Jón Þórðarson fæddist í Álftartungu í Mýrasýslu 21.september, 1888. Dáinn 8.febrúar, 1972 Maki: 22. ágúst, 1910 Sigurjóna Albertsdóttir f. í Hnausabyggð í Nýja Íslandi 17. ágúst, 1891, d. 1994. Börn: Sesselja Sigurrós f. 17.nóvember, 1910. 2. Clara Ingibjörg f. 8.nóvember, 1912 3. Guðrún Sigríður f. 21. maí, 1915 4. Albert Kristján f. 22.febrúar, 1918. Dáinn 11.október, 1995 5. Þorsteinn (Stoney) …
Sigurgeir Stefánsson
Sigurgeir Stefánsson fæddist 14. nóvember, 1894 í Hnausabyggð í Nýja Íslandi. Maki: 27 .september, 1921 Sigrún (Runa) Sigurgeirsdóttir Börn: 1. Jón Ólafur f. 12.júlí, 1920. Dáinn 29. júní, 1979 2. Gladys Guðbjörg f. 27.nóvember, 1923. Dáin 10.janúar, 1980 3. Stefán Sigurgeir f. 3. nóvember, 1929. Dáinn 11.maí, 2000 Sigurgeir (Geiri) stundaði búskap í Hnausabyggð og rak þar verslun. Sigrún var …
Valgeir Jóhannsson
Valgeir Jóhannsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu 31. mars, 1899. Dáinn 25. febrúar, 1982. Skrifaði sig Stadfeld í Vesturheimi. Ókvæntur og barnlaus Fór vestur um haf með foreldrum sínum, Jóhanni Ólafssyni og Ólínu Jónsdóttur og nokkrum systkinum árið 1900. Bjó fyrstu árin í Árnesbyggð og seinna að Reynistöðum í Ísafoldarbyggð í Nýja Íslandi. Vann við flutninga alla ævi.
Jón Björnsson
Jón Björnsson fæddist í Þistilfirði í N. Þingeyjarsýslu 27.október, 1855. Skrifaði sig Snæfeld eða Snifeld vestra. Maki: Sigurrós Markúsdóttir f. 9.október, 1858. Dáin 19.júlí, 1927 Börn: 1. Númi Valdimar f. 1892 d. 1975 2. Soffía Regína f. 1893, d. 1975 3. María Guðný f. 1896, d. 1992. Fluttu vestur 1883 og settust að í Breiðuvík í Hnausabyggð.
Jón Sigurðsson
Jón Sigurðsson fæddist 1. september, 1870 á Mýrum í Skriðdal í S. Múlasýslu. Dáinn 17. maí, 1935. Maki: 1) 1893 Kristín Jónsdóttir f. í S. Þingeyjarsýslu 13. febrúar, 1860. Dáin 30. maí, 1909. 2) 1921 Sigrún Sumarrós Sigvaldadóttir f. í Eyjafjrðarsýslu 20. júlí, 1892 d. 20. janúar, 1977 í Gimli. Börn: 1. Sigurbjörg Isabella f. 1894 2. Valdimar f. 1896. …
Þorsteinn Ingimundarson
Þorsteinn Ingimundarson fæddist í Barðastrandarsýslu 6.apríl, 1891. Dáinn 1. febrúar, 1954. Skrifaði sig Sigmundsson vestra Maki: Helga Magnúsdóttir f. 29. júní, 1898 á Eyjólfsstöðum í Hnausabyggð. Dáin 11.ágúst, 1932. Börn: 1. Magnús Ingimundur f. 1918 2. Sigríður Guðrún f. 1924 3. Ingunn Violet f. 1925 4. Valgerður f. 2. mars, 1928. Þorsteinn (Steini) flutti vestur ásamt móður sinni, Guðrúnu Össurardóttur, …
Friðrik Gísli Sigmundsson
Friðrik Gísli fæddist í N. Múlasýslu árið 1881. Dáinn 3. ágúst, 1949. Notaði Gísla nafnið vestra. Maki: 1911 Ólöf Daníelsdóttir f. 1887 í N. Múlasýslu. Dáin 10.mars, 1965 Börn: 1. Guðrún 2. Jónína Sigurrós 3. Fjóla 4.Sigrún Ólöf 5. Friðrik Gísli 6. Daníel Sigmundur 7. Marino Gísli flutti vestur með foreldrum sínum árið 1892. Ólöf kom vestur 1894 með sínum …
Illugi Ólafsson
Illugi Ólafsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1851. Dáinn 1920 í Manitoba. Maki: Ingveldur Grímsdóttir f. í Húnavatnssýslu árið 1854. Dáin 1941. Börn: 1. Grímur f. 1880, d. 1888 2. Þóra f. 1883, d. 1980 3. Solveig Theodora f. 1896, d. 1964. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og settust að í Nýja Íslandi. Voru fyrst í Hnausabyggð, …
Guðmundur Ólafsson
Guðmundur Ólafsson fæddist í Mjófirði í S. Múlasýslu 7. október, 1867. Dáinn 20. ágúst, 1940. Maki: 1889 Sigríður Valgerður Jónsdóttir f. í Eyjafjarðarsýslu 30. mars, 1865. Dáin 1936. Börn: 1. Óli 2. Jónína (Jennie) Guðbjörg 3. Anna Katrín 4. Helga Guðbjörg Sigurrós 5. Ingersoll (Ingi) 6. Tryggvi 7. Gladstone 8. Óskar 9. Walter. Guðmundur og Sigríður fóru vestur 1887 og …
Guðmundur Sigurðsson
Guðmundur Sigurðsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1866. Dáinn 20. apríl, 1950. Skrifaði sig Nordal eins og fjölskyldan öll. Maki: Anna Margrét Björnsdóttir f. 1875 í Húnavatnssýslu. Börn. Eignuðust son 1902 sem dó í fæðingu. Guðmundur fór vestur með foreldrum sínum ,Sigurði Guðmundssyni og Valgerði Jónsdóttur, árið 1874. Þau fóru til Marklands í Nova Scotia og voru þar skráð í manntali …
