Arnljótur Kristjánsson
Arnljótur Kristjánsson fæddist árið 1877 í Skagafjarðarsýslu. Ókvæntur og barnlaus. Hann flutti vestur til Kanada árið 1899 þar sem hann bjó fáein ár. Flutti í Heklu-og Hólarbyggð árið 1905 þar sem hann nam land.
Jón Jónsson
Jón Jónsson fæddist á Hóli í Skagafjarðarsýslu 10. apríl, 1848. Hillman vestra. Maki: 1) 1879 í Marklandi í Nova Scotia Jóhanna Hafsteinsdóttir f. 1856 í Skagafjarðarsýslu d. 1884 í Pembina í N. Dakota. 2) 1892 Katrín Elísabet Sveinsdóttir f. 21. október, 1871 í N. Múlasýslu. Hún var dóttir Sveins Þorsteinssonar og Sigurbjargar Björnsdóttur. Börn: Með Jóhönnu 1. Sigríður Anna. Misstu ungbarn. …
Jón Rögnvaldsson
Jón Rögnvaldsson fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1807. Ekkill. Börn: 1. Jón f. 1847 2. Pétur f. 1853. Jón fór vestur til Ontario í Kanada árið 1874 ásamt sonum sínum. Þeir voru í Kinmount fyrsta árið en fóru svo til Marklands í Nova Scotia. Þar bjó Jón hjá nafna sínum og syni í Engihlíð. Báðir skrifuðu sig Hillman en þeir bjuggu …
Pétur Jónsson
Pétur Jónsson fæddist á Hóli í Skagafjarðarsýslu 10. apríl, 1853. Dáinn 29. júlí, 1926 í N.Dakota. Skrifaði sig Hillman (Hóll) vestra. Maki: 1) Ólöf Kjartansdóttir f. 1843 2) 1885 Valgerður Sigurðardóttir f.26. september, 1854 í Dalasýslu, d. 26. maí, 1929. Börn: Með Ólöfu 1. Rögnvaldur Gísli f. 1872. Ólöf átti fyrir Maríu Rögnvaldsdóttur f. 1867. Með Valgerði 1. Stone f. 17. …
Ólöf Kjartansdóttir
Ólöf Kjartansdóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1843. Dáin í N. Dakota 16. október, 1937. Maki: 1) Rögnvaldur Jónsson f. 1842 í Skagafjarðarsýslu, unnusti d. á Íslandi 23. júlí,1872 2) Pétur Jónsson f. 10. apríl, 1850, slitu samvistir 3) Halldór Þorgilsson f. 28. október, 1831, d. 11. nóvember, 1919. Börn: 1. María Rögnvaldsdóttir f. 28. maí, 1870 2. Rögnvaldur Gísli Pétursson …
Rögnvaldur G Pétursson
Rögnvaldur Gísli Pétursson fæddist 23. október, 1873 í Skagafjarðarsýslu. Dáinn á Borg á Mountain í N. Dakota 16. nóvember, 1961. Hillman vestra. Maki: 1) 1896 Guðrún Guðlaug Jóhannesdóttir f. 13. júní, 1866, d. 25. nóvember, 1928 í Mouse River byggð. 2) 1930 Katrín Elísabet Sveinsdóttir. Börn: 1. Anna Guðríður f. 15. júní, 1897 2. Ólafía (Olive) Helga f. 13. apríl, …
María Rögnvaldsdóttir
María Rögnvaldsdóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu 28. maí, 1870. Dáin í N. Dakota 25. desember, 1963. Maki: 1. júlí, 1887 Kristján Halldórsson f. í Dalasýslu 8. júní, 1867, d. 23. apríl, 1950 í N. Dakota. Börn: 1. Halldóra Ólöf f. 7. apríl, 1889 2. Halldór f. 12. nóvember, 1890 3. Málmfríður f. 10. september, 1893 4. Anna María f. 7. desember, …
Sigurður Jónatansson
Sigurður Jónatansson fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1827. Dáinn í Nýja Íslandi veturinn 1876-77. Maki: Guðrún Sigurðardóttir f. í Skagafjarðarsýslu árið 1836. Börn: 1. Árni f. 1858, d. 1876 2. Þórunn María f.1861 d. 1876 3. Hafsteinn f. 19. júní, 1865. Sigurður flutti vestur til Manitoba með fjölskyldu sína árið 1876. Hann nam land í Árnesbyggð en veiktist stuttu eftir komuna …
Guðrún Sigurðardóttir
Guðrún Sigurðardóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1836. Maki: 1) Sigurður Jónatansson fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1827, d. í Nýja Íslandi veturinn 1876-77. 2) Pétur Árnason f. 1832, d. 1910. Börn: 1. Árni f. 1858, d. 1876 2. Þórunn María f.1861 d. 1876 3. Hafsteinn f. 19. júní, 1865. Sigurður flutti vestur til Manitoba með fjölskyldu sína árið 1876. Hann nam …
