Jón Árnason fæddist 2. maí, 1872 í Gullbringusýslu. Maki: 1901 Sigurveig Sigurðardóttir f. í N. Múlasýslu árið 1874. Börn: 1. Guðrún 2. Árni Jón fór vestur til Winnipeg í Manitoba upp úr 1890 og bjó þar í bæ fyrst um sinn. Vann einhvern tíma hjá Guðgeiri Eggertssyni, mági sínum á Stony Mountain norður af Winnipeg. Sigurveig fór vestur árið 1893. …
Jón E Amundsen
Jón Edvard Amundsen fæddist í Noregi árið 1855. Dáinn í Manitoba árið 1923. Maki: Gunnlaug Magnúsdóttir f. 6. september, 1865 í Eyjafjarðarsýslu. Börn: Fædd á Íslandi: 1. Magnús Hinrik f. 1888 2. Rannveig f. 1894 3. Jóhanna Sigríður f. 1898. Fædd vestra 4. Karl 5. Gyða 6. Sesselja 7. Helga. Jón flutti til Íslands um 1870 og stundaði fiskveiðar í …
Jóhannes Joensen
Jóhannes Joensen fæddist í Færeyjum 12. mars, 1863. Maki: Kristín Sölvadóttir f. í Skagafjarðarsýslu árið 1866, d. 6. september, 1905. Mun hafa verið dóttir Sölva Helgasonar. Börn: 1. Edward (Edwin) John f. 1902 2. Guðbjörg Þóra Sigurlína f. 8. janúar, 1903 3. Súsanna f. 1904, d. 1918 4. Lilja f. 1906. Jóhannes fór vestur til Winnipeg í Manitoba frá Færeyjum …
Ólafur Hallgrímsson
Ólafur Hallgrímsson: Fæddur í Ljósavatnshreppi í S. Þingeyjarsýslu árið 1862. Dáinn 2. janúar, 1942 í Saskatchewan. Ólafur Hall vestra Maki: Kristrún Jóhannesdóttir f. 1858 í S. Þingeyjarsýslu, d. 31. desember, 1948. Ólafur fór með móður sinni, Sigríði Jónasdóttur, vestur 1889 til Winnipeg í Manitoba og þaðan áfram í Garðarbyggð í N. Dakota. Flutti til Winnipegosis árið 1900 og þaðan til …
Ingvar Guðmundsson
Vigfús Ingvar Guðmundsson fæddist í Árnessýslu 29. apríl, 1867. Ingvar Goodman vestra. Maki: Anna Sveinsdóttir f. 1873 í Húnavatnssýslu. Börn: 1. Jón Ísfeld f. fyrir aldamót, druknaði árið 1920 2. Ingvar Franklin f. 1902, d. 1917 3. Þórir Skafti f. 1906 4. Kjartan Jónas Sveinn f. 1918. Fóru vestur árið 1900 til Winnipeg í Manitoba.Þau settust að á Red Deer Point í …
Ármann Björnsson
Ármann Björnsson: Fæddur í Kræklingahlíð í Eyjafjarðarsýslu 15. nóvember,1885. Maki: Guðrún Þorvaldsdóttir f. 12.júní, 1885 Börn: 1. Brynhildur f. 22.maí, 1910 2. Vilhelm Adolf 3. Elín Guðlaug. Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1913 og fóru rakleitt til Winnipegosis. Þar starfaði Ármann við trésmíðar.
Jón Jónsson
Jón Jónsson: Fæddur í Nesjum í A. Skaftafellssýslu ári- 1874. Ókvæntur og barnlaus. Jón fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1893 og settist að í Ísafoldarbyggð í Nýja Íslandi. Flutti þaðan í Framnesbyggð og þaðan seinna til Winnipeg. Flutti til Winnipegosis 1928.
Jón Hjálmarsson
Jón Hjálmarsson: Fæddur í S. Múlasýslu árið 1875. Maki: Jakobína Kristín Jóhannesdóttir f. 1869 í Gullbringusýslu. Börn: 1. Ástráður f. á Íslandi 1900 2. Anna María f. vestanhafs. Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1903 og bjuggu í Selkirk fyrstu árin. Þaðan lá leiðin 1911 til Winnipeg þar sem þáu áttu heima í stuttan tíma. Fóru þaðan vestur til …
Kristján O Kristjánsson
Kristján Ottó Kristjánsson: Fæddur í Arnarfirði í Ísafjarðarsýslu 1892. Maki: 1916 Sigríður Marta Jónsdóttir f. skömmu fyrir 1900. Children: 1. Kristján Ottó 2. Lára Simonia 3. Jón Edwin 4. Gísli Haraldur 5. Oddný Guðrún Selma 6. Grettir Valdimar (Walter) 7. Skúli Ottó. Kristján flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1913 og fór til Winnipegosis 1914. Þau bjuggu þar til …
Aðalbjörn Jónasson
Aðalbjörn Jónasson: Fæddur á Svalbarðsströnd í S. Þingeyjarsýslu árið 1883. Maki: Sigríður Sólveig Finnbogadóttir f. í Vesturheimi. Börn: þrjár dætur, upplýsingar um þær vantar. Aðalbjörn flutti vestur 1913 og fór strax til Winnipegosis. Þar kynntist hann Sigríði, hún var dóttir Finnboga Hjálmarssonar og Ólafar Ólafsdóttur. Eftir nokkur ár þar fluttu Aðalbjörn og Sigríður til Winnipeg þar sem Aðalbjörn vann við …
