Kristjana Stefánsdóttir fæddist 23. júlí, 1894 í Manitoba. Maki: 19. júlí, 1921 Sigmundur Grímsson f. í Dalasýslu 18. mars, 1894. Börn: 1. Norman f. í Vancouver 27. apríl, 1922, d. 4. september, 1963 2. Ronald f. 12. desember, 1923 í Vancouver. Kristjana var dóttir Danelíu Daníelsdóttur og Stefáns Daníelssonar. Sigmundur fór ungur til Reykjavíkur og lærði gullsmíði. Hann flutti vestur …
Petrína Magnúsdóttir
Petrína Gunnhildur Magnúsdóttir fæddist í Lundar í Manitoba árið 1889. Maki: 26. desember, 1915 Jón Pétur Bergþórsson f. í Möðrudal í N. Múlasýslu árið 1883, d. 5. febrúar, 1958 í Lundar. Börn: 1. Guðrún (Runa) f. 1915 2. Ólafur (Oli) 3. Vilhelmína (Mina) 4. Albert 5. Magnús 6. Jón (John). Petrína var dóttir Magnúsar Ólafssonar og Helgu Jónsdóttur sem vestur …
Guðrún Jónsdóttir
Guðrún Jónsdóttir fæddist í Lundar í Manitoba árið 1913. Dáin í Winnipeg 24. júní, 2014. Runa Hallson, Thorgilson og Bergthorson vestra. Maki: 1) Arnór Stanley Árnason f. 24. júlí, 1915 í Chicago, d. 11. október, 1967 í Ashern, Manitoba. 2) 1975 Jón Hallsson (John Oscar) f. árið 1912, d. 1993. Börn: 1. Ellen 2. Frederick. Guðrún var dóttir Jóns Péturs …
Arnór S Árnason
Arnór Stanley Árnason fæddist í Chicago 24. júlí, 1915. Dáinn 11. október í Ashern, Manitoba. Arnor S Thorgilson vestra. Maki: Guðrún Jónsdóttir f. 1913 í Lundarbyggð í Manitoba, d. 24. júní, 2014 í Winnipeg. Börn: 1. Ellen 2. Frederick (Fred). Arnór var sonur Helgu Arnórsdóttur og stjúpsonur Óskars Jóhanns Finnbogasonar. Upplýsingar vantar um föður hans. Arnór ólst upp í Lundarbyggð …
Margrét Jónsdóttir
Margrét Jónsdóttir fædd í Húnavatnssýslu 12. september, 1861. Dáin 24. júní, 1938 í Oak Point. Maki: Maki 1) Guðmundur Bjarnason 2) 15. febrúar, 1890 í Manitoba Arnór Árnason fæddist í Ísafjarðarsýslu 23. september, 1868, d. 16. janúar, 1939. Börn: Með Guðmundi 1. Kristín 2. Guðrún. Með Arnóri 1. Árni f. 16. ágúst, 1891, dó nokkurra mánaða gamall 2. Helga …
Helga Arnórsdóttir
Helga Arnórsdóttir fæddist í Chicago 6. febrúar, 1895. Dáin 23. október, 1954 í Lundar. Maki: 3. febrúar, 1923 Óskar Jóhann Finnbogason f. í Winnipeg 7. september, 1896. Óskar J. Þorgilsson vestra. Börn: 1. Arnór Stanley Árnason, sonur Helgu 2. Óskar Júlíus f. í Lundar 20. apríl, 1926, d. í Oak Point 22. mars, 1933 3. Margrét (Margaret) Emilía f. í …
Óli J Jóhannesson
Óli Júlíus Jóhannesson fæddist 12. júlí, 1880 í Parry Sound í Ontario. Dáinn í Wynyard í Saskatchewan 27. júní, 1957. Oli J. Halldorson vestra. Maki: 28. janúar, 1912 í Mozart Lára Elísabet Lárusdóttir f. 15. október, 1888 í Pembina, N. Dakota, d. í Wynyard 20. júní, 1959. Börn: 1. Anna Hólmfríður 2. Luella Lára 3. Dorothy Ragnheiður 4. Þorbjörg María. …
Jóhann S Sigurðsson
Jóhann Sigurður Sigurðsson fæddist í Vatnabyggð 23. maí, 1907. Johann S Solvason vestra. Maki: 10. janúar, 1942 Dorothy Ragnheiður Óladóttir f. í Vatnabyggð í Saskatchewan. Börn: 1. Kenneth Wayne f. 14. október, 1944 2. Eric Keith f. 6. júní, 1949. Jóhann var sonur Sigurður Sölvasonar og Jóhönnu Stefánsdóttur sem vestur fluttu árið 1899 og settust að í Mountain í N. …
Margrét L Sigurðardóttir
Margrét Lilja Sigurðardóttir fæddist í Mountain, N. Dakota 8. nóvember, 1904. Dáin í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 2000. Margret L Josephson vestra. Maki: 1. desember, 1927 Þorfinnur Lawrence Nýmundsson f. í N. Dakota 26. maí, 1904, d. í Vatnabyggð árið 1977. Thorfinnur L Josephson vestra. Börn: 1. Jóhanna Bernice f. 28. nóvember, 1928 2. Clarence Valdimar f. 28. febrúar, 1933, …
Jón Ó Sigurðsson
Jón Ó Sigurðsson fæddist 28. desember 1902 í Mountain í N. Dakota. Dáinn í Wynyard, Saskatchewan árið 1972. John O Solvason vestra. Ókvæntur og barnlaus. Jón var sonur Sigurðar Sölvasonar úr Skagafjarðarsýslu og konu hans, Jóhönnu Stefánsdóttur. Þau fluttu vestur árið 1899 og settust að í Mountain, í N. Dakota. Þaðan fluttu þau norður í Vatnabyggð árið 1905 og settust …
