Bernharður Jónsson fæddist í Mosfellssveit í Kjósarsýslu árið 1857. Bernhard Johnson vestra. Dáinn í Saskatchewan árið 1910. Maki: 1889 Valgerður Eiríksdóttir f. í Árnessýslu árið 1859. Bernharð fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 og þaðan áfram í Þingvallabyggð í Saskatchewan þar sem hann var einn af fyrstu landnemunum. Valgerður fór vestur með fjölskyldu Eiríks Ingimundarsonar árið 1887 en …
Guðrún Guðmundsdóttir
Guðrún Guðmundsdóttir fæddist í Borgarfjarðarsýslu 1. október, 1853. Maki: 1880 Þórður Guðmundsson d. 1884. Barnlaus Guðrún flutti vestur árið 1886 til Winnipeg í Manitoba og í maí, 1887 fór hún vestur í Þingvallabyggð í Saskatchewan og nam land. Bjó þar til ársins 1894 en þá flutti hún í byggð við Theodore í suðausturhorni fylkisins. Bjó þar í tíu ár en …
Kristján Jónsson
Kristján Jónsson fæddist 13. febrúar, 1875 í Dalasýslu. Dáinn í Saskatchewan 14. desember, 1955. Johnson vestra. Maki: Matthildur Johannesson af sænskum ættum. Börn: 1. Adolf 2. Ragna. Kristján fór til Noregs árið 1899 og dvaldi þar í tvö ár. Gekk í hjónaband og flutti þaðan vestur til Winnipeg í Manitoba og áfram í Þingvallabyggð í Saskatchewan árið 1903.
Kristján J Kristjánsson
Kristján Jóhann Kristjánsson fæddist árið 1865 í Gullbringusýslu. Maki: Petrína Pétursdóttir. Börn: 1. Jóhann 2. Guðrún. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba um aldamótin og fóru í Þingvallabyggð í Saskatchewan um vorið 1900. Námu þar land og bjuggu á því.
Magnús Sigurðsson
Magnús Sigurðsson var ættaður úr S. Múlasýslu. Dáinn í Saskatchewan 1893. Maki: Ingigerður Jónsdóttir, upplýsingar vantar. Börn: upplýsingar vantar Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba og þaðan árið 1886 í Þingvallabyggð í Saskatchewan þar sem þau námu land. Ingigerður flutti úr byggðinni þegar Magnús lést.
Árni Hannesson
Árni Hannesson fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1845. Maki: Margrét Guðrún Hallgrímsdóttir f. í Húnavatnssýslu árið 1852. Börn: 1. Eggert 2. Jón 3. Hallgrímur 4. Óli 5. Tryggvi. Tveir synir, Hannes og George dóu í æsku. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888 og fóru vestur í Þingvallabyggð í Saskatchewan. Dvöldu í Churchbridge fyrst um sinn en námu svo …
Guðmundur Sveinbjörnsson
Guðmundur Sveinbjörnsson fæddist 18.júlí, 1862 í Árnessýslu. Maki: 1885 Guðrún Þorsteinsdóttir f. 1862 í Gullbringusýslu. Börn: 1. Guðmundur f. 1886 2. Kristín Álfheiður f. 1888 3. Sveinbjörg Guðrún f. 1890 4. Þorsteinn Sveinbjörn 5. Guðbjartur Óskar. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900 og fóru fljótlega í Þingvallabyggð í Saskatchewan.
Ólafur Gunnarsson
Ólafur Gunnarsson fæddist 6. janúar, 1866 í Gullbringusýslu. Maki: 1904 Kristín Magnúsdóttir f. 1861 í Árnessýslu. Ólafur flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1898 og fór fyrst til N. Dakota. Þar vann hann hjá bændum einhvern tíma áður en hann nam land í Þingvallabyggð í Saskatchewan árið 1904. Kristín fór vestur með foreldum sínum, Magnúsi Einarssyni og Ragnhildi Magnúsdóttur …
Jóhannes Markússon
Jóhannes Markússon fæddist í Dalasýslu 22. nóvember, 1856. Dáinn 17. janúar, 1921 í Saskatchewan. Maki: 1892 Margrét Sigurðardóttir f. 11. september, 1867 í Dalasýslu, d. 17. júlí, 1946. Börn: 1. Elín Kristín f. 19. júní, 1903 Þau fóru vestur árið 1891 til Winnipeg í Manitoba. Þar bjuggu þau í 15 ár, seldu þá hús sitt í borginni og fluttu í …
Gísli Árnason
Gísli Árnason fæddist í Barðastrandarsýslu árið 1854. Maki: 1) Bárðlína Þórðardóttir f. 1840 2) 1886 Margrét Sigurðardóttir f. 1861 í Ísafjarðarsýslu Börn: Með Bárðlínu 1. Jóna f. 1875 2. Salmína Jóhanna f. 1878 3. Guðbjörg f. 1879 4. Sumarliði Árni f. 1880. Dó barnungur. Með Margréti: 1. Hallvarðína Sigríður f. 1889 2. Gyðríður. Árið 1900 eru Jóna, Salmína og Guðbjörg …
