Sigríður Emily Gestsdóttir fæddist 15. ágúst, 1815 í Blaine, Washington. Var Sigríður E Walch eftir giftingu. Maki: Robert Walch, hollenskrar ættar. Börn: upplýsingar vantar. Sigríður var dóttir Gests Sigurgeirssonar og Herdísar Eggertsdóttur, sem bjuggu í Blaine í Washington. Sigríður og fjölskylda hennar bjó í Blaine þar sem Robert, maður hennar, vann hjá Alaska Packers Association.
Björn I Stephanson
Björn Ingólfur Gestsson fæddist í Blaine í Washington 28. apríl, 1912. Hann tók föðurnafn afa síns, Sigurgeirs Stefánssonar. Stephanson vestra. Maki: Margaret Mardesich, slavneskrar ættar. Börn: upplýsingar vantar. Björn var sonur Gests Sigurgeirssonar og Herdísar Eggertsdóttur, sem fluttu´frá Winnipeg, nýgift, vestur til Blaine í Washington. Björn lærði pappírsgerð og vann í Bellingham.
Eggert H Stephanson
Eggert Haraldur Gestsson fæddist í Blaine, Washington 4. mars, 1910. Hann tók föðurnafn afa síns, Sigurgeirs Stefánssonar og skrifaði sig Eggert H Stephanson vestra. Maki: June Nickerson, uppruni óljós. Börn: upplýsingar vantar. Eggert var sonur Gests Sigurgeirssonar og Herdísar Eggertsdóttur. Þau fluttu, nýgift, vestur til Blaine í Washington. Eggert lærði pappírsgerð og vann við það í Bellingham.
Ólöf A Tibbits
Ólöf Agnes Gestsdóttir fæddist í Blaine, Washington 21. ágúst, 1908. Maki: Frank Tibbits, írskur uppruni. Börn: upplýsingar vantar. Ólöf var dóttir Gests Sigurgeirssonar og Herdísar Eggertsdóttur sem settust að, nýgift, í Blaine Washington árið 1907.
Jón Magnússon
Jón Magnússon fæddist 8. maí, 1913 í Washington, D.C. Maki: 1939 Margaret Lawsing f. 9. nóvember, 1915. Börn: 1. Joan f. 11. júlí, 1942 2. J. Leifur f. 4. desember, 1946. Jón var sonur Leifs Sigfússonar og Sarah Bement. Jón gekk menntaveginn, lauk B.A. í Bennington College í Vermont og M.A. frá Columbia University, N.Y.. Las lög og varð lögfræðingur. …
Guðný A Stefánsdóttir
Guðný Anna Stefánsdóttir fæddist í Nýja Íslandi 7. apríl, 1879. Dáin á Betel í Gimli 30. ágúst, 1966. Thorkelson vestra. Maki: 1897 Guðmundur Þorkelsson f. 10. ágúst, 1878 í Ísafjarðarsýslu, d. 24. ágúst, 1945. Thorkelson vestra. Börn: 1. Jón Ágúst f. 2. ágúst, 1901 2. Þorkell Stefán f. 4. september, 1904, d. 8. september,1957 3. Stefanía Ingibjörg f. 5. apríl, …
Jón Á Thorkelson
Jón Ágúst Guðmundsson fæddist á Gimli 8. febrúar, 1901. Dáinn þar árið 1966. Jon Agust Thorkelson vestra. Maki: Winnipeg 3. apríl, 1928 Jónína Lárusson f. í Nýja Íslandi 10. nóvember, 1905, d. 1963. Börn: 1. Joyce Irene f. 18. janúar, 1929 2. Clifford 3. John 4. Carol Ann. Jón Ágúst var sonur Guðmundar Þorkelssonar frá Vestfjörðum og Guðnýjar Önnu Jónsdóttur. …
Juren V Leifson
Juren Victor Sigurðsson fæddist í Spanish Fork 8.júní, 1894. Dáinn í Utah árið 1983. Leifson vestra. Maki: 24. september, 1919 Mary Bradford f. í Spanish Fork 8. nóvember, 1895, d. í Utah 22. janúar, 1966. Börn: 1. Freda Eliza f. 28. ágúst, 1920 2. Glen f. 10. mars, 1922, d. 11. júní sama ár 3. Hanna Luene f. 1. nóvember, …
Brynjólfur H Lárusson
Brynjólfur Halldór Pálmason fæddist á Gimli í Nýja Íslandi 2. ágúst, 1909. Lárusson vestra. Ókvæntur og barnlaus. Brynjólfur var sonur Pálma Lárussonar og Guðrúnar Steinsdóttur sem vestur fluttu til Manitoba árið 1893 og settust að á Gimli. Þar ólst Brynjólfur upp og gekk í skóla. Mun hin síðari ár hafa búið í Port Arthur í Ontario. Frekari upplýsingar um hann …
Jónína Lárusson
Jónína Pálmadóttir fæddist á Gimli 10. nóvember, 1905. Dáin þar og grafin árið 1963. Lárusson og seinna Thorkelson vestra. Maki: 3. apríl, 1928 í Winnipeg Jón Ágúst Thorkelson. Börn: 1. Joyce Irene f. 18. janúar, 1929, d. 2020 2. Clifford 3. John 4. Carol Ann. Jónína var dóttir Pálma Lárussonar og Guðrúnar Steinsdóttur, sem vestur fluttu árið 1893 og settust …
