Björn I Stephanson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Björn Ingólfur Gestsson fæddist í Blaine í Washington 28. apríl, 1912. Hann tók föðurnafn afa síns, Sigurgeirs Stefánssonar. Stephanson vestra. Maki: Margaret Mardesich, slavneskrar ættar. Börn: upplýsingar vantar. Björn var sonur Gests Sigurgeirssonar og Herdísar Eggertsdóttur, sem fluttu´frá Winnipeg, nýgift, vestur til Blaine í Washington. Björn lærði pappírsgerð og vann í Bellingham.

[/ihc-hide-content]

Eggert H Stephanson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Eggert Haraldur Gestsson fæddist í Blaine, Washington 4. mars, 1910.  Hann tók föðurnafn afa síns, Sigurgeirs Stefánssonar og skrifaði sig Eggert H Stephanson vestra. Maki: June Nickerson, uppruni óljós. Börn: upplýsingar vantar. Eggert var sonur Gests Sigurgeirssonar og Herdísar Eggertsdóttur.  Þau fluttu, nýgift, vestur til Blaine í Washington. Eggert lærði pappírsgerð og vann við það í Bellingham.

[/ihc-hide-content]

Ólöf A Tibbits

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Ólöf Agnes Gestsdóttir fæddist í Blaine, Washington 21. ágúst, 1908. Maki: Frank Tibbits, írskur uppruni. Börn: upplýsingar vantar. Ólöf var dóttir Gests Sigurgeirssonar og Herdísar Eggertsdóttur sem settust að, nýgift, í Blaine Washington árið 1907.

[/ihc-hide-content]

Jón Magnússon

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Jón Magnússon fæddist 8. maí, 1913 í Washington, D.C. Maki: 1939 Margaret Lawsing f. 9. nóvember, 1915. Börn: 1. Joan f. 11. júlí, 1942 2. J. Leifur f. 4. desember, 1946. Jón var sonur Leifs Sigfússonar og Sarah Bement. Jón gekk menntaveginn, lauk B.A. í Bennington College í Vermont og M.A. frá Columbia University, N.Y.. Las lög og varð lögfræðingur.  …

[/ihc-hide-content]

Thordis J. Lindall

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Þórdís Jóhannsdóttir fæddist í Minneota í Minnesota 23. apríl, 1907. Maki: 6.ágúst, 1932 Leroy F. Lindall f. 12. júlí, 1908, d. 2. nóvember, 1960. Börn: 1. Katryn Ann f. 25. apríl, 1935 2. Leroy Frederick f. 8. október, 1937 3. Robert Josefson f. 28. febrúar, 1944 4. George Briard f. 28. september, 1948. Þórdís var dóttir Jóhanns Arngríms Jósefssonar og …

[/ihc-hide-content]

Guðný A Stefánsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Guðný Anna Stefánsdóttir fæddist í Nýja Íslandi 7. apríl, 1879. Dáin á Betel í Gimli 30. ágúst, 1966. Thorkelson vestra. Maki: 1897 Guðmundur Þorkelsson f. 10. ágúst, 1878 í Ísafjarðarsýslu, d. 24. ágúst, 1945. Thorkelson vestra. Börn: 1. Jón Ágúst f. 2. ágúst, 1901 2. Þorkell Stefán f. 4. september, 1904, d. 8. september,1957 3. Stefanía Ingibjörg f. 5. apríl, …

[/ihc-hide-content]

Jón Á Thorkelson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Jón Ágúst Guðmundsson fæddist á Gimli 8. febrúar, 1901. Dáinn þar árið 1966. Jon Agust Thorkelson vestra. Maki: Winnipeg 3. apríl, 1928 Jónína Lárusson f. í Nýja Íslandi 10. nóvember, 1905, d. 1963. Börn: 1. Joyce Irene f. 18. janúar, 1929 2. Clifford 3. John 4. Carol Ann. Jón Ágúst var sonur Guðmundar Þorkelssonar frá Vestfjörðum og Guðnýjar Önnu Jónsdóttur. …

[/ihc-hide-content]

Juren V Leifson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Juren Victor Sigurðsson fæddist í Spanish Fork 8.júní, 1894. Dáinn í Utah árið 1983. Leifson vestra. Maki: 24. september, 1919 Mary Bradford f. í Spanish Fork 8. nóvember, 1895, d. í Utah 22. janúar, 1966. Börn: 1. Freda Eliza f. 28. ágúst, 1920 2.  Glen f. 10. mars, 1922, d. 11. júní sama ár 3. Hanna Luene f. 1. nóvember, …

[/ihc-hide-content]

Brynjólfur H Lárusson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Brynjólfur Halldór Pálmason fæddist á Gimli í Nýja Íslandi 2. ágúst, 1909. Lárusson vestra. Ókvæntur og barnlaus. Brynjólfur var sonur Pálma Lárussonar og Guðrúnar Steinsdóttur sem vestur fluttu til Manitoba árið 1893 og settust að á Gimli. Þar ólst Brynjólfur upp og gekk í skóla. Mun hin síðari ár hafa búið í Port Arthur í Ontario. Frekari upplýsingar um hann …

[/ihc-hide-content]

Jónína Lárusson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Jónína Pálmadóttir fæddist á Gimli 10. nóvember, 1905. Dáin þar og grafin árið 1963. Lárusson og seinna Thorkelson vestra. Maki: 3. apríl, 1928 í Winnipeg Jón Ágúst Thorkelson. Börn: 1. Joyce Irene f. 18. janúar, 1929, d. 2020 2. Clifford 3. John 4. Carol Ann. Jónína var dóttir Pálma Lárussonar og Guðrúnar Steinsdóttur, sem vestur fluttu árið 1893 og settust …

[/ihc-hide-content]