Guðmundur Hákon Ólafsson fæddist 30. júní, 1884 í Rangárvallasýslu. Maki: Kristjana Ágústa Bjarnadóttir f. 1891, d. 1985. Guðmundur fór vestur frá Vestmannaeyjum árið 1905.
Bjarni Sveinsson
Bjarni Sveinsson fæddist 13. maí, 1855 í V. Skaftafellssýslu, Maki: 1) Margrét Vigfúsdóttir f. 4. febrúar, 1853 í Rangárvallasýslu, d. 23. desember, 1914. 2) Una Jóhannesdóttir f. 1853 í Húnavatnssýslu. Börn: 1. Pálína Sveinbjörg f. 1890, d. 1987 2. Kristjana Ágústa f. 1891, d. 1985. Bjarni fór vestur frá Vestmannaeyjum árið 1885 og settist að í Blaine í Washingtonríki. Margrét …
María Benediktsdóttir
María Benediktsdóttir f. 1. júlí, 1859 í Omaha í Nebraska. Dáin 23. nóvember, 1946. Mary Hanson Sherwood í Utah en í umum heimildum Hannah Sarah Mary Hansen. Maki: 16. nóvember, 1879 William Sherwood, enskrar ættar. Börn: 1. Ellen f. 28. ágúst, 1880, d. 4. janúar, 1971 2. Rhoda Leah f. 23. ágúst, 1882 3. Marie Lettice f. 4. desember, 1884, …
Árni Jónsson
Árni Jónsson fæddist í Vestmannaeyjum 27. ágúst, 1881. Dáinn 14. júní, 1918. Maki: Vantar upplýsingar Börn: Vantar upplýsingar Líklega fór Árni til Kaupmannahafnar í kringum 1874 og þaðan áfram til Vesturheims.
Ágúst Kristján Finnbogason
Ágúst Kristján Finnbogason fæddist 1. ágúst, 1887 á Seyðisfirði í S. Múlasýslu. Hann fór til Vesturheims eftir 1900 frá Vestmannaeyjum.
Anna S Jónsdóttir
Anna Steinunn Jónsdóttir fæddist 24. september, 1879 í Vestmannaeyjum. Dáin 16. júní, 1956. Skráð Duplissa í Kanada Maki: 1. júní, 1916 Henry Duplissa af frönskum ættum. Börn: 1. Victor 2. Lawrence 3. George 4. Emma Anna Steinunn fór vestur til Manitoba frá Vestmannaeyjum árið 1903. Hún settist að í Selkirk.
Anna Þórðardóttir
Anna Þórðardóttir fæddist 25.janúar, 1861 í Mýrdal í V. Skaftafellssýslu. Foreldrar hennar voru Þórður Einarsson og kona hans Jódís Eyjólfsdóttir. Anna var vinnukona í V. Skaftafellssýslu þegar hún stálpaðist og fór þaðan til Vestmannaeyju til svipaðra starfa. Þaðan fór hún vestur til Kanada.
Amalía Tranberg
Amalía Tranberg fæddist 26. júlí, 1852 í Vestmannaeyjum. Maki: Emil Hansen af dönskum ættum. Amalía fór utan til Frakklanfs árið 1872 og giftist þar manni sínum. Þau fluttu vestur um haf þaðan til Chicago.
Gunnhildur Oddsdóttir
Gunnhildur Oddsdóttir var fædd 9. október, 1824 í Rangárvallasýslu. Maki: Lars Tranberg af dönskum ættum. Dáinn 30.ágúst, 1860. Börn: 1. Amalía f. 26. júlí, 1852 2. Kristjana Margrét f. 1854 3. María f. 1856 4. Jakob f. 1859 Gunnhildur varð ekkja 1860 og er í Vestmannaeyjum 1880 en ekki getið í manntali 1890. Dóttir hennar Amalía fór til Chicago frá …
Jón Hjálmarsson
Jón Hjálmarsson fæddist í Roseau í Minnesota. Hann var sonur hjónanna Hjálmars Kristjánssonar og Maríu Kristjánsdóttur. Fluttist með þeim í Pine Valley byggð og bjó á eigin landi þar í byggð. Flutti seinna til Flin Flon í Manitoba.
