Elís Magnússon: Fæddur 1869 Kolbeinsstaðahreppi í Snæfellsnessýslu. Maki: 1901 Guðrún Benediktsdóttir f. í Snæfellsnessýslu árið 1870. Barnlaus. Fluttu til Vesturheims 1911 og fóru til Manitoba. Settust að í Winnipegosis 1914.
Magnús Jónsson
Magnús Jónsson: Fæddur í Vestmannaeyjum 13. september, 1862. Dáinn 8. október, 1935 í Dauphin í Manitoba. Ókvæntur og barnlaus. Fór vestur 1903 til Winnipeg í Manitoba og settist að í Winnipegosis árið 1905
Þórarinn Jónsson
Þórarinn Jónsson: Fæddur í Skaftártungu í V. Skaftafellssýslu árið 1874. Maki: 1905 Guðrún Jónsdóttir f. 1870 í Árnessýslu. Þórarinn flutti vestur frá Reykjavík árið 1900 og vann hjá Búa Jónssyni á veturna fyrstu árin við fiskveiðar en á sumrin bjó hann í Winnipeg. Flutti loks til Winnipegosis.
Böðvar G Laxdal
Böðvar Gíslason fæddist í Dalasýslu 20. október, 1853. Dáinn í Winnipeg 24. júní, 1942. Laxdal vestra Maki: Ingibjörg Sigurðardóttir f. 8. maí, 1858, d. 13. desember, 1928 Börn: 1. Jóhannes 2. Einar. Munu hafa átt fleiri. Böðvar fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 og bjó þar til ársins 1894. Nam þá land í Big Point byggð og bjó …
Vigfús Þorsteinsson
Vigfús Þorsteinsson fæddist 23. október,1853 í Gullbringusýslu. Maki: Guðríður Guðmundsdóttir f. 4. ágúst, 1855 í Borgarfjarðarsýslu. Börn: 1. Margrét 2. Guðný 3. Guðmundur Ólafur 4. Þorsteinn Vigfús og Guðríður fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883. Þau bjuggu þar fyrst um sinn en fluttu þaðan til Shellmouth í Saskatchewan og í Þingvallabyggð fóru þau 1886. Árið 1894 fóru til …
Guðmundur Guðbrandsson
Guðmundur Guðbrandsson fæddist 1861 á Álftanesi í Gullbringusýslu. Maki: Elín Sigurðardóttir fæddist 1872 í Árnessýslu. Börn: 1. Ásta 2. Edward Ágúst 3. Óskar 4. Dagmar 5. Karl 6. Halldór. Guðmundur var sonur Ástríðar Árnadóttur og Guðbrandar Hinrikssonar sem lést þegar Guðmundur var 4 ára. Hún giftist seinna Narfa Halldórssyni og fór með honum vestur árið 1877. Guðmundur flutti vestur árið 1882 …
Árni S Jósefsson
Árni S Jósefsson fæddist í Manitoba 1. júlí, 1884. Dáinn 3. ágúst, 1922 í Big Point byggð í Manitoba. Helgason vestra. Maki: Jónassína María Guðmundsdóttir f. 1884 í N. Þingeyjarsýslu. Börn: 1. Árni Árni var sonur Jósefs Helgasonar og Guðrúnar Árnadóttur. Hann flutti með þeim milli staða í Manitoba barnungur en festi rætur í Big Point byggð árið 1897. Jónassína …
Jón Þórðarson
Jón Þórðarson fæddist á Akranesi í Borgarfjarðarsýslu 25. nóvember, 1863. Maki: Guðfinna Tómasdóttir f. 21. ágúst, 1861 í Árnessýslu. Börn: 1. Tómas Ingimar 2. Albert Þórður 3. Guðmundur Frímann 4. Guðjón 5. Gústaf Adolf 6. Bjarni 7. Gordon 8. Guðrún Victoria 9. Guðjón Ágúst. Jón fór vestur um haf árið 1886 til Winnipeg í Manitoba og eftir skamma dvöl þar …
Sigurbjörg Helgadóttir
Sigurbjörg Helgadóttir fæddist í Mountain í N. Dakota 13. nóvember, 1897. Dáin 8. maí, 1985. Sigurbjörg H Stefansson vestra. Ókvænt og barnlaus Sigurbjörg var dóttir Helga Stefánssonar og Þuríðar Jónsdóttur úr S. Þingeyjarsýslu. Hún ólst upp á Mountain í N. Dakota og í Vatnabyggð í Saskatchewan. Hún flutti til Winnipeg og stundaði nám þar í Wesley Vollege á árunum 1916 …
Guðmundur Sigurbjörnsson
Guðmundur Sigurbjörnsson fæddist í N. Dakota. Maki: Ingibjörg Sæmundsdóttir f. 1885 í Gullbringusýslu. Guðmundur flutti í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1908. Ingibjörg var dóttir Sæmundar Sigurðssonar og Steinunnar Arinbjarnardóttur sem vestur fluttu úr Gullbringusýslu árið 1893.
