Eggert Stefánsson: Fæddur í Skagafjarðarsýslu árið 1858. Maki: Margrét Halldórsdóttir f. í sömu sýslu árið 1860. Börn: vantar nöfn Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1885. Tóku land í Geysirbyggð 1897 og bjuggu á því til ársins 1910. Fluttu þá í íslenska byggð vestur við Dog Lake norður af Vogar. Þar höfðu synir þeirra sest að.
Jóhann Sigfússon
Jóhann Sigfússon: Fæddur í Eyjafjarðarsýslu árið 1865. Ókvæntur og barnlaus. Flutti vestur með foreldrum sínum árið 1883. Tók land en leigði það Svanbergi bróður sínum. Vann hjá honum alla tíð.
Svanberg Sigfússon
Svanberg Sigfússon: Fæddur í Eyjafjarðarsýslu 2. febrúar, 1880. Dáinn í Nýja Íslandi 14. maí, 1952. Maki: 1913 Áslaug Einarsdóttir fædd í Geysirbyggð 15. maí, 1888, d. í Nýja Íslandi 22. júlí, 1968. Börn: 1. Einar Ingiberg f. 13. nóvember, 1907 2. Klara (Clara) Rósbjörg f. 7. júní, 1909 3. Guðmundur Magnús f. 6. nóvember, 1910, d. 7. mars, 1930 4. …
Ólafur T Sigurjónsson
Ólafur Tryggvi Sigurjónsson: Fæddur í Eyjafjarðarsýslu árið 1893. Var Thordarson í Vesturheimi. Dáinn í Kalifornía árið 1965 Ókvæntur og barnlaus. Flutti nokkurra mánaða með foreldrum sínum, Sigurjóni Þórðarsyni og Önnu Jónsdóttur vestur til Winnipeg í Manitoba . Fjölskyldan settist að í Geysisbyggð. Þar ólst Ólafur upp við dagleg bústörf, eftir 1910 fengu hann og faðir hans iðulega vinnu við fiskveiðar …
Sigurjón Þórðarson
Sigurjón Þórðarson: Fæddur í Eyjafjarðarsýslu árið 1867. Dáinn í Geysirbyggð árið 1959. Thordarson vestra. Maki: 1889 Anna Jónsdóttir fædd í sömu sýslu árið 1853, d. um 1933. Börn: 1. Þórný Margrét f. 1890 2. Ólafur Tryggvi f. 1892 3. Signý Rósbjörg f. í Geysirbyggð árið 1894, d. 1944 4. Jóhannes f. 24. febrúar, 1897 í Geysirbyggð. Fluttu vestur til Winnipeg …
Andrés Davíðsson
Andrés Davíðsson: Fæddur í Húnavatnssýslu árið 1858. Maki: Steinunn Jónsdóttir f. 1856 í Snæfellsnessýslu. Börn: 1. Víglundur f. 1885 2. Trausti f. 1888 3. Sigríður Katrín f. 1890 4. Guðrún. Tóku land í Geysisbyggð og bjuggu þar í 16 ár. Kallaði Andrés staðinn Willowhæðir.
Trausti Vigfússon
Trausti Vigfússon: Fæddur í Árnessýslu 10. júlí, 1869. Dáinn í Árborg 18. júní,1953 Maki: 1894 Rósa Aldís Oddsdóttir f. í Gullbringusýslu 10. júní, 1874. Dáin 25. maí, 1961 Börn: 1. Þórunn f. 15. september, 1900 í Fljótsbyggð. Fluttu vestur árið 1898 og námu land í Geysirbyggð nokkru síðar. Nefndu bæinn Vatnsdal. Fluttu seinna í Arborg.
Guðmundur Gíslason
Guðmundur Gíslason: Fæddur í Skagafjarðarsýslu árið 1824. Dáinn 1902 í Geysirbyggð. Maki: Sigríður Símonardóttir f. í sömu sýslu árið 1824. Dáin 1907 í Geysirbyggð. Börn: 1. Guðmundur f. 1868 2. Jón f. 1863 Guðmundur og Sigríður fóru vestur með soninn Guðmund árið 1875. Voru fyrst í Nýja Íslandi en fluttu þaðan suður til Hensel í N. Dakota. Jón fór vestur …
Jón Jónsson
Jón Jónsson: Upplýsingar vantar Maki: Guðný Finnsdóttir: Fædd í Hnappadalssýslu árið 1857 Börn: Uppl. Vantar. Guðný flutti vestur árið 1887 til Winnipeg í Manitoba. Ekkert er vitað um vesturför Jóns en þau settust að í Geysirbyggð. Hann mun hafa stundað járnsmíði vestra. Guðný lést nokkuð á undan Jóni en hann bjó hjá Jóhannesi Péturssyni að Jaðri í byggðinni sín síðustu …
Valgerður Sveinsdóttir
Valgerður Sveinsdóttir: Fædd í Dalasýslu 15. desember 1853. Dáin 10. desember, 1930 í Riverton Maki: Þorsteinn Kristjánsson f. 1833 í Dalasýslu. Dáinn 1897 Börn: 1. Júlíana f. 1883 d. 1952 2. Jón 3. Hermann 4. Kristján. Valgerður og Þorsteinn fluttu vestur árið 1878 og settust að í Mikley. Bjuggu þar til 1897 en eftir andlát Þorsteins tók Valgerður land í …
