Séra Magnús Jósepsson fæddist 4. febrúar, 1850 á Hnausum í Húnavatnssýslu. Dáinn 8.mars, 1932 í Winnipeg. Magnús J. Skaptason vestra. Maki: 1876 Valgerður Sigurgeirsdóttir f. 8. apríl, 1855. Dáin 12.apríl, 1905 Börn: 1. Anna Valgerður f. 28. apríl, 1878. Dáin 17. desember, 1881 2. Marta Ólöf f. 11. nóvember, 1879, d. 17.mars, 1937 3. Anna Valgerður f. 29.mars, 1882, d. …
Valgerður Sigurgeirsdóttir
Valgerður Sigurgeirsdóttir fæddist 8. apríl, 1855 í N. Múlasýslu. Dáin 12. apríl, 1905 í Roseau í Minnesota. Maki: 1876 Séra Magnús Jósepsson f. 4. febrúar, 1850 á Hnausum í Húnavatnssýslu, d. 8. mars, 1932 í Winnipeg. Magnús J. Skaptason vestra. Börn: 1. Anna Valgerður f. 28. apríl, 1878. Dáin 17. desember, 1881 2. Marta Ólöf f. 11. nóvember, 1879, d. 17.mars, …
María Ó Magnúsdóttir
Anna V Magnúsdóttir
Jósep Magnússon
Sigurður Ingjaldsson
Sigurður Ingjaldsson fæddist í Skagafjarðarsýslu 9. apríl, 1845. Dáinn á Gimli í Manitoba 26. desember, 1933. Sambýliskona: Margrét Kristjánsdóttir f. 18. desember, 1831 í Húnavatnssýslu, d. á Gimli 17. desember, 1908. Barnlaus. Þau fluttu vestur árið 1887 og settust að í Manitoba. Bjuggu á Gimli.
Gísli Gíslason
Gísli Gíslason fæddist árið 1851 í Skagafjarðarsýslu. Maki: 1) Helga Gunnarsdóttir dó á Íslandi 2) Guðrún Sigurðardóttir f. árið 1849 í Þingeyjarsýslu. Börn: Með Helgu 1. Ingibjörg f. 1879 2. Fjóla Guðrún f. 6. desember, 1882. Með Guðrúnu 1. Gíslína Helga f. 1889 í Nýja Íslandi. Gísli flutti ekkill vestur til Winnipeg í Manitoba með dætur sínar tvær árið 1887. …
Ingibjörg Gísladóttir
Guðmundur Jónsson
Guðmundur Jónsson fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1832. Maki: Dagbjört Ólafsdóttir f. 1837 í Skagafjarðarsýslu. Börn: 1. Sigurður Guðmundsson f. 1870. Þau fluttu vestur til Ontario í Kanada árið 1874. Þaðan lá leiðin í Nýja Ísland og seinna í Pembinabyggð í N. Dakota.
