Þorleifur Jónsson fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1833. Maki: Sigríður Þorbergsdóttir f. 1835 í Skagafjarðarsýslu. Börn: 1. Kristín f. 1855 2. Guðrún f. 1858 3. Helga f. 1862 4. Sigríður f. 1864 5. Jóhann Bjarni f. 1867 6. Pétur Karl f. 1874 7. Jón f. 1878 Þorleifur og Sigríður fóru vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1891 með syni sína Pétur …
Sigríður Jónsdóttir
Sigríður Jónsdóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1867. Maki: Marteinn Ásgrímsson, dó ungur. Börn: Tvð, upplýsingar vantar Sigríður fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og þaðan til Mountain í N. Dakota. Hún bjó í Milton og fór þaðan með börn sín tvö til Bróðður síns, Sigurðar ó Hólabyggð í Saskatchewan fyrir 1910. Hún flutti þaðan vestur til Merid þar …
Ólöf Steinsdóttir
Sigurlaug Sigurðardóttir
Jónas Jónasson
Guðný Þorleifsdóttir
Albert Jónsson
Albert Jónsson fæddist á Akureyri 2. nóvember, 1866. Dáinn í Winnipeg 15. maí, 1938. Johnson vestra. Maki: Elizabeth Sigríður Sigurðardóttir f. í Ontario í Kanada 5. júlí, 1874, d. 4.júlí, 1951. Börn: 1. Albert A Johnson f. í Winnipeg 2. mars, 1907. Albert flutti vestur til Winnipeg árið 1887 og vann við að prenta Lögberg. Seinna opnaði hann og rak …
