Margrét Jónsdóttir
Margrét Jónsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1825. Ekkja. Hún flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900 með Jóhönnu Soffíu, dóttur sinni og fjórum barnabörnum. Þorvaldur Gunnarsson, Maður Jóhönnu, fór vestur þangað árið áður. Þau fóru til Selkirk.
Alexander Árnason
Alexander Árnason fæddist í Dalasýslu 28. ágúst, 1866. Maki: 1897 Oddný Kristjánsdóttir f. 1861 í Skagafjarðarsýslu. Börn: 1. Jóhanna f. 1890 2. Bjarni f. 1891 3. Lára Sigurlín f. 1899 4. Kristín Sigurlaug f. 1900 5. Ingibjörg 6. Sigríður 7. Helga, tvíburasystir Sigríðar 8. Þorgrímur. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900 og þaðan í Víðirnesbyggð í Nýja …
Oddný Kristjánsdóttir
Oddný Kristjánsdóttir fæddist árið 1861 í Skagafjarðarsýslu. Maki: 1897 Alexander Árnason f. í Dalasýslu 28. ágúst, 1866. Börn: 1. Jóhanna f. 1890 2. Bjarni f. 1891 3. Lára Sigurlín f. 1899 4. Kristín Sigurlaug f. 1900 5. Ingibjörg 6. Sigríður 7. Helga, tvíburasystir Sigríðar 8. Þorgrímur. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900 og þaðan í Víðirnesbyggð í Nýja …
Jóhanna Alexandersdóttir
Lára Alexandersdóttir
Kristín Alexandersdóttir
Jón G Pálmason
Jón Gottvill Pálmason fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1849. Ókvæntur. Barn: 1. Guðmundur, upplýsingar um hann vantar. Hann fluttu vestur til Ontario í Kanada árið 1874 og dvaldi þar til ársins 1875. Fór vestur til Nýja Íslands árið 1875 þar sem hann bjó til ársins 1878 en þá f ór hann til Winnipeg. Þaðan lá leið hans í Thingvallabyggð í N. …
