Árni Sveinsson
Vigfús Sveinsson
Vigfús Sveinsson fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1890. Anderson vestra Maki: Kristbjörg Elín Gísladóttir (Bíldfell) f. í Vatnabyggð. Börn: 1. Edvard Helgi 2. Sveinbjörg Þórunn 3. Gíslína Valgerður. Vigfús fór vestur með foreldrum sínum í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1900 og ólst upp í Foam Lake byggð. Þar nam hann sjálfur land árið 1909 og keypti seinna land í viðbót.
Kjartan Sveinsson
Rögnvaldur Jónsson
Rögnvaldur Jónsson fæddist 25. nóvember, 1834 í Skagafjarðarsýslu. Dáinn í Argylebyggð í Manitoba 17. júní, 1922. Maki: 17. júní, 1868 Sigurlaug Guðmundsdóttir f. 17. febrúar, 1842 í Skagafjarðarsýslu, d. 5. júlí, 1916. Börn: 1. Lilja f. 10. september, 1869 2. Jón f. 13. maí, 1871. Fluttu vestur til Nýja Íslands árið 1876 og bjó fyrst í Sandvík sunnarlega í Árnesbyggð. …
Sigurlaug Guðmundsdóttir
Sigurlaug Guðmundsdóttir fæddist 17. febrúar, 1842 í Skagafjarðarsýslu. Dáin í Manitoba 5. júlí, 1916. Maki: 17. júní, 1868 Rögnvaldur Jónsson fæddist 25. nóvember, 1834 í Skagafjarðarsýslu. Dáinn í Argylebyggð í Manitoba 17. júní, 1922. Börn: 1. Lilja f. 10. september, 1869 2. Jón f. 13. maí, 1871. Fluttu vestur til Nýja Íslands árið 1876 og bjó fyrst í Sandvík sunnarlega …
Lilja Rögnvaldsdóttir
Jón Rögnvaldsson
Jón Rögnvaldsson fæddist á Reykjaströnd í Skagafjarðarsýslu 13. maí, 1870. Maki: Átti konu af enskum ættum Börn: Þau áttu 9 börn, eitt dó í æsku. 1. Herbert 2. Mabel 3. Gordon 4. Vera 5. Clarence 6. Laura 7. Douglas 8. Elís. Jón fór vestur til Nýja Íslands með foreldrum sínum, Rögnvaldi Jónssyni og Sigurlaugu Guðmundsdóttur árið 1876. Flutti til Winnipegosis …
