Magnús Jónsson: Fæddur í Dalasýslu árið 1866. Dáinn 1937. Tók nafnið Mýrdal. Maki: 1) 1891 Þorbjörg Gísladóttir f. 1862. Dáin 1893 2) 1903 Þorbjörg Runólfsdóttir Börn: Með fyrri konu 1. Jóhanna Þorbjörg. Með seinni konu: 1. Þorvaldur 2. Sesselja Laufey Þorbjörg Runólfsdóttir var ekkja og átti áður synina Einar og Jóhann Þorvaldssyni Magnús og Þorbjörg Gísladóttir fluttu vestur 1889 og …
Jóhannes Pétursson
Jóhannes Pétursson: Fæddur í Húnavatnssýslu árið 1875. Maki: 1899 Salóme Jónatansdóttir f. 1864 í Húnavantssýslu Börn: Ólafur Jón Guðmundsson, sonur hennar f.1894. Skráður Peterson í Kanada. Fluttu vestur árið 1900 og settust að í Winnipeg. Fluttu í Geysirbyggð árið 1906 og nefndu landið Jaðar.
Jóhannes Jónasson
Jóhannes Jónasson: Fæddur í Miðfirði í Húnavatnssýslu árið 1872. Tók nafnið Bergman líkt og bróðir hans Björn. Maki: 1896 Lilja Davíðsdóttir f. í Húnavatnssýslu árið 1865. Börn: 1. Kristín. Þau missti þrjú börn. Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900 og á land sitt í Geysirbyggð árið 1907.
Ásmundur Ólafsson
Ásmundur Ólafsson: Dáinn í Geysirbyggð 7. september, 1912. Olson vestra. Maki: 1905 Kristín Guðbjörg Hjálmarsdóttir f. 1. maí, 1888 í Mountain í N. Dakota Börn: 1. Sigurbjörg Steinunn f. 14. janúar, 1907 2. Margrét Vilhelmína 3. Kristlaug Jófríður 4. Ásbjörg Halldóra. Ásmundur nam land í Geysirbyggð og bjó þar til dauðadags. Heimildir vestra geta ekkert um uppruna hans. Kristín kom …
Einar Einarsson
Einar Einarsson fæddist árið 1847 í Mjóafirði í S. Múlasýslu. Maki: Guðlaug Guðmundsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1844. Börn: 1. Sveingjörg f. 27. janúar, 1886 2. Guðmundur Óskar f. 4. september 1887 3. Sigursteinn f. 4. desember, 1892 d. 1920. Fluttu árið 1891 á land sitt í Geysirbyggð og nefndu það Öxará.
Kristín Benjamínsdóttir
Kristín Benjamínsdóttir fæddist 3. desember, 1838 í S. Þingeyjarsýslu. Dáin 27. desember, 1920. Maki: ógift. Börn: Gunnar B. Björnsson f. 1872 Kristín fór vestur með soninn Gunnar árið 1876. Hópurinn kom til Duluth og þaðan fór Kristín suður til Minneota í Minnesota og bjó þar alla tíð. Með alúð og mikilli vinnu tókst henni að mennta drenginn sinn. Hún vann …
Jón Jónsson
Jón Jónsson: Fæddur í N. Þingeyjarsýslu árið 1868. Maki: Dóróthea Sigurðardóttir f. N. Þingeyjarsýslu árð 1870 Börn: 1. Jón f.1889 2. Kristján 3. Þorsteinn Fluttu vestur árið 1890 og námu land í Hólabyggð. Fóru þaðan skömmu fyrir 1900 suður til Grand Forks í N. Dakota. Geirlaug Gunnarsdóttir, móðir Jóns var samferða honum vestur og bjó hjá honum alla tíð.
Jónas Símonarson
Jónas Símonarson: Fæddur í Gönguskörðum í Skagafjarðarsýslu árið 1846. Maki: Jakobína Hallgrímsdóttir f. S.Þingeyjarsýslu árið 1855 Börn: 1. Árelíus 2. Ingibaldur 3. Fjóla. Jakobína átti son fyrir hjónaband, hét sá Gestur og var hann Valdimarsson. Hann átti Hólmfríði Jónsdóttur og bjuggu þau í Glenboro. Jónas átti dóttur, Guðrúnu af fyrra hjónabandi. Bjó sú í Winnipeg. Jónas kom snemma í Hólabyggð …
Jón Magnús Ólafsson
Jón Magnús Ólafsson: Fæddur á Rafnsstöðum í Eyjafjarðarsýslu 25. júní, 1861. Maki: Laufey Hrólfsdóttir f. fædd í Fnjóskadal í Eyjafjarðarsýslu árið 1867. Dáin 1916 Börn: 1. Reimar f. 1892 2. Steingrímur f. 1897 3. Inga Guðrún f. 1900 Fluttu vestur árið 1900 og fóru fyrst til Glenboro. Jón vann við járnbraut fyrstu árin en keypti svo land í Hólabyggð og …
Jón Jónsson
Jón Jónsson: Fæddur á Saurum, líklega 1851 í Húnavatnssýslu. Kallaði sig Mayland vestra. Ókvæntur og barnlaus. Flutti vestur árið 1887 og bjó fyrstu árin í Argylebyggð. Keypti land í Hólabyggð og flutti á það 1902. Hann seldi það 1910 og flutti í Glenboro, Þaðan fór hann til Selkirk, bjó þar eitthvað en flutti þaðan til baka í Glenboro.
