Þorgerður Lýðsdóttir fæddist 16. febrúar, 1908 í Hnausabyggð. Maki: Wilfred Lawrence Finnsson fæddist 10. október, 1897 í Nýja Íslandi. Börn: Þau áttu 11 börn, upplýsingar vantar. Þorgerður var dóttir Lýðs Jónssonar og Helgu Sveinsdóttur í Hnausabyggð. Wilfred var sonur Kristjóns Finnssonar og Þórunnar Bjargar Eiríksdóttur í Nýja Íslandi. Wilfred stundaði fiskveiðar og var að auki með búskap.
Wilfred L Finnsson
Wilfred Lawrence Finnsson fæddist 10. október, 1897 í Nýja Íslandi. Maki: Þorgerður Lýðsdóttir f. 16. febrúar, 1908 í Hnausabyggð. Börn: 1. Þórunn Björg f. í Hnausabyggð 4. ágúst, 1928 2. Helga tvíburasystir Þórunnar 3. Sveinn 4. Kristín Sigurrós f. 11. apríl, 1933 5. Helen Jórunn Stefanía f. 19. september, 1934 6. Alda f. 19. september, 1936 7. Friðjón Victor f. …
Friðjón V Finnsson
Friðjón Victor Finnsson fæddist 24. maí, 1894 í Nýja Íslandi. Dáinn í Manitoba 3. júní, 1938. Maki: Guðný Daníelsdóttir f. 10. febrúar, 1906, d. 7. ágúst, 1943. Barnlaus. Friðjón var sonur Kristjóns Finnssonar og Þórunnar Bjargar Eiríksdóttur í Nýja Íslandi. Foreldrar Guðnýjar voru Daníel Daníelsson úr Kelduhverfi og Guðfinna Magnúsdóttir úr Fljótdalshéraði. Friðjón stundaði fiskveiðar og bjó í Hnausabyggð.
Lilja I Helgadóttir
Lilja Ingibjörg Helgadóttir fædd í Skagafjarðarsýslu 12. maí, 1863. Dáin í Winnipeg 15. ágúst, 1925. Maki: 26. mars, 1899 Guðmundur Marteinsson fæddist í S.Múlasýslu 4. nóvember, 1841, d. í Nýja Íslandi árið 1921. Martin vestra. Börn: 1. Jón Edwin f. 16. janúar, 1900 2. Guðlaug f. 1901, dó strax eftir fæðingu 3. Helgi Daníel f.27. september, 1904. Lilja Ingibjörg flutti …
Hermann J Fjeldsted
Hermann Jóhannes Fjeldsted fæddist í Arborg í Manitoba 2. maí, 1912. Maki: 5. september, 1953 Guðlaug Jónína Björnsdóttir f. í Framnesbyggð. Börn: Jo-Ann Kathryn f. 2. júní, 1957. Hermann var sonur Ásgeirs Þorbergssonar Fjeldsted í Arborg, Manitoba og Ingunnar Guðfinnu Kristjónsdóttur úr Hnausabyggð. Hann gekk í skóla í Arborg, fékk vinnu hjá Sigurdson-Thorvaldson Co. í Hnausabyggð þar sem hann vann til …
Ingunn G Kristjónsdóttir
Ingunn Guðfinna Kristjónsdóttir fæddist í Nýja Íslandi 29. ágúst, 1886. Dáin 26. júní, 1974 í Manitoba. Ingunn G. K. Fjelsted vestra. Maki: 7. júní, 1911 Ásgeir Þorbergsson f. í Hnappadalssýslu 27. júní, 1885, d. 30. ágúst, 1916 í Winnipeg. Fjelsted vestra. Börn: 1. Hermann Jóhannes f. 2. maí, 1912. Dáinn 8. febrúar, 1977 2. Thor Björgvin f. 9. nóvember, 1913. …
Guðmundur W Finnsson
Guðmundur Wilfred Finnsson fæddist 4. maí, 1898. Tók föðurnafn föður síns. Maki: Clara Ingimundson, upplýsingar vantar. Börn: upplýsingar vantar. Guðmundur var sonur Guðmundar Finnssonar og Ingibjargar Ófeigsdóttur sem bjuggu alla tíð í Manitoba. Guðmundur var bókhaldari og starfaði í Winnipeg.
Finnur Ó Finnsson
Finnur Ófeigur Finnsson fæddist 5. desember, 1894 í Manitoba. Dáinn í Kaliforníu 20. október, 1953.* Maki: Elsie Victoria Lowe f. í Kanada árið 1900. Börn: 1. William Earl 2. Reginald Wilfred. Upplýsingar vantar um önnur börn þeirra. Finnur var sonur Guðmundar Finnssonar og Ingibjargar Ófeigsdóttur sem bjuggu alla tíð í Manitoba. Finnur var rafmagnsverkfræðingur og starfaði í Kaliforníu. Heimild vestra …
Gustave A Finnsson
Gustave Adolph Finnsson fæddist í Selkirk í Manitoba 11. september, 1892. Maki: 25. desember, 1919 Nora May Grainger f. 13. desember, 1897. Börn: 1. Norma Alice f. 7. nóvember, 1920 2. Hazel May f. 14. febrúar, 1922 3. Robert Lorn f. 2. ágúst, 1923. d. 20. september, 1967. Gustave var sonur Guðmundar Finnssonar og Ingibjargar Ófeigsdóttur sem bjuggu alla tíð …
Fanny A Finnsson
Fanny Alice Finnsson fæddist í Nýja Íslandi 3. desember, 1888. Dáin 19. janúar, 1960 í Kaliforníu. Fanny A Wilson. Maki: Sherman H. Wilson. Upplýsingar vantar. Börn: Upplýsingar vantar. Fanny Alice var dóttir Guðmundar Finnssonar og Ingibjargar Ófeigsdóttur sem bjuggu alla tíð í Manitoba. Fanny og Sherman bjuggu fyrst í Winnipeg en seinna í Kaliforníu.
