Ágúst Júlíus Jónsson fæddist 20. júní, 1873 á Álftanesi í Gullbringusýslu. Dáinn í Reykjavík í Manitoba 20. febrúar, 1919. Johnson vestra. Maki: 1899 Sigríður Erlendsdóttir f. í Skálholti í Árnessýslu árið 1871, d. í Reykjavík í Manitoba 25. maí, 1941. Börn: Upplýsingar vantar um börn þeirra. Ágúst og Sigríður fóru til Vesturheims árið 1900 og voru fyrsta árið í Winnipeg. …
Halldóra S Hávarðardóttir
Halldóra Sigrún Hávarðardóttir fæddist 27. september, 1908 í Lundar í Manitoba. Maki: 14. apríl, 1936 Reginbald Johnson f. 10. janúar, 1910 í Manitoba. Börn: 1. Howard Reginbald f. 27. mars, 1937 2. Byron Ágúst f. 28. febrúar, 1938 3. Steven Hjálmar f. 11. október, 1939 4. Svava Sigríður f. 5. október, 1940. Halldóra var dóttir Hávarðar Guðmundssonar og Helgu Jónsdóttur …
Johan H Jóhannsson
Johan Halldór Jóhannsson fæddist í Markerville í Alberta 4. apríl, 1906. Johannsson vestra. Maki: 19. júní, 1932 Ellen Lillian Johnson f. í Alberta 30. mars, 1910. Börn: 1. Frederick Sigtryggur f. 11. september, 1934 2. Leslie Harold f. 2. janúar, 1937 3. Shirley Ann f. 3. mars, 1938 4. Bernice Lillian f. 30. mars, 1946. Johan var kjörsonur Sigtryggs Jóhannssonar …
Einar Jónsson
Einar Jónsson fæddist árið 1884 á Suðurlandi. Dáinn í Calgary í Alberta árið 1971. Maki: Kristrún Sigtryggsdóttir f. í Glenboro í Manitoba 13. febrúar, 1889, d. í Alberta árið 1975. Kristrún Johnson í Calgary. Börn: upplýsingar um fjölda og fæðingarár vantar. Einar mun hafa flutt til Vesturheims skömmu eftir 1900. Kristrún var dóttir Sigtryggs Jóhannssonar og fyrri konu hans, Kristrúnar …
Kristín Jónsdóttir
Anna Jóhannsdóttir
Anna Jóhannsdóttir fæddist 21. ágúst, 1862 í Skagafjarðarsýslu. Maki: Bjarni Tómasson var fæddur 9. nóvember árið 1866 í Árnessýslu. Börn: 1. Jónína Þorbjörg f. 29. október, 1895, d. 7. september, 1908 2. Jóhann Arnór f. 11. janúar, 1899 3. Tómas Edward f. 12. desember, 1900 4. Friðrik Hermann f. 19. mars, 1908, d. 11.september, 1908 5. Helgi Albert 6. Sigmundur …
Margrét Kristjánsdóttir
Margrét Kristjánsdóttir fæddist 18. desember, 1831 í Húnavatnssýslu. Dáin á Gimli 17. desember, 1908. Sambýlismaður: Sigurður Ingjaldsson f. í Skagafjarðarsýslu 9. apríl, 1845, d. á Gimli í Manitoba 26. desember, 1933. Barnlaus. Þau fluttu vestur árið 1887 og settust að í Manitoba. Bjuggu á Gimli.
Óli P Baldvinsson
Óli Pétur Baldvinsson fæddist 8. september, 1873 í Ontario. Hann dó innan við þrítugt Kvæntur, upplýsingar vantar um maka. Börn: Eignaðist fimm börn, upplýsingar vantar. Hann var sonur Baldvins Helgasonar og Soffíu Jósafatsdóttur sem vestur fluttu árið 1873.
Caroline J Benson
Caroline Jóhanna Benson fæddist í Lyon sýslu í Minnesota 17. nóvember, 1899. Dáin í Minneota 9. febrúar, 1984. Maki: Rudolph O. Hanson f. 1894, norskrar ættar, d. 9. október, 1945. Börn. 1. Harvey Raymond f. 17. október, 1920, d. 7. október, 1993 2. Esther f. ca. 1925 3. Carol Ruth f. í júní, 1927. Caroline var dóttir Halla Björnssonar og …
Margrave Halldórsson
Margrave Halldórsson fæddist 20. september, 1894 í Lundar í Manitoba. Dáinn þar 25. september, 1966. Mike Halldorsson vestra. Maki: 24. nóvember, 1937 Sigríður Ólafsdóttir f. í Húnavatnssýslu árið 1895. Börn: Þau áttu ekki börn en Sigríður átti þrjú af fyrra hjónabandi: 1. Norman f. 7. nóvember, 1918 í Winnipeg 2. Magnús 3. Thelma. Mike var ólíkur bræðrum sínum, kaus að …
