Sigurður Rósinkar Hafliðason fæddist í Ísafjarðarsýslu 3. mars, 1873. Dáinn í bílslysi 15. desember, 1945 í Seattle. Maki: 1905 Þórunn Ólafsdóttir f. í Gullbringusýslu 24. febrúar, 1875, d. 12. nóvember, 1966 í Blaine. Börn: 1. Jón f. í Brandon, Manitoba 1907, d. 1908 2. Jóhanna Rósinkranza f. í Brandon 22. maí, 1908 3. Gróa f. í Hólarbyggð í Saskatchewan 18. …
Guðrún B Pálsdóttir
Guðrún Björg Pálsdóttir fæddist í Lundarbyggð 22. desember, 1909. Maki: 16. september, 1935 Victor Potter f. 5. apríl, 1902, kanadískur. Börn: 1. Lynn f. 10. ágúst, 1943 2. James f. 12. desember, 1946. Guðrún var dóttir Páls Guðmundssonar og Sigríðar Eiríksdóttur í Lundar. Victor var bílstjóri hjá Clean Towel Supply í Winnipeg, þar sem þau bjuggu.
Rannveig Pálsdóttir
Rannveig Pálsdóttir fæddist 24. apríl, 1907 í Lundarbyggð. Maki: 17. október, 1946 Sigvaldi I Stefánsson f. í Snæfellsnessýslu 13. júní, 1903. Walter Brandson vestra. Börn: kjördóttir 1. Dianne Sigríður. Sigvaldi var sonur Stefáns Ólafs Guðbrandssonar og Sigríðar Lárusdóttur úr Snæfellsnessýslu sem fluttu til Manitoba árið 1905. Rannveig var dóttir Páls Guðmundssonar og Sigríðar Eiríksdóttur í Lundar.
Eirikka Pálsdóttir
Eirikka Pálsdóttir fæddist 8. júlí, 1905 í Lundarbyggð. Eirikka Brandson vestra. Maki: 1930 Stefán Ólafur Stefánsson f. í Snæfellsnessýslu árið 1903. Dáinn í Manitoba árið 1952. Ólafur Brandson vestra. Börn: 1. Ramon f. 23. júlí, 1930 2. Leon f. 13. desember, 1931 3. Sheila f. 10. ágúst, 1933 4. Sherry f. 6. september, 1935 5. Karen f. 4. júlí, 1940 …
Guðný V Pálsdóttir
Guðný Valgerður Pálsdóttir fæddist í Álftavatnsbyggð í Manitoba 27. febrúar, 1903. Gudrun V Powell vestra. Maki: 7. desember, 1922 Henry Norman Powell f. 17. febrúar, 1894, af enskum ættum. Börn: 1. Noble Clarence f. 6. september, 1923 2. Newton Robert f. 24. febrúar, 1926 3. Ronald Eldon f. 17. júní, 1928 4. Dorothy Elaine f. 31. mars, 1942. Guðný var …
Þorvaldur Guðmundsson
Þorvaldur Guðmundsson fæddist 13. mars, 1904 í Álftavatnsbyggð í Manitoba. Dáinn í Winnipeg 8. október, 1966. Thorvaldur Guðmundsson vestra Maki: 14. ágúst, 1931 Laufey Dorothy Jörundsdóttir f. í Grunnavatnsbyggð í Manitoba 5. janúar, 1909. Laufey D Guðmundsson vestra. Börn: 1. Mekkin Laufey f. 21. júlí, 1945 2. Walter f. 31. maí, 1939. Þorvaldur var sonur Guðmundar Guðmundssonar og Mekkín Jónsdóttur, …
Jóna G Guðmundsdóttir
Jóna Guðrún Guðmundsdóttir fæddist í Álftavatnsbyggð í Manitoba 1. júní, 1902. Maki: Guðni Jónsson fæddist f. 11. október, 1894 í Winnipeg. Mýrdal vestra. Börn: 1. Guðmundur f. í Lundar 8. apríl, 1923 2. Jón Guðni f. 1927, d. 1961 3. Margrét Ethel f. 1929 4. Þorvaldur (Thorvaldur) f. 1930 5. Dorothy f. 1939. Jóna Guðrún var dóttir Guðmyndar Guðmundssonar og …
Guðni Jónsson
Guðni Jónsson fæddist f. 11. október, 1894 í Winnipeg. Mýrdal vestra. Maki: 1922 Jóna Guðrún f. 1. júní, 1902 í Álftavatnsbyggð í Manitoba. Börn: 1. Guðmundur f. í Lundar 8. apríl, 1923 2. Jón Guðni f. 1927, d. 1961 3. Margrét Ethel f. 1929 4. Þorvaldur (Thorvaldur) f. 1930 5. Dorothy f. 1939. Guðni var sonur Jóns Jónssonar Mýrdal og …
Aðalbjörg Friðriksdóttir
Aðalbjörg Friðriksdóttir fæddist í Mozart, Saskatchewan árið 1908. Maki: Friðrik (Fred) Oberman f. 23. október, 1913. Barn: Cobbie. Aðalbjörg var dóttir Friðriks Guðmundssonar og Þorgerðar Jónsdóttur sem vestur fluttu árið 1905. Friðrik var sonur Laufeyjar Friðriksdóttur, frænku sinnar og Jóhannes Oberman.
Arnþrúður Friðriksdóttir
Arnþrúður Friðriksdóttir fæddist í N. Þingeyjarsýslu árið 1905. Maki: Halldór Stefánsson, upplýsingar vantar. Börn: 1. Patricia 2. Þóra (Thora). Arnþrúður fór nýfædd vestur árið 1905 með foreldrum sínum, Friðriki Guðmundssyni og Þorgerði Jónsdóttur og systkinum. Þau settust að í Winnipeg. Halldór var kennari í Kandahar í Vatnabyggð.
