Kristján Bessason: Fæddur í Húnavatnssýslu árið 1869. Maki: Guðrún Vigfúsdóttir f. 1869 í Rangárvallasýslu. Börn: 1. Vigfúsína f. 1900 2. Elín Hermína f.1903 3. Valgerður f. 1903. Kristján fór vestur með fjölskyldu sína árið 1904 og tók land í Geysirbyggð. Guðrún dó skömmu síðar og flutti Kristján þá til Selkirk.
Þorgrímur Pálsson
Þorgrímur Pálsson: Fæddur í Skagafjarðarsýslu 5. október, 1880. Maki: 1915 Guðrún Helgadóttir f. í Geysirbyggð 31. október, 1895. Börn: 1. Helgi 2. Pálmi Sigurjón 3. Haraldur 4. Sigrún 5. Ingibjörg 6. Steingrímur. Þorgrímur flutti vestur með foreldrum sínum árið 1883. Hann bjó með foreldrum sínum í Geysirbyggð og tók svo sjálfur þar land árið 1900.
Baldvin Halldórsson
Baldvin Halldórsson fæddist 28. júní, 1863 í Húnavatnssýslu. Dáinn í Fljótsbyggð 18. september, 1934 Maki: 4. apríl, 1900 Jóhanna María Ólafsdóttir f. 6. apríl, 1877 í S. Múlasýslu. Börn: 1. Herbert f. 28. september, 1900 2. Baldwin f. 2. júní, 1902 3. Ingibjörg f. 23. ágúst, 1903 4. Albertína Jóna f. 1. desember, 1904 5. Sigrún f. 27. maí, 1908. Baldvin átti …
Tómas Sigurðsson
Tómas Sigurðsson: Fæddur árið 1865 í Skagafjarðarsýslu. Maki: 1900 María Halldórsdóttir fædd í Fljótsbyggð 24. mars, 1880, d. í Steep Rock 6. maí, 1940. Börn: 1. Ethel Violet f. 13. júní, 1898 2. Leó Mitchell f. 2. apríl, 1900 3. Jóhann Tístran f. 16. september 1902 4. Thelma f. 2. júní, 1905 5. Ingibjörg f. 29. desember, 1906 6. Marin …
Pétur Guðmundsson
Pétur Guðmundsson: Fæddur í Mýrasýslu árið 1853. Dáinn í Geysirbyggð 5. júní,1924. Maki: 1) Sigurlaug Sigurðardóttir f. 1850 2) Margrét Sigurðardóttir f. 1851 Börn: Með fyrri konu: 1. Guðmundur f. 1877. Með seinni konu 1. Sigurður f. 1888 2. Ragnhildur f. 1890 3. Rannveig f. 1894. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900 og námu land í Geysirbyggð …
Björn Geirmundsson
Björn Geirmundsson: Fæddur í S. Múlasýslu árið 1833. Maki: 1) Halldóra Jónsdóttir 2) Guðrún Jónsdóttir f. í sömu sýslu 1833. Börn: Með fyrri konu 1. Þorbergína f. 1875 2. Sigurbjörn f. 1877 Fluttu vestur árið 1886 og tóku land í Geysirbyggð.
Illugi Daníelsson
Illugi Daníelsson: Fæddur í N. Þingeyjarsýslu árið 1839. Maki: Guðný Ólafsdóttir f. N. Þingeyjarsýslu árið 1827 Börn: 1. Daníel f. 1869 2. Ólöf f. 1872. Óvíst hvort þau fluttu vestur. Fluttu vestur árið 1889 og tóku land í Geysirbyggð.
Jón Pálsson
Jón Pálsson: Fæddur í Rangárvallasýslu 12. apríl, 1863. Dáinn í Nýja Íslandi 24. mars, 1948. Vatnsdal vestra. Maki: 1895 Agnes Magnúsdóttir f. Árnessýslu 1868, d. í Geysirbyggð í eldsvoða árið 1936. Barnlaus en ólu upp þrjú fósturbörn: 1. Lára Ósk Þorsteinsdóttir Bergman f. í Reykjavík 7, júlí, 1903 2. Grímur Júníus Magnússon f. í Gullbringusýslu 17. júní, 1895 3. …
Vilhjálmur Gunnlaugsson
Vilhjálmur Björgvin Gunnlaugsson fæddist í Mountain, N. Dakota 13. október, 1890. Dáinn 1. nóvember, 1954. Oddsson vestra. Maki: 1914 Emilía Guðrún Tómasdóttir f. í Geysisbyggð 1. júlí, 1893, d. 16. október, 1965. Börn: 1. Gunnlaugur Kjartan f. 27. júlí, 1920 2. Tómas (Thomas) f. 29. maí, 1924 3. Vilhjálmur Emil f. 19. mars, 1930. Vilhjálmur var sonur Gunnlaugs Ólafs Þorsteins …
Gunnlaugur Vilhjálmsson
Gunnlaugur Vilhjálmsson Oddsen: Fæddur í N. Múlasýslu árið 1842. Maki: 1888 Þórunn Einarsdóttir f. 1857 dáin 1910. Börn: 1. Þorbjörg f. 1889 2. Vilhjálmur. Fluttu vestur 1889 og tóku land í Geysirbyggð. Vilhjálmur sonur þeirra tók við landinu.
