Gestur Cecil Stefánsson fæddist 31. maí, 1892 í Markervillebyggð í Alberta. Varð fyrir eldingu 16. júlí, 1909 og dó. Ókvæntur og barnlaus. Gestur var sonur Stefáns Guðmundssonar (Stephan G Stephanson) og Helgu Jónsdóttur, landnema nærri Markerville í Alberta.
Sigurður Kristjánsson
Sigurður Kristjánsson fæddist í Argylebyggð 7. nóvember, 1888. Dáinn 8. júlí, 1960 í Alberta. Maki: 11. júní, 1922 Jóný Sigurbjörg Stefánsdóttir fæddist í Innisfail í Alberta 6. október, 1889. Jenny Kristjansson vestra Börn: 1. Kaðlín Edna f. 30, júní, 1923. Sigurður var sonur Kristjáns Sigurðssonar og Jóhönnu Guðrúnu Bjarnadóttur landnema í Argylebyggð árið 1882. Jóný var dóttir Stefáns Guðmundssonar (Stephan …
Jóný S Stefánsdóttir
Jóný Sigurbjörg Stefánsdóttir fæddist í Innisfail í Alberta 6. október, 1889. Jenny Kristjansson vestra Maki: 11. júní, 1922 Sigurður Kristjánsson f. í Argylebyggð 7. nóvember, 1888, d. 8. júlí, 1960. Börn: 1. Kaðlín Edna f. 30, júní, 1923. Jóný var dóttir Stefáns Guðmundssonar (Stephan G Stephanson) og Helgu Jónsdóttur, landnema við Markerville í Alberta. Sigurður var sonur Kristjáns Sigurðssonar og …
Árni B Benediktsson
Árni Baldvin Benediktsson fæddist árið 1885 í N. Dakota. Árni Baldvin Bardal vestra Maki: 6. maí, 1917 Stephany Guðbjörg Stefánsdóttir fæddist í Markerville 6. október, 1889. Dáin í Alberta 17. desember, 1940. Fanny Bardal vestra. Börn: 1. Ársæll Gestur f. 1. janúar, 1919. Arni var sonur Benedikts Jónssonar og Sesselju Pálsdóttur sem vestur fóru árið 1873. Hann flutti með þeim …
Stephany G Stefánsdóttir
Stephany Guðbjörg Stefánsdóttir fæddist í Markerville 6. október, 1889. Dáin í Alberta 17. desember, 1940. Fanny Bardal vestra. Maki: 6. maí, 1917 Árni Baldvin Benediktsson f. 1885. Árni Baldvin Bardal vestra Börn: 1. Ársæll Gestur f. 1. janúar, 1919. Stephany var dóttir Stefáns Guðmundssonar (Stephan G Stephanson) og Helgu Jónsdóttur landnema nærri Markerville.
Jakob K Stefánsson
Jakob Kristinn Stefánsson fæddist í Garðarbyggð 8. júní, 1886. Dáinn í Alberta 21. mars, 1958. Jakob K Stephanson vestra. Ókvæntur og barnlaus. Jakob flutti til Alberta árið 1889 með foreldrum sínum, Stefáni Guðmundssyni (Stephan G Stephanson) og Helgu Jónsdóttur. Hann var bóndi nærri Markerville.
Jón Stefánsson
Jón Stefánsson fæddist í Garðarbyggð árið 1884. Dáinn þar 1887. Barn. Jón var sonur skáldsins, Stefáns Guðmundssonar (Stephan G Stephanson) og konu hans Helgu Jónsdóttur, landnema í Garðarbyggð árið 1880.
Regína Jónsdóttir
Regína Jónsdóttir fæddist 27. ágúst, 1883 í Garðarbyggð. Dáin 7. maí, 1958 í Red Deer. Regina Jónsdóttir Strong vestra. Maki: 4. janúar, 1905 Guðmundur Stefánsson fæddist í Garðarbyggð í N. Dakota 9. desember, 1881. Dáinn í Red Deer í Alberta 4. mars, 1947. Gudmundur Stephanson vestra. Börn: 1. Helga Sigurlaug f. 25. nóvember, 1906 2. Stefán Jón f. 13. ágúst, …
Guðmundur Stefánsson
Guðmundur Stefánsson fæddist í Garðarbyggð í N. Dakota 9. desember, 1881. Dáinn í Red Deer í Alberta 4. mars, 1947. Gudmundur Stephanson vestra. Maki: 4. janúar, 1905 Regína Jónsdóttir f. 27. ágúst, 1883 í Garðarbyggð, d. 7. maí, 1958 í Red Deer. Regina Jónsdóttir Strong vestra. Börn: 1. Helga Sigurlaug f. 25. nóvember, 1906 2. Stefán Jón f. 13. ágúst, …
Sigurlína Benediktsdóttir
Sigurlína Benediktsdóttir fæddist í Pembina, N. Dakota 8. maí, 1883. Dáin í Alberta 25. október, 1944. Bardal áður en hún giftist. Maki: 7. desember, 1905 Baldur Stefánsson f. 25. september, 1879 í Shawano í Michigan, d. í Alberta 13. júní, 1949. Baldur Stephanson vestra. Börn: 1. Stephan f. 26. júlí, 1906 2. Hrefna f. 7. ágúst, 1907 3. Cecil Benedikt …
