Þorbergur Halldórsson fæddist árið 1865 í Húnavatnssýslu. Dáinn í Nýja Íslandi árið 1944 Ókvæntur og barnlaus. Hann fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900. Þangað höfðu foreldrar hans, Halldór Jónsson og Ingibjörg Jónatansdóttir farið með tvö börn árið 1876. Þau settust að í Nýja Íslandi og þangað fór Þorbergur. Hann flutti þaðan vestur í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1905 …
Anna Steinsdóttir
Sigríður Þorvaldsdóttir
Pétur Melsted
Helga Arnbjarnardóttir
Helga Arnbjarnardóttir fæddist í Árnessýslu 20. apríl, 1857. Dáin í Winnipeg 10. janúar, 1923. Skrifaði sig og börn sín Johnson vestra. Maki: 1) Lýður Þórðarson, þau skildu 2) Jón Jónsson fór vestur en sneri aftur til Íslands og settist að á Sauðárkrók. Börn: Með Lýð 1. Guðmundur 2. Þórður. Fóru ekki vestur. Með Jóni: 1. Páll f. 1889 2. Engilráð …
Páll Jónsson
Lúther Jónsson
Engilráð Jónsdóttir
Jón Jónatansson
Jón Jónatansson fæddist í Skagafjarðarsýslu 1. júní, 1876. Maki: 7. júlí, 1896 Anna Steindóra Jónasdóttir f. í Skagafjarðarsýslu 11. mars, 1878, d. í Manitoba 13. desember, 1942. Börn: 1. Valgerður Engilráð f. 1896 2. Indriði f. á Íslandi, d. barn í Winnipeg 3. Emily Elizabeth f. 24. júlí, 1906 4.Indriði Jónatan f. 27. apríl, 1912, d. 13. nóvember, 1959.
Anna Jónasdóttir
Anna Steindóra Jónasdóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu 11. mars, 1878. Dáin í Manitoba 13. desember, 1942. Maki: 7. júlí, 1896 Jón Jónatansson f. í Skagafjarðarsýslu 1. júní, 1876. Börn: 1. Valgerður Engilráð f. 1896 2. Indriði f. á Íslandi, d. barn í Winnipeg 3. Emily Elizabeth f. 24. júlí, 1906 4.Indriði Jónatan f. 27. apríl, 1912, d. 13. nóvember, 1959. Þau …
