Þorsteinn Guðmundsson: Fæddur í N. Múlasýslu 7. júní, 1838. Austdal í Vesturheimi. Dáinn 23. febrúar, 1917 Maki: Ingibjörg Þorkelsdóttir f. í N. Múlasýslu árið 1840, d. 20. júní, 1916 Börn: 1. Kristín f. 9. janúar, 1880 2. Guðrún Jakobína (Bena) Sesselja f. 6. febrúar, 1884. Clara Elín dó fárra mánuða 1878. Ingibjörg átti börn fyrir: 1. Jakob Pétur Guðmundsson f. …
Stefán Þ Jónsson
Stefán Þorsteinn Jónsson var fæddur 21. júní, 1873 í N. Múlasýslu. Dáinn 15. mars, 1947. Tók Westdal nafnið líkt og faðir hans Jón og skrifaði sig Stefan Th. Westdal. Maki: 15. apríl, 1900 Pálína Jakobína Guðnadóttir f. c1876 í Wisconsin. Börn: 1. Alvin f. 14. ágúst, 1901 2. Bernard f. 31. mars, 1904 3. Stephen T f. 6. ágúst, 1906, …
Ásgrímur Guðmundsson
Ásgrímur Guðmundsson var fæddur 16. apríl, 1845 í N. Múlasýslu. Dáinn 25.október, 1931. Skrifaði sig Westdal í Ameríku. Maki: Guðný Runólfsdóttir f. 14.maí, 1854. Dáin 17. nóvember, 1943. Börn: 1. Lúðvík f. 20. október, 1881 2. Margrét f. 10.júlí, 1882 3. Jón Ásgrímur f. 3. febrúar, 1883 4. Frank Lárus f. 16. júlí, 1885 5. Runólfur (Rudolph) f. 10. mars, …
Guðjón Tómasson
Guðjón Tómasson var fæddur 6. mars, 1861 í N. Múlasýslu. Dáinn 28. ágús, 1904. Maki: Elínborg Jóhannesdóttir f. í Húnavatnssýslu árið 1873. Hún fór vestur árið 1898. Barnlaus. Guðjón fór vestur með foreldrum sínum árið 1880. Hann bjó um 20 ár í Minnesota en flutti til Ballard í Washingtonríki um aldamótin 1900.
Guðni Stefán Sigurðsson
Guðni Stefán Sigurðsson var fæddur á Ljósavatni í S. Þingeyjarsýslu 7. ágúst, 1848. Dáinn 15. október, 1909 í Minnesota. Maki: Sigríður Jóakimsdóttir f. 1852 í S. Þingeyjarsýslu, d. 1935 í N. Dakota. Börn: 1. Pálína (Pauline) Jakobína f. 1876 2. María (Marie) f. 19. október, 1878 3. Stefanía f. 1880 4. Gudrun 5. Carl f. 1883 6. Bertha 7. Henrietta …
Christian G Schram
Christian G Schram var fæddur í Rangárvallasýslu 6. janúar, 1833. Maki: 1) 9. október, 1861 Hallbjörg Guðmundsdóttir f. 1830 í Árnessýslu. 2) 1. ágúst, 1868 Margrét Hjaltested Pétursdóttir f. í Húnavatnssýslu árið 1838, d. 13. júní, 1905. Börn: Með Hallbjörgu: 1. Ellert Schram f. 11. febrúar, 1865 2. Vilhjálmur f. 16.maí, 1866. Með Margréti 1. Halldóra f. 1870 2. Björn …
Óli Sigfinnsson
Óli Sigfinnsson var fæddur 27. apríl, 1863 í N. Múlasýslu. Dáinn 20.janúar, 1928. Maki: 27. október, 1907 í Winnipeg Anna Jónsdóttir f. árið 1875 í Þingvallasveit. Börn: 1. Sigfinnur Halldór f. 17.febrúar, 1910. Dáinn 29.ágúst, 1911 2. Jósef Sigfinnur f. 1912 3. Kristín (Christine) Lilja f. 1915. Dáin 18.júlí, 1946. Óli fór vestur með föður sínum, Sigfinni Péturssyni og konu …
Þorlákur Pétursson
Þorlákur Pétursson var fæddur árið 1842 í Tungusveit í Skagafjarðarsýslu. Maki: 1. 1864 Sigríður Gottskálksdóttir f. 1823 í Skagafirði. Dáin 1898. 2. Þorbjörg Skúladóttir f. 1852 í Eyjafjarðarsýslu. Börn: Sonur Þorláks var Valdimar sem bróðir hans Jóhannes tók með sér vestur og ól upp. Sigríður átti dóttur, Jórunni Guðmundsdóttur f.1860. Þorbjörg fór ekkja með fjögur börn sín vestur frá Akureyri …
Gunnlaugur Magnússon
Gunnlaugur Magnússon var fæddur 31. október, 1824 í S. Múlasýslu. Dáinn 23. ágúst, 1911 í Minnesota. Maki: Guðfinna Vilhjálmsdóttir f. 29. október, 1831. Dáin f. 4. febrúar,1913 Börn: 1. Jóhann f. 24. apríl, 1856 2. Sigurður f. 1. júlí, 1864 3. Guðfinna f. 6. október, 1866 Gunnlaugur og Guðfinna fóru vestur árið 1878 og settust að í Yellow Medicinebyggð í Minnesota. …
Pétur Pétursson
Pétur Pétursson var fæddur 27. janúar árið 1852 í N. Múlasýslu. Dáinn 12. janúar, 1932. Petur Petursson Jokull vestra. Maki: 1: Sigurveig Jónsdóttir f. 20. janúar, 1853, d. í Minnesota árið 1896. 2: Sigurborg Hallgrímsdóttir f. 1861 í N. Múlasýslu, d. 1930 Börn: Með Sigurveigu: 1. Guðrún f. 23. mars, 1877 2. Sigríður Marta f. 1879 3. Pétur f. 1883, …
