Bergur Jónsson: Fæddur í A. Skaftafellssýslu árið 1843. Dáinn í Arborg 11. febrúar, 1926. Maki: Þorbjörg Sigurðardóttir fædd í A. Skaftafellssýslu 20. apríl, 1829. Dáin 1903 Þau fóru barnlaus vestur árið 1890 og tóku land í Ísafoldarbyggð. Fluttu þaðan 1901 og settust að í Fljótsbyggð. Þar lést Þorbjörg.
Kristján J Jónasson
Kristján Jakob Jónasson: Fæddur í Hnausabyggð 3. september, 1883. Dáinn í Víðirbyggð 29. maí, 1959 Maki: Steinunn Gísladóttir fædd árið 1882 í Skagafjarðarsýslu, d. 31. júlí, 1946. Börn: 1. Kristjana Jakobína f. 1914 2. Helga f. 1916 3. Hildur 4. Sigurbjörg, tvíburar f. 1918 5. Jónas Sigurbjörn Hilberg f. 1920. Kristján var tekinn í fóstur af Eiríki Sigurðssyni og Ingunni …
Magnús Friðriksson
Magnús Friðriksson: Fæddur í S. Þingeyjarsýslu 1851. Maki: 1882 Helga Jörgensdóttir f. í Eyjafjarðarsýslu árið 1856 Börn: 1. Óli Jörgen 2. Jónas. Bjarni Heiðmar Björnsson, sonur Björns Samúelssonar og Guðfinnu Bjarnadóttur er vestur fóru árið 1903, ólst upp hjá Magnúsi og Helgu í Víðirbyggð. Fluttu vestur árið 1883 ásamt foreldrum og systkinum Helgu. Bjuggu í Selkirk fyrstu árin. Tóku land …
Jóhannes L Sigvaldason
Jóhannes Líndal Sigvaldason: Fæddur í Húnavatnssýslu árið 1877. Maki: 1819 Þorbjörg Davíðsdóttir f. í Húnavatnssýslu 28. janúar, 1871, d. 17. febrúar, 1931. Barnlaus en Jóhannes átti son, Jóhann sem Þorbjörg gekk í móðurstað. Jóhannes var hálbróðir Björns Ingvars, elsti sonur Sigvalda en móðir hans var Guðrún Þorsteinsdóttir frá Vatnshorni á Vatnsnesi. Jóhannes fór vestur fyrir aldamót en Þorbjörg fer þangað …
Þorleifur Sveinsson
Þorleifur Sveinsson: Fæddur í Húnavatnssýslu árið 1869. Dáinn 1921 Maki: 1892 Guðrún Eggertsdóttir f. í sömu sýslu árið 1864 Börn: 1. Ingibjörg f. 1893 2. Eggertína f. 1896 3. Helga f. 1900 4. Guðbjörg f. 1902 5. Sveinn f.1903 Fluttu vestur árið 1904 og tóku landið í Víðir-og Sandhæðabyggð nokkrum árum seinna.
Jakob Björnsson
Jakob Björnsson: Fæddur í Skagafjarðarsýslu árið 1879. Maki: Stefanía Friðrikka Stefánsdóttir f. 1883 í N. Múlasýslu. Dáin 1942. Börn: 1. Baldur f. 24. júní, 1922. 2. Björg f. 1926. Dáin 1952. Jakob for vestur með foreldrum sínum, Birni Abrahamssyni og Björgu Vilhelmínu Pétursdóttur árið 1903. Hann bjó á landi foreldra sinna í Framnesbyggð. Á sumrin stundaði hann vinnu í Winnipeg. …
Þórarinn Kristjánsson
Þórarinn Kristjánsson: Fæddur í A. Skaftafellssýslu 23. desember, 1866. Dáinn 29. nóvember, 1936. Maki: Guðrún Einarsdóttir f. í A. Skaftafellssýslu f. 8. janúar, 1873, d. 18. apríl, 1907. Börn: 1. Ólafía Vilhelmína f. 17. apríl, 1897 2. Guðrún f. 1899 3. Einar. Fóru vestur árið 1902 og tóku land í Víðir-og Sandhæðabyggð. Þórarinn seldi landið árið 1919 og flutti vestur …
Jóhannes Lárusson
Jóhannes Lárusson: Fæddur í Húnavatnssýslu árið 1887. Dáinn 12. ágúst, 1913. Skráður Sölvason vestra. Maki: Hallfríður Jónsdóttir f. í Mýrasýslu árið 1890. Börn: 1. Pálína Guðrún 2. Jóhannes Sigurður. Jóhannes fór vestur 6 ára gamall árið 1893. Foreldrar hans, Lárus Sölvason og Lilja Einarsdóttir fóru vestur 1890. Jóhannes tók land í Víðir-og Sandhæðabyggð.
Guðjón Jónsson
Guðjón Jónsson: Fæddur í Rangárvallasýslu árið 1874. Dáinn í Víðirbyggð árið 1954. Skráður Björnsson vestra. Maki: 1) Marian Louise Haule, franskrar ættar, d. fyrir 1900 2) 30. desember 1917 Snjólaug Tryggvadóttir fædd 1889 í N. Dakota, d. 31. desember, 1961. Börn: 1. Jón, d. ungbarn 2. Jón Tryggvi 3. Ingi Hólmfred 4. Sólrún, d. 5 ára 5. María 6. Egill …
Guðjón Einarsson
Guðjón Einarsson: Fæddur í A. Skaftafellssýslu 12. september, 1863. Dáinn 24. desember, 1946 Maki: 1907 Elín Andrésdóttir fædd í Skagafjarðarsýslu 29.maí, 1885. Dáinn 22. september, 1952 Börn: 1. Björn Andrés f. 1. apríl, 1910. Tvö börn þeirra dóu í æsku. Guðjón fór vestur árið 1902 og bjó fyrst í Winnipeg. Flutti í Framnesbyggð en keypti hluta lands föður síns, Einars …
