi ólst upp hjá foreldrum sínum, Jóni Gíslasyni og Þóru Halldórsdóttir, í Minnesota og flutti með þeim vestur að Kyrrahafi og í Vatnabyggð í Saskatchewan. Hann nam þar land en flutti …

[/ihc-hide-content]

Helgi Helgason

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Helgi Helgason fæddist 23. janúar, 1848 í Reykjavík í Gullbringusýslu. Dáinn á Íslandi 14. desember, 1922. Maki: ókvæntur Barn: 1.  Sigurður Helgi flutti vestur árið 1902 og mun hafa farið vestur að Kyrrahafi. Hann vann við tónlist en flutti í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1905 og nam þar land skammt frá bænum Wynyard.  Seldi landið árið 1916 og flutti heim …

[/ihc-hide-content]