Tryggvi Ólafsson fæddist í Akra byggð í N. Dakota. Anderson vestra. Maki: Málmfríður Benjamínsdóttir f. í Winnipeg. Börn: 1. Jónína Þuríður 2. Margrét Stefanía 3. Harald Edvin Tryggvi var sonur Ólafs Árnasonar og Margrétar Halldórsdóttur sem fluttu vestur til Nýja Íslands árið 1876 og seinna fluttu til N. Dakota. Málmfríður var dóttir Benjamíns Jónssonar og Þuríðar Jónsdóttur sem fluttu til Winnipeg …
Elín Jóhannesdóttir
Elín Jóhannesdóttir fæddist í Garðarbyggð í N. Dakota árið 1888. Melsted vestra. Maki: George Scyrup. Hann fæddist í Hallson, N. Dakota, átti þýskan föður en móðir hans var Sigurrós (Rósa) Jónatansdóttir Halldórssonar úr Húnavatnssýslu. Börn: 1. Thelma Sigurrós f. 1910 í N. Dakota 2. Pauline (Polly) f. 1913 3. Bertel f. 1916 4. Theodore f. 1920. Elín var dóttir Jóhannesar …
Sigurjón Jónsson
Sigurjón Jónsson fæddist í N. Dakota. Víum eða Wium vestra. Maki: 1909 Björg Sigurðardóttir f. 1890 í N. Múlasýslu. Börn: 1. Elmer Raymond 2. Baldur 3. Kart 4. Marino 5. Lily 6. Gunnar d. í Frakklandi 1944 7. Þór (Thor) d. 1977. Sigurjón var sonur Jóns Björnssonar og Guðrúnar Jónsdóttur í N. Múlasýslu sem fluttu vestur árið 1876. Hann fæddist í …
Páll Sigurjónsson
Páll Sigurjónsson fæddist í Garðarbyggð í N. Dakota árið 1886. Dáinn í Wynyard árið 1926. Maki: 27. nóvember, 1915 Minnie Johnson, dóttir Vilhjálms G. Jónssonar í Dalasýslu. Börn: 1. Valgerður Oddný Eleanor d. í æsku 2. Lincoln Paul. Páll ólst upp í Garðarbyggð en flutti í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1905, sama ár og faðir hans, Sigurjón Sveinsson. Þar nam …
Hannes Kristjánsson
Hannes Kristjánsson fæddist í N. Dakota 25. júlí, 1884. Dáinn í Seattle árið 1953. Maki: 23. júní, 1915 Kristín Ingibjörg Ólafsdóttir f. í N. Múlasýslu árið 1887, d. 1957. Börn: 1. Kristbjörg Ethel f. 14. apríl, 1916 2. Kristján Brynjólfur f. 27. apríl, 1917 3. Elvin f. 14. september, 1918 4. Svanfríður f. 27. september, 1919 5. Hannes f. 11. …
Júlíus Bjarnason
Júlíus Bjarnason fæddist í Ljósavatnssýslu í Shawano í Wisconsin 31. júlí, 1876. Maki: Sigurjóna Helga Sigurðardóttir f. í S. Þingeyjarsýslu árið 1873. Börn: 1. Arthur f. 4. desember, 1899, d. 19. mars, 1972 2. Friðrika Laufey 3. Alma 4. Bára Wilda 5. Ingibjörg Rakel Edna. Júlíus ólst upp hjá foreldrum sínum, Bjarna Bjarnasyni og Gróu Jónsdóttur, í Wisconsin og seinna …
Guðmundur Sölvason
Guðmundur Sölvason fæddist í N. Múlasýslu 5. júní, 1863. Skráður Þórarinsson vestra. Maki: 1896 Solveig Jónsdóttir f. 19. ágúst, 1873 í Húnavatnssýslu. Börn: Fædd í Winnipeg: 1. Rebekka (Rebecca) 2. Edward 3. Þórdís d. nokkurra mánaða. Fædd í Vatnabyggð: 4. Rósa (Rose) 5. Lawrence 6. Henry 7. Anna. Guðmundur fór vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum, Sölva Þórarinssyni …
Sölvi Þórarinsson
Sölvi Þórarinsson fæddist í N. Múlasýslu árið 1832. Maki: Þórdís Ásgrímsdóttir f. í N. Múlasýslu árið 1832 Börn: 1. Guðmundur f. 1863 2. Björg f. 1865 Þeirra er getið í einni heimild vestanhafs. Þar segir að Guðmundur hafi komið vestur með foreldrum sínum frá Íslandi til Winnipeg í Manitoba árið 1883.
Tómas Sæmundsson
Tómas Sæmundsson fæddist í Gullbringusýslu árið 1886. Hann var sonur Sæmundar Sigurðssonar og Steinunnar Arinbjörnsdóttur sem vestur fóru árið 1893 til Winnipeg í Manitoba. Tómas var 18 ára þegar hann nam land í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1904. Hann seldi seinna landið og flutti vestur að Kyrrahafi.
Bjarni Dagsson
Bjarni Dagsson fæddist í Snæfelsnessýslu árið 1844. Maki: 1873 Sigríður Eggertsdóttir f. árið 1845 í Húnavatnssýslu. Börn: 1. Steinvör Arnfríður f. 1873 2. Guðný f. 1874 3. Sigurlaug. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 og fóru þaðan í Fjallabyggð í N. Dakota sama ár. Nokkru seinna flutti Bjarni á annað land nærri Mountain.
