Hólmfríður Sveinsdóttir fæddist í N. Dakota 18. mars, 1890. Maki: Guðmundur Björnsson fæddist í N. Dakota. Börn: upplýsingar vantar. Hólmfríður var dóttir Sveins Kristjánssonar og Veroníku Þorkelsdóttur landnema í N. Dakota árið 1883. Þau fluttu í Vatnabyggð árið 1905. Guðmundur var sonur Björns Jósefssonar og Þóru Guðmundsdóttur landnema í N. Dakota árið 1883. Fluttu í Vatnabyggð í Saskatchewan sama ár …
Guðmundur Björnsson
Guðmundur Björnsson fæddist í N. Dakota. Maki: Hólmfríður Sveinsdóttir f. í N. Dakota 18. mars, 1890. Börn: upplýsingar vantar. Guðmundur var sonur Björns Jósefssonar og Þóru Guðmundsdóttur landnema í N. Dakota árið 1883. Fluttu í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1905 og námu land í Kandahar/Dafoe byggð. Þar ólst Guðmundur upp og hóf búskap með konu sinni í Elfros. Þau fluttu …
Kristjana Sveinsdóttir
Kristjana Rakel Sveinsdóttir fæddist 18. maí, 1888 í Nýja Íslandi. Dáin árið 1971 í Vancouver. Rakel Bjornson vestra. Maki: Björn Björnsson f. 30. september, 1885 í Húnavatnssýslu, d. 1969 í Vancouver. Börn: 1. Harold f.1910 2. Carl f. 1914 3. Anna f. 1915 4. Verne f. 1917 5. Sophie f. 1919 6. Barney f. 1920. Kristjana var dóttir Sveins Kristjánssonar …
Þorkell Sveinsson
Þorkell Sveinsson fæddist 17. mars, 1887 í Nýja Íslandi. Kelly Sveinson vestra. Maki: Jóhanna Eggertsdóttir f. í Manitoba. Sigurdson vestra. Börn: 1. Halldóra 2. Þorbjörg 3. Þorkell (Thorkell) 4. Conrad 5. Sylvia 6. Veronica 7. Lorraine. Þorkell var sonur Sveins Kristjánssonar og Veroníku Þorkelsdóttur, landnema í Nýja Íslandi. Jóhanna var dóttir Eggerts Sigurðssonar í Selkirk. Þorkell og Jóhanna bjuggu lengi …
Þorbjörg Sveinsdóttir
Þorbjörg Sveinsdóttir fæddist Akrabyggð í N. Dakota árið 1891. Maki: Jóhann Svanberg Sveinsson f. í Wynyard, Saskatchewan 17. janúar, 1885. Börn: 1. Svanberg Leonard 2. Thorberg Helgi 3. Halldór Vernhard Elmo. Þorbjörg var dóttir Sveins Sveinssonar og Guðrúnar Símonardóttur í Akrabyggð í N. Dakota. Leiðir Þorbjargar og Jóhanns lágu saman í Vatnabyggð þar sem Símon, bróðir Þorbjargar bjó árin 1907-1924. …
Jóhann Sveinsson
Jóhann Svanberg Sveinsson fæddist í Nýja Íslandi 17. janúar, 1885. Maki: Þorbjörg Sveinsdóttir f. í N. Dakota árið 1891. Börn: 1. Svanberg Leonard 2. Thorberg Helgi 3. Halldór Vernhard Elmo. Jóhann ólst upp hjá foreldrum sínum, Sveini Kristjánssyni og Veroniku Þorkelsdóttur í Vatnabyggð í Saskatchewan. Þorbjörg var dóttir Sveins Sveinssonar og Guðrúnar Símonardóttur í Akrabyggð í N. Dakota. Jóhann nam …
Elín Bjarnadóttir
Elín Bjarnadóttir fæddist 20. nóvember, 1903 í Winnipeg. Maki: 22. nóvember, 1926 í Seattle Þorsteinn Guðmundsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu 29. febrúar, 1884. Þorsteinn G. Goodman vestra. Barn: 1. Guðrún Hope f. í Seattle 16. október, 1927. Elín var dóttir Bjarna Guðmundssonar og Ingibjargar Jónsdóttur sem vestur fluttu upp úr aldamótum 1900. Hún ólst upp hjá þeim nærri Foam Lake í …
Hjálmar A Kristjansson
Hjálmar Albert Albertsson fæddist 16. nóvember, 1905 á Gimli í Manitoba. Kristjánsson vestra. Ókvæntur og barnlaus. Hjálmar var sonur séra Alberts Kristjánssonar og Önnu Petreu Jakobsdóttur, sem fyrst bjuggu í Nýja Íslandi. Hjalmar var enn á barnsaldri þegar faðir hans, ný orðinn prestur Únitara, tók kalli úr Lndarbyggð. Þar gekk Hjálmar í miðskóla og flutti að því námi loknu til …
Leo F Kristjanson
Leo Frímann Hannesson fæddist á Gimli 28. febrúar, 1932. Dáinn árið 2005. Kristjanson vestra. Maki: 30. júní, 1957 Jean Evelyn Cameron f. 3. nóvember, 1935 í Minnedosa í Manitoba. Börn: Öll fædd í Saskatoon 1. Terri Elín f. 24. september, 1959 2. Darryl Cameron f. 17. apríl, 1961 3. Brenda Jean f. 9. ágúst, 1962 4. Joanne Alda f. 16. …
Ragnar L Kristjanson
Ragnar Lawrence Hannesson fæddist á Gimli 29. ágúst, 1930. Kristjanson vestra. Maki: 31. maí, 1952 Helen Dorothy Stefánsdóttir f 3. janúar, 1931. Sigurdson vestra, seinna Kristjanson. Börn: 1. Kathy Ann f. 21. október, 1955 2. Bonnie Lenore f. 24. júní, 1957 3. Patricia Marie f. 15. ágúst, 1960 4. David Leo f. 22. janúar, 1962 5. Eric Lloyd, f. 14. …
