Björn Hermannsson: Fæddur í N. Múlasýslu árið 1833. Dáinn Í Nýja Íslandi 6. desember, 1910. Maki: Rannveig Stefánsdóttir dó á Íslandi Börn: Ingibjörg f. í S. Múlasýslu árið 1871 Björn fór ekkill vestur og tók land í Víðir- og Sandhæðabyggð með Ingibjörgu dóttur sinni og hennar manni Steindóri Árnasyni.
Arnbjörg Stefánsdóttir
Arnbjörg Stefánsdóttir: Var fædd í N. Múlasýslu árið 1853. Dáin í Minitonas í Manitoba árið 1937. Maki: 1894 Sigurður Einarsson f. N. Múlasýslu 1858, d. á Íslandi. Börn: 1. Stefán f. 1895 2. Sigríður f. 1894 Arnbjörg fór ekkja vestur árið 1910 og tók land í Víðir- og Sandhæðabyggð. Bjó þar til ársins 1920 en flutti þá til Stefáns sem bjó …
Steindór Árnason
Steindór Árnason: Fæddur í Árnessýslu 21. ágúst, 1872. Dáinn 29. nóvember, 1949. Maki: Ingibjörg Björnsdóttir f. S. Múlasýsla 5. febrúar, 1872, d. 10. mars, 1935. Börn: 1. Björn f. 27. maí, 1900 2. Rannveig Ingibjörg f. 28. janúar, 1901 3. Rannveig f. í janúar, 1904 í USA 4. Sigríður f. í febrúar, 1905 í Manitoba 5. Þórir f. í nóvember, …
Magnús Gíslason
Magnús Gíslason: Fæddur í Mikley 8. maí, 1887. Dáinn 25. nóvember, 1961 í Gimli. Maki: 31. desember, 1909 Ástríður (Ásta) Einarsdóttir fædd A. Skaftafellssýslu 24. janúar, 1887, d. 30. maí, 1957. Börn: 1. Einar f. 1. mars, 1910 2. Gíslína Guðrún f. 18. apríl, 1911 3. Halli f. 9. apríl, 1912 4. Stefán Louis f. 14. nóvember, 1914 5. Helga …
Þorsteinn Einarsson
Þorsteinn Einarsson: Fæddur í Víðir- og Sandhæðabyggð í Nýja Íslandi, sonur Einars Stefánssonar Maki: Sigurborg Þórarinsdóttir fædd í Framnesbyggð, dóttir Þórarins Stefánssonar í Framnesbyggð. Þau námu land í Víðirbyggð en bjuggu þar aldrei. Fluttu til Winnipeg.
Guðmundur Jónsson
Guðmundur Jónsson: Fæddur í Árdals- og Framnesbyggð. Bar föðurnafnið Björnsson Maki: Ární Ragnhildur Sigurðardóttir fædd í Borgarfjarðarsýslu árið 1892. Börn: 1. Arnold 2. Franklín 3. Jón 4. Sigurþór 5. Sólrún Guðmundur var sonur Jóns Björnssonar, landnámsmanns í Framnesbyggð. Guðmundur tók land í Víðir- og Sandhæðabyggð.
Daníel Pétursson
Daníel Pétursson: Fæddur í Húnavatnssýslu 29. október, 1874. Dáinn 4. febrúar, 1971 á Betel í Gimli. Maki: 1) Þóra Bergsdóttir f. 22. ágúst, 1866 í Strandasýslu, d. 9. maí, 1955. 2) Ingiríður Sigurðardóttir f. 31. ágúst, 1879. Börn: 1. Eymundur f. 4. júní, 1897 2. Kristín Ketilríður f. 1899, d. 4 ára 3. Jóhanna Bergþóra f. 21.mars, 1901 4. Tómas …
Einar Stefánsson
Einar Stefánsson: Fæddur í A. Skaftafellssýslu f. 8.apríl, 1846. Dáinn 6. maí, 1910 Maki: Lovísa Benediktsdóttir f. 25. september 1841 í A. Skaftafellssýslu. Dáin 1913. Börn: 1. Sigríður f. 1870 d. 18.desember, 1948 2. Stefán f. 25. maí, 1881 3. Högni f. 1885 4. Ástríður 5. Guðrún 6. Bentína dó ung 7. Pálína Vilborg 8. Jóhanna 9. Benedikt 10. Þorsteinn …
Kristlaugur Illugason
Kristlaugur Illugason: Fæddur í N. Þingeyjarsýslu 1. janúar árið 1863. Maki: 1906 Margrét Ólafsdóttir fædd árið 1883 í Gullbringusýslu. Börn: 1. Valdimar Ágúst (Walter) f. 28.ágúst, 1905 2. Sigurrós Elísabet (Sigra eða Sarah) f. 12.janúar, 1909 3. Kristbjörg Aðalheiður f. 11.mars, 1916 4. Thor Jóhann f. 27. janúar, 1920 Kristlaugur fór einn vestur árið 1889, en Margrét fór vestur 1903. …
Sigurður Árnason
Sigurður Árnason: Fæddur í N. Múlasýslu árið 1884. Maki: Guðný Sigfúsdóttir var fædd í byggðinni. Börn: 1. Árni 2. Óskar 3. Victor 4. Hulda Sigurður tók við landi móður sinnar (Katrínar Hildibrandsdóttur) í Víðir- og Sandæðabyggð og bjó á því nokkur ár. Flutti þaðan til Chicago.
