Gunnar Sigfússon: Fæddur 22. nóvember 1891 í N. Múlasýslu. Tók föðurnafnið Einarsson í Vesturheimi Maki: 1. maí, 1918 Málfríður Júlíana Jónsdóttir f. að Hnausum 28. apríl, 1900. Börn: 1. Guðný Elín f. 6. nóvember, 1920 2. Guðrún Júlíana f. 23. júlí, 1923 3. Gunnsteinn Jón f. 9. maí, 1925 4. Einar Unnvald f. 5. nóvember, 1927 Gunnar fór vestur með …
Sigmundur Gunnarsson
Sigmundur Gunnarsson: Fæddur árið 1852 í N. Múlasýslu. Maki: 1875 Jónína Guðrún Jónsdóttir f. 1853 í N. Þingeyjarsýslu Börn: 1. Sigrún f. 1879 2. Friðrik Gísli f. 1881 3. Felix Sigurbjörn f. 1884 4. Helga Rannveig f. 1889 5. Gunnar f.1892 d. 1928 6. Sigurrós Fluttu vestur árið 1892 og tóku land í Geysirbyggð ári seinna og nefndu Grund.
Tómas Björnsson
Tómas Björnsson: Fæddur í Skagafjarðarsýslu árið 1863. Maki: 1885 Ólöf Lárusdóttir f. 1864 í Eyjafjarðarsýslu. Börn: 1. Björn Vilberg 2. Tómas Óli 3. Lárus 4. Kjartan Sigtryggur 5. Emilía Guðrún Tómas flutti vestur 1876 og bjó fyrstu árin í Árnesbyggð í Nýja Íslandi. Árið 1883 kom María Kristín Guðmundsdóttir móðir hans vestur og tók Tómas um þær mundir land í …
Jóhannes Pálsson
Jóhannes Pálsson fæddist árið 1819 in Mýrasýsla. Maki: Helga Pálsdóttir d. in Iceland. Children: 1. Páll f. 1853. Þau áttu fleiri börn. Jóhannes var ekkill þegar hann kom vestur með Páli, syni sínum og fjölskyldu hans árið 1883.
Jóhann M Bjarnason
Jóhann Magnús Bjarnason: Fæddur í S. Múlasýslu 24. maí,1866. Dáinn 8. september, 1945 í Elfros í Saskatchewan. Maki: 1887 Guðrún Hjörleifsdóttir f. í V. Skaftafellssýslu 6. nóvember, 1865, d. 10. ágúst, 1945. Börn: Fósturbarn Alice Juliet. Átti enskan föður en Jónína Stefánsdóttir hét móðirin. Guðrún og Jóhann tóku barnið að sér fjögurra mánaða. Jónína flutti vestur árið 1878 úr S. …
Eiríkur Jóhannsson
Eiríkur Jóhannsson: Fæddur árið 1857 í Skagafjarðarsýslu. Dáinn árið 1939. Maki: Ólöf Ingibjörg Ingólfsdóttir f. 1862 í Skagafjarðarsýslu. Dáin árið 1939. Börn; 1. Ingólfur f. 2. nóvember, 1886 2. Margrét Sólveig f. 1889 3. Jóhann f. 1890 4. Ingibjörg f. 1890 5. Sigmundur (Mundi) f. 1896. Komu frá Íslandi 1891 og voru eitthvað í Winnipeg til að byrja með. Þaðan …
Ásgeir Friðgeirsson
Ásgeir Friðgeirsson: Fæddur árið 17. október 1861 í Eyjafjarðarsýslu. Dáinn í ársbyrjun 1938 á Betel í Gimli. Maki: Þorbjörg Hákonardóttir f. 2. júní, 1865 í Barðastrandarsýslu, d. 14. apríl, 1951 í Gimli. Börn. 1. Gísli Þórður (Fred Fridgerson) f. 4. febrúar, 1899 2. Jóhanna Anna f. 1905, d. 20. ágúst,1935 í Gimli. Þau virðast hafa gengið í hjónaband á síðasta …
Sigurmundur Sigurðsson
Sigurmundur Sigurðsson: Fæddur í Gullbringusýslu 12. september, 1865. Dáinn 19. mars, 1934. Maki: 1) 2. apríl, 1891 Sigþrúður Guðmundsdóttir f. 1865 í Borgarfjarðarsýslu. Dáin 1900. 2) 30. júli, 1905 Svanbjörg Sigfúsdóttir f. 1877 í Eyjafjarðarsýslu Börn: Með fyrri konu: 1. Sigurður, d. 13. júní, 1936 2. Páll f. 3.júlí, 1894 3. Margrét Guðmundína f. 12. apríl, 1898. Dáin 24. desember, …
Þorsteinn Magnússon
Þorsteinn Magnússon: Fæddur í Mýrasýslu árið 1863. Tók nafnið Borgfjörð líkt og bræður hans. Maki: 1) Hólmfríður Sigurðardóttir f. 1863 2) Ragnheiður Guðmundsdóttir Börn: Með fyrri konu 1. Guðrún f. 1885 2. Signý f. 1886. Með seinni konu 1. Magnús 2. Björn 3. Elísabet. Fór vestur árið 1887 og tók land 1888 þar sem Framnes- og Árdalsbyggð myndaðist. Tók líka …
Bjarni Ólafsson
Bjarni Ólafsson: Fæddur í Gullbringusýslu að talið er. Maki: Tvíkvæntur. Kom vestur með seinni eiginkonu er Solveig hét og var sögð yfirsetukona. Börn: Barnlaus. Bjarni nefndi landnámið sitt í Geysirbyggð Gullbringu.
