María Sigurbjörg Björnsdóttir fæddist í Winnipeg 13. mars, 1914. Maki: 8. ágúst, 1942 Lancelot Allan Farewell, kanadískur heildsali. Börn: upplýsingar vantar. María var dóttir séra Björns Björnssonar og seinni konu hans, Ingiríðar Guðmundsdóttur. Frekari upplýsingar vantar.
Ralph P Björnsson
Ralph Passavant Björnsson fæddist í Minneota í Minnesota 8. janúar, 1911. Dáinn í Manitoba 3. september, 1953. Jónsson vestra. Ókvæntur og barnlaus. Ralph var sonur séra Björns Björnssonar og seinni konu hans, Ingiríðar Guðmundsdóttur. Frekari upplýsingar vantar um Ralph.
Sigurbjörg M Björnsdóttir
Sigurbjörg María Björnsdóttir fæddist í Minneota 24. janúar, 1905. Dáin þar 26. desember, 1908. Barn. Sigurbjörg var dóttir séra Björns Björnssonar og Sigurbjargar Stefánsdóttur í Minneota. Þar lést Sigurbjörg árið 1905. Séra Björn kvæntist Ingiríði Guðmundsdóttur 22. júní, 1908. Þau bjuggu í Winnipeg 1914-1938.
Esther Björnsdóttir
Esther Björnsdóttir fæddist í Minneota í Minnesota 27. september, 1900. Maki: Edward Bruce Pitblado, kanadískur. Börn: upplýsingar vantar. Esther var dóttir séra Björns Björnssonar og Sigurbjargar Stefánsdóttur í Minneota. Þar lést Sigurbjörg árið 1905. Séra Björn kvæntist Ingiríði Guðmundsdóttur 22. júní, 1908. Þau bjuggu í Winnipeg 1914-1938.
Agnes Björnsdóttir
Agnes Björnsdóttir fæddist í Minneota í Minnesota 25. júlí, 1898. Maki: 5. nóvember, 1924 Roland Dalton Stewart. Börn: upplýsingar vantar. Agnes var dóttir séra Björns Björnssonar og Sigurbjargar Stefánsdóttur í Minneota. Þar lést Sigurbjörg árið 1905, Séra Björn kvæntist Ingiríði Guðmundsdóttur 22. júní, 1908. Þau bjuggu í Winnipeg 1914-1938. Roland var forstjóri en að honum látnum flutti Agnes til Kaliforníu. …
Anna S Björnsdóttir
Anna Stefanía Björnsdóttir fæddist í Minneota í Minnisota 20. maí, 1896. Maki: 19. ágúst, 1922 Dr. Wesley Grant Beaton í Winnipeg. Börn: upplýsingar vantar. Anna var dóttir séra Björns Björnssonar og Sigurbjargar Stefánsdóttur í Minneota. Þar lést Sigurbjörg árið 1905, Séra Björn kvæntist Ingiríði Guðmundsdóttur 22. júní, 1908. Þau bjuggu í Winnipeg 1914-1938. Frekari upplýsingar vantar.
Emil T Björnsson
Emil Theodor Björnsson fæddist í Minneota í Minnesota 16. september, 1894. Jónsson vestra. Ókvæntur og barnlaus. Emil var sonur séra Björns Björnssonar og Sigurbjargar Stefánsdóttur í Minneota. Þar lést Sigurbjörg árið 1905, Séra Björn kvæntist Ingiríði Guðmundsdóttur 22. júní, 1908. Þau bjuggu í Winnipeg 1914-1938. Emil gekk í kanadíska herinn í Fyrri heimstyrjöldinni og barðist í Evrópu. Veiktist þar illa …
Guðrún Ívarsdóttir
Guðrún Ívarsdóttir fæddist í Winnipeg árið 1894. Dáin í Reykjavík 7. janúar, 1921. Gertie Jónasson vestra. Ógift og barnlaus. Guðrún var dóttir Ívars Jónassonar og Magníu Pétursdóttur. Hún var tekin í fóstur af Guðrúnu, systur Magneu og hennar manni, Jónasi Jónassyni. Guðrún og Jónas skildu árið 10ö4 og flutti Guðrún til Íslands. Nafna hennar og frænka varð eftir hjá Jónasi …
Jónas A Jónsson
Jónas Aðalsteinn Jónsson fæddist í Svold í N. Dakota 26. desember, 1903. Maki: 8.janúar, 1933 Frances Maurine McGuire f. 10. nóvember, 1894. Börn: 1. Jón Franklin f. í Portland í Oregon 11. júlí, 1937 2. kjörsonur David Steine f. í Portland 17. september, 1931. Jónas Aðalsteinn var sonur Jóns Edvalds Jónassonar og Guðrúnar Sigríðar Þorsteinsdóttur sem vestur fluttu til N. …
Guðrún S Þorsteinsdóttir
Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir fæddist í Eyjafjarðarsýslu 13. maí, 1878. Dáin í Bandaríkjunum árið 1967. Maki: 6. maí, 1897 Jón Edvald Jónasson f. í Skagafjarðarsýslu 6. maí, 1876. Dáinn í Bandaríkjunum árið 1961. Edvald Jónasson vestra. Börn: 1. Sigurbjörg (Bertha) f. 22. ágúst, 1899 2. Jón Aðalsteinn f. í Svold, N. Dakota 26. desember, 1903 3. Ragnar Frederick f. 21. janúar, …
