Ingibjörg Björnsdóttir fæddist árið 1867 í Skagafjarðarsýslu. Dáin 24. nóvember, 1945 í Manitoba. Maki: Bjarni Árnason fæddist 9. ágúst, 1864 í Dalasýslu, d. í Selkirk í Manitoba 30. ágúst, 1956. Börn: 1. Brynhildur f. 1894 2. Ingveldur Ósk f. 1895 3. Hjörtur f. 1897 4. Árni Björn f. 1899 5. Helga. Þau fluttu vestur til Winnipeg árið 1900 og settust að …
Brynhildur Bjarnadóttir
Hjörtur Bjarnason
Árni B Bjarnason
Jóhannes Baldvinsson
Jóhannes Baldvinsson fæddist 26. september, 1866 í Húnavatnssýslu. Dáinn í Manitoba árið 1938 Maki: 1) 1883 Sesselja Helgadóttir f. 27. júlí, 1845 í Skagafjarðarsýslu, d. 10. maí, 1920. Hún var ekkja eftir Magnús Sveinsson 2) Sigríður Erlendsdóttir var ekkja eftir Ágúst Jónsson Börn: 1. Margrét Andrésdóttir var tökubarn, f. 1892 Þau fluttu vestur árið 1900 og settust að í Big …
