Gíslína Sigtryggsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Gíslína Sigtryggsdóttir fæddist í Kandahar í Saskatchewan 2. apríl, 1926. Anderson og Chudy vestra. Maki: 10. mars, 1962 Michael Chudy. Upplýsingar vantar. Börn: 1. Kathy 2. Stevens. Gíslína var dóttir Sigtryggs Sigurðssonar og Soffíu Guðrúnar Guðmundsdóttur sem bjuggu nærri Kandahar í Vatnabyggð.    

[/ihc-hide-content]

Lilja Sigtryggsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Lilja Sigtryggsdóttir fæddist í Kandahar í Saskatchewan 26. september, 1924.  Anderson og Smith vestra. Maki: 3. júlí, 1948 Wilfred Smith. Upplýsingar vantar. Börn: 1. Beverly 2. Carolyn 3. Sharon. Lilja var dóttir Sigtryggs Sigurðssonar og Soffíu Guðrúnar Guðmundsdóttur, sem bjuggu í Kandahar.  Wilfred vann hjá C.N.R. járnbrautafyrirtæki í Winnipeg.

[/ihc-hide-content]

Árni Sigtryggsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Árni Sigtryggsson fæddist í Kandahar í Saskatchewan 4. janúar, 1922. Anderson vestra. Maki: 24. október, 1948 Ruth Emily f. í Bjorkdale í Saskatchewan. Börn: 1. Valerie 2. Arlene 3. Rhonda 4. Maureen. Árni var sonur Sigtryggs Sigurðssonar og Soffíu Guðrúnar Guðmundsdóttur. Hann var í kanadíska hernum í Evrópu kom svo til baka og gerðist bóndi í Vatnabyggð nærri heimahögunum. Tók …

[/ihc-hide-content]

Páll Sigtryggsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Páll Sigtryggsson fæddist í Kandahar í Saskatchewan 26. mars, 1920. Anderson vestra. Maki: 15. ágúst, 1949 Chrysta H. Moore f. 2. mars, 1921. Börn: 1. Kenneth Raymond f. 31. desember, 1950 2. Donna Lynne f. 8. júlí, 1954. Páll var sonur Sigtryggs Sigurðssonar og Soffíu Guðrúnar Guðmundsdóttur. Páll ólst upp í byggðinni við Kandahar, gekk í kanadíska herinn og var …

[/ihc-hide-content]

Sigurður Sigtryggsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Sigurður Sigtryggsson fæddist í Kandahar í Vatnabyggð í Saskatchewan. Anderson vestra. Maki: 1967 Mary Nadeau, d. 1970. Barnlaus. Sigurður var sonur Sigtryggs Sigurðssonar og Soffíu Guðrúnar Guðmundsdóttur. Sigurður var bóndi í Kandaharbyggð til ársin 1971. Flutti þá vestur að Kyrrahafi og settist að í Burnaby í Bresku Kólumbíu.

[/ihc-hide-content]

Björn Sigtryggsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Björn Sigtryggsson fæddist 15. febrúar, 1917 í Kandahar í Saskatchewan. Anderson vestra. Maki: 21. júní, 1953 Inga Carlson. Upplýsingar vantar. Börn: 1. Warren f. 1954 2. Carmen f. 1955 3. Lorne f. 1957 4. Harvey f. 1960. Björn var sonur Sigtryggs Sigurðssonar og Soffíu Guðrúnar Guðmundsdóttur.  Björn var bóndi nærri Kandahar í Vatnabyggð í Saskatchewan.

[/ihc-hide-content]

Margrét G Sigurmundardóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Margrét Guðmundína Sigurmundardóttir fæddist 12. apríl, 1898 í Nýja Íslandi. Sigurdson og Bjarnason vestra Maki: Sigurður Bjarnason fæddist á Seyðisfirði í S. Múlasýslu 9. júlí, 1888. Dáinn í Vancouver 7. september, 1964. Torfason vestra. Börn: 1. Evelyn Rose f. 18. júní, 1921 2. Lloyd Sigurður f. á Gimli 27. nóvember, 1922 3. Margaret Katherine f. 8. febrúar, 1924 4. Donna …

[/ihc-hide-content]

Helga Sigtryggsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Helga Sigtryggsdóttir fæddist í Kandahar í Saskatchewan 3. október, 1915. Anderson og Howardson vestra. Maki: 22. júní, 1946 Bjarni Óskar Jónsson f. á Siglunesi í Manitoba 13. febrúat, 1912. Bjarni Oscar Howardson vestra. Börn: 1. Róbert 2. María Soffía. Helga var dóttir Sigtryggs Sigurðssonar og Soffíu Guðrúnar Gísladóttur, sem bjuggu í Kandahar í Saskatchewan. Bjarni var sonur Jóns Hávarðarsonar, sem …

[/ihc-hide-content]

Ingvar Jónsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Ingvar Jónsson fæddist 15. júlí, 1903 í Gullbringusýslu. Antonsson vestra. Maki: Lára Framarsdóttir f. í N. Þingeyjarsýslu 12. janúar, 1902, d. í New Jersey 21. febrúar, 1983. Antonsson vestra. Börn: 1. Ingvar f. 17. febrúar, 1926 2. Stefán f. 21. febrúar, 1927. Ingvar var sonur Jóns Antonssonar og Kristínar Ingvarsdóttur, sem bjuggu við Hverfisgötu í Reykjavík árið 1901. Lára var …

[/ihc-hide-content]

Lára Framarsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Lára Framarsdóttir fæddist í N. Þingeyjarsýslu 12. janúar, 1902. Dáin í New Jersey 21. febrúar, 1983. Antonsson vestra. Maki: Ingvar Jónsson f. 15. júlí, 1903, Antonsson vestra. Börn: 1. Ingvar f. 17. febrúar, 1926 2. Stefán f. 21. febrúar, 1927. Lára var dóttir Framars Jónssonar og Halldóru Jónsdóttur. Lára flutti til Bandaríkjanna árið 1924 þar sem hún giftist Ingvari. Hún …

[/ihc-hide-content]