Guðmundur H Ólafsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Guðmundur Hákon Ólafsson fæddist 30. júní, 1884 í Rangárvallasýslu. Maki: Kristjana Ágústa Bjarnadóttir f. 1891, d. 1985. Guðmundur fór vestur frá Vestmannaeyjum árið 1905.

[/ihc-hide-content]

Bjarni Sveinsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Bjarni Sveinsson fæddist 13. maí, 1855 í V. Skaftafellssýslu, Maki: 1) Margrét Vigfúsdóttir f. 4. febrúar, 1853 í Rangárvallasýslu, d. 23. desember, 1914. 2) Una Jóhannesdóttir f. 1853 í Húnavatnssýslu. Börn: 1. Pálína Sveinbjörg f. 1890, d. 1987 2. Kristjana Ágústa f. 1891, d. 1985. Bjarni fór vestur frá Vestmannaeyjum árið 1885 og settist að í Blaine í Washingtonríki. Margrét …

[/ihc-hide-content]

María Benediktsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

María Benediktsdóttir f. 1. júlí, 1859 í Omaha í Nebraska. Dáin 23. nóvember, 1946. Mary Hanson Sherwood í Utah en í umum heimildum Hannah Sarah Mary Hansen. Maki: 16. nóvember, 1879 William Sherwood, enskrar ættar. Börn: 1. Ellen f. 28. ágúst, 1880, d. 4. janúar, 1971 2. Rhoda Leah f. 23. ágúst, 1882 3. Marie Lettice f. 4. desember, 1884, …

[/ihc-hide-content]

Árni Jónsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Árni Jónsson fæddist í Vestmannaeyjum 27. ágúst, 1881. Dáinn 14. júní, 1918. Maki: Vantar upplýsingar Börn: Vantar upplýsingar Líklega fór Árni til Kaupmannahafnar í kringum 1874 og þaðan áfram til Vesturheims.

[/ihc-hide-content]

Ágúst Kristján Finnbogason

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Ágúst Kristján Finnbogason fæddist 1. ágúst, 1887 á Seyðisfirði í S. Múlasýslu. Hann fór til Vesturheims eftir 1900 frá Vestmannaeyjum.

[/ihc-hide-content]

Anna S Jónsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Anna Steinunn Jónsdóttir fæddist 24. september, 1879 í Vestmannaeyjum. Dáin 16. júní, 1956. Skráð Duplissa í Kanada Maki: 1. júní, 1916 Henry Duplissa af frönskum ættum. Börn: 1. Victor 2. Lawrence 3. George 4. Emma Anna Steinunn fór vestur til Manitoba frá Vestmannaeyjum árið 1903. Hún settist að í Selkirk.

[/ihc-hide-content]

Anna Þórðardóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Anna Þórðardóttir fæddist 25.janúar, 1861 í Mýrdal í V. Skaftafellssýslu. Foreldrar hennar voru Þórður Einarsson og kona hans Jódís Eyjólfsdóttir. Anna var vinnukona í V. Skaftafellssýslu þegar hún stálpaðist og fór þaðan til Vestmannaeyju til svipaðra starfa. Þaðan fór hún vestur til Kanada.

[/ihc-hide-content]

Amalía Tranberg

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Amalía Tranberg fæddist 26. júlí, 1852 í Vestmannaeyjum. Maki: Emil Hansen af dönskum ættum. Amalía fór utan til Frakklanfs árið 1872 og giftist þar manni sínum. Þau fluttu vestur um haf þaðan til Chicago.

[/ihc-hide-content]

Gunnhildur Oddsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Gunnhildur Oddsdóttir var fædd 9. október, 1824 í Rangárvallasýslu. Maki: Lars Tranberg af dönskum ættum. Dáinn 30.ágúst, 1860. Börn: 1. Amalía f. 26. júlí, 1852 2. Kristjana Margrét f. 1854 3. María f. 1856 4. Jakob f. 1859 Gunnhildur varð ekkja 1860 og er í Vestmannaeyjum 1880 en ekki getið í manntali 1890.  Dóttir hennar Amalía fór til Chicago frá …

[/ihc-hide-content]

Jón Hjálmarsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Jón Hjálmarsson fæddist í Roseau í Minnesota. Hann var sonur hjónanna Hjálmars Kristjánssonar og Maríu Kristjánsdóttur. Fluttist með þeim í Pine Valley byggð og bjó á eigin landi þar í byggð. Flutti seinna til Flin Flon í Manitoba.

[/ihc-hide-content]