Halldór Pálsson
Dýrfinna Tómasdóttir
Dýrfinna Tómasdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1885. Maki: af skoskum ættum Börn: 1. Ingimar Franklin f. í Garðar, N. Dakota 17. desember, 1888. Dýrfinna fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1886 og þaðan í Garðarbyggð í N. Dakota. Þar voru þá fyrir systir hennar Ingibjörg og hennar maður, Jón Jónadabsson. Þau tóku Ingimar í fóstur og fór hann með …
Jónína Jónsdóttir
Sigurður Jónsson
Páll Eiríksson
Páll Vadimar Eiríksson fæddist í Viðvíkursveit í Skagafjarðarsýslu 28. febrúar, 1864. Dáinn í Winnipeg 4. júní, 1891. Walters vestra. Maki: Björg Jónsdóttir f. í Skagafjarðarsýslu árið 1866. Börn: 1. Páll 2. Emile Páll og Björg fóru vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887.
Árni Sigfússon
Finnur Jónsson
Björg Jónsdóttir
Björg Jónsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu 12. október, 1867. Dáin í Lincoln sýslu í Minnesota 16. Janúar, 1901. Maki: Árni Sigfússon fæddist 27. ágúst, 1861 í N. Múlasýslu. Dáinn í Manitoba 20. febrúar, 1933. Josephson eftirnafn vestra Börn: 1. Sigurður f. 31. júlí, 1898 2. Vilborg Friðrika f. 12. október, 1900. Björg flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1877 en Árni …
Guðrún Þorleifsdóttir
Guðrún Þorleifsdóttir fæddist árið 1858 í Skagafjarðarsýslu. Anderson vestra. Maki: Ólafur Andrésson f. í Skagafjarðarsýslu árið 1856. Anderson vestra. Börn: 1. Jóhann Pétur f. 15. júli, 1894, d. 12. ágúst, 1946. Upplýsingar um fleiri börn þeirra vantar. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888 og eftir fáein ár í Manitoba fluttu þau árið 1892 í Lögbergsbyggð í Saskatchewan. …
