Elizabeth Valgerður Bergmann fæddist í Garðar, D. Dakota 31. maí, 1895. Maki: Matthías Sigfússon f. í Winnipeg, upplýsingar vantar. Matthias Anderson vestra. Börn: 1. Verna 2. Friðrik (Fridrik) Erlingur 3. Ruth Patricia. Elizabeth var dóttir séra Friðriks J. Bergmann og Guðrúnar Ólafar Thorlacius. Foreldrar Matthíasar voru Sigfús Einarson frá Langanesi og Vilborgar Helgadóttur úr Staðarsveit á Snæfellsnesi.
Ragnar S Bergmann
Ragnar Steingrímur Bergmann fæddist í Garðar í N. Dakota 16. ágúst, 1892. Dáinn í Detroit í Michigan 27. júlí, 1950. Maki: Emma Sigurrós Jóhannesardóttir d. 25. janúar, 1957 í Detroit. Strang fyrir hjónaband. Barnlaus. Ragnar var sonur séra Friðriks J Bergmann og Guðrúnar Ólafar Thorlacius en foreldrar Emmu voru Jóhannes Sigurðsson Strang úr Eyjafirði og Guðrún Einarsdóttir frá Miðhvammi í …
Jón H Bergmann
Jón Halldór Bergmann fæddist í Garðar, N. Dakota 14. janúar, 1891. Dáinn árið 1954. Ókvæntur og barnlaus. Jón var sonur séra Friðriks J Bergmann og Guðrúnar Ólafar Thorlacius.
Magnea G Bergmann
Magnea Guðrún Bergmann fæddist í Garðar, N. Dakota 23. desember, 1889. Magnea G Paulson seinna. Maki: Gordon Alex Paulson f. í Nýja Íslandi, d. 8. desember, 1966 í Winnipeg. Börn: 1. Frederick Bergmann f. í Winnipeg 23. júní, 1918, dáinn í Síðari heimstyrjöldinni árið 1944 2. Gordon Alex f. í Winnipeg 2. maí, 1923 d. 28. júní, 1945. Magnea var …
Gordon A Paulson
Gordon Alex Paulson fæddist í Nýja Íslandi, d. 8. desember, 1966 í Winnipeg. Maki: Magnea Guðrún Bergmann f. í Garðar, N. Dakota 23. desember, 1889. Börn: 1. Frederick Bergmann f. í Winnipeg 23. júní, 1918, dáinn í Síðari heimstyrjöldinni árið 1944 2. Gordon Alex f. í Winnipeg 2. maí, 1923 d. 28. júní, 1945. Gordon var sonur Kristjáns Péturssonar og …
Guðrún Jónasdóttir
Guðrún Jónasdóttir fæddist 10. janúar, 1830 í Garðsvík í Þingeyjarsýslu. Dáin 8. febrúar, 1918 í Winnipeg. Guðrún Thorlacius vestra. Maki: Magnús Gallgrímsson Thorlacius f. 21. janúar, 1920, d. á Íslandi 15. desember, 1878. Börn: 1. Guðrún Ólöf Thorlacius f. í Eyjafjarðarsýslu 29. september, 1855, d. 20. september, 1938. Guðrún flutti til Vesturheims árið 1887 með dóttur sinni og fóru þær …
Guðrún Ó Thorlacius
Guðrún Ólöf Thorlacius fæddist í Eyjafjarðarsýslu 29. september, 1855. Dáin í Winnipeg 10. september, 1938. Guðrún Ó. Th. Bergmann vestra. Maki: 15. apríl, 1888 Friðrik Bergmann Jónsson f. 15. apríl, 1858, d. í Winnipeg 11. apríl, 1918. Börn: 1. Magnea Guðrún f. 23. desember, 1889 2. Jón Halldór f. 14. janúar, 1891 3. Ragnar Steingrímur f. 16. ágúst, 1892 4. …
Helga Gísladóttir
Helga Gísladóttir fæddist í Þingeyjarsýslu 18. janúar, 1842. Dáin í Winnipeg 16. desember, 1932. Maki: 1) Benedikt Andrésson d. 12. apríl, 1870 2) Jón Björnsson f. 20. nóvember, 1832, d. í Baldur, Manitoba 27. ágúst, 1918. Börn: 1. Kristján f. 14. ágúst, 1867, d. 24. janúar, 1934. Helga flutti til Vesturheims árið 1879 með Kristjáni. Þau voru fyrst í Winnipeg, …
Kristján Benediktsson
Kristján Benediktsson fæddist á Hóli á Tjörnesi í N. Þingeyjarsýslu 14. ágúst, 1867. Dáinn í Manitoba 24. janúar, 1934. Ókvæntur og barnlaus. Hann fór vestur árið 1879 með móður sinni, Helgu Gísladóttur og voru þau fyrsta árið í Winnipeg en fluttu svo til Nýja Íslands. Kristján fór þaðan aftur til Winnipeg og fékk vinnu hjá Alexander McDonald, sem seinna varð …
Guðbjörg Jónsdóttir
Guðbjörg Jónsdóttir fæddist 5. nóvember, 1870 í N. Þingeyjarsýslu. Dáin í Edmonton í Alberta 23. mars, 1944. Maki: 14. nóvember, 1890 Kristján Ásgeir Benediktsson f. í N. Þingeyjarsýslu 23. ágúst,1861, d. í Gimli 15. desember, 1924. Börn: 1. Kristján f. 17. ágúst, 1890, fó skömmu eftir komuna til Winnipeg 2. Kristjana Guðlaug 3. Jón 4. Sigtryggur 5. Lois Ásrún 6. …
